Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2003, Blaðsíða 42
46 Helga rblacf H>V LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2003 Bílanaust Bestir fyrir bílinn þinn s Bremsu-klossar, borðar, diskar, skálar og dælur S Gormar og demparar / Startarar og altenatorar Borgartúni, Reykjavík. Bildshöfða. Reykjavik. Siðumúla, Reykjavík. Smiðjuvegi, Kópavogi. Dalshraun, Hafnarfirði. Hrísmýri, Selfossi. Dalbraut, Akureyri. Grófinni, Keflavík. Lyngási, Egilsstöðum, Álaugarvegi, Hornafirði. Eanausft ’sími 535 9000 www.bilanaust.is UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í aflrofaskápa í dreifistöðvar 1250A - 2500A Um er að ræða 8 lágspennuskápa sem skulu afhendast í tvennu lagi í júní og júlí. Gögnin verða seld á kr. 3.000.- á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, frá og með 2. júní 2003. Opnun tilboða: 10. júní 2003, ki. 15.00, á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR034/3 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið "Krani fyrir áhaldahús" fyrir 6. áfanga Nesjavallavirkjunar. Verkið felst í hönnun, framleiðslu og uppsetningu á einum krana í áhaldahúsi Nesjavallavirkjunar. Kraninn er með 17 m burðarhaf og lyftigetu 25 eða 32 tonn. Kraninn skal afhendast uppsettur í síðasta lagi 15.11.2003. Gögnin verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, frá og með 2. júní 2003. Opnun tilboða: 25. júní 2003, kl. 11.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR035/3 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: "Geymir 3 á Reynisvatnsheiði - tengihús og undirstöður geymis." Verktaki byggir undirstöður undir einn vatnsgeymi ásamt tengihúsi. Undirstaða geymisins er hringlaga og er þvermál hennar 32,8 m og flatarmál 840 m2. Við og undir undirstöðu geymisins byggir verktaki tengihús fyrir pípulagnir. Húsið er steypt, um 163m2 kjallari og um 65m2 hæð ofanjarðar. Auk þess leggur verktaki tengilagnir, DN8OO/0IOOO, einangraðar stálpípur, og tengir þær núverandi Nesjavallaæð OR og lögnum í nuverandi tengihúsi. Hann leggur einnig 08OO PP frárennslislögn og fullklárar tengihúsið ásamt rafkerfi. Helstu magntölur: Gröftur í laus jarðlög 4000 m3 Fleygun á klöpp 1500 m3 Fyllingar 3400 m3 Steypa C35 370 m3 Vikursteypa 80 m3 Bendistál 24.000 kg Mótafletir 860 m2 Stálpípur í plastkápu DN 800 90 m Frárennslispípur, 08OO PP 128 m Malbik 840 m2 Gögnin verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 3. júní kl. 13.00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 19. júnt 2003, kl. 11.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR036/3 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: "Nesjavallaæð - breyting við Grafarholt". Leggja skal tvær hitaveitulagnir neðanjarðar frá Maríubaug og til austurs, alls um 735 m. Annars vegar er um að ræða endurnýjun Nesjavallaæðar, DN 700 mm stálpípu í 0900 hlífðarkápu úr plasti, og hins vegar bakvatnslögn, DN600 mm stálpípu með PE-húð. Hluti af verkinu verður að fjarlægja núverandi Nesjavallaæð á þessum kafla. Þar með talin álkápa, takkadúkur, einangrun, stálpípa og undirstöður, þrjátíu og þrjár forsteyptar undirstöður og fjórar staðsteyptar festur. Einnig skal verktaki móta, jafna og sá í land á athafnasvæðinu og setja upp Ijósastólpa. Helstu magntölur: Gröftur I laus jarðlög 4900 m3 Fleygun á klöpp 1000 m3 Stálpípur í plastkápu DN 700/ 0900 730 m Stálpípa með PE-húð DN600 730 m Jöfnun og sáning í land 14000 m2 Gögnin verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 3. júní 2003, kl. 13.00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 24. júní 2003, kl. 11.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR037/3 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: „Reykjaæðar, Suðurlandsvegur - Höfðabakki, 2. áfangi". Verkið felst! að endurnýja Reykjaæðar I og II, sem eru aðveituæðar fyrir hitaveitu, meðfram, austurhluta Krókháls og Draghálsi. Lengd hvorrar æðar er um 600 m. Æðarnar eru DN 700 mm stálpípur í 0900 mm plastkápu. Auk þeirra verða lagðar grennri hitaveitulagnir, ídráttarrör og strengir. Einnig verður byggt nýtt lokahús við Dragháls og gengið frá jarðvegsyfirborði. Helstu magntölur eru: Lengd nýrra Reykjaæða 1.200 m Lengd annarra hitaveitulagna 700 m Gröftur 6.200 m3 Fylling 5.000 m3 Lokahús, rúmmál 390 m3 Malbikun 620 m2 Steyptar gangstéttir 380 m Gögnin fást afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 3. júní 2003, kl. 13.00, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 19. júní 2003, kl. 14.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR038/3 Skákþátturinn________ Umsjón Sævar Bjamason Viskubrunnur fyrir unga skákmenn Dagur Arngrímsson vann meistaramót Skák- skóla íslands 2002/2003. Hann gerði jafntefli við Guðna Stefán Pétursson í lokaumferðinni og var þó með erfiða stöðu sem end- aði í jafntefli. Líklega hefur andstæðingurinn borið of mikla virðingu fyrir Degi sem nýlega varð íslands- meistari í skólaskák í eldri flokki, eða að tímahrak hafi þar spilað inn í. Helsti keppinautur hans, Guð- mundur Kjartansson, tap- aði fyrir bróður sinum, Ólafi Kjartanssyni, eftir harða baráttu i lokaumferðinrii. í loka- umferðinni vann einnig Harpa Ingólfsdóttir Sigurð Pál Steindórs- son. Lokastaða efstu manna varð þessi: 1. Dagur Arngrímsson, 6 v. 2.-5. Guðmundur Kjartansson, Guðni Stefán Pétursson, Ólafur Kjartans- son, Hilmar Þorsteinsson - allir með 5 vinninga. 6.-7. Sigurður Páll Steindórsson og Harpa Ing- ólfsdóttir, 4,5 vinning hvort. 8.-10. Birkir Örn Hreinsson, Sverrir Þorgeirsson og Atli Freyr Krist- jánsson, 4 vinninga hver. Verðlaunahafar 10 ára og yngri: 1. Hallgerður H. Þorsteinsdóttir, 2. Svanberg Páls- son, 3. Hjörvar Steinn Grétarsson. 12 ára og yngri: 1. Sverrir Þor- geirsson 14 ára og yngri: 1. Sverrir Þor- geirsson, 2. Atli Freyr Kistjáns- son, 3. Arnar Sigurðsson. Stúlknaverðlaun: 1. Hallgerður H. Þorsteinsdóttir, 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 3. Röskva Vigfúsdóttir. Kvennaverðlaun: Harpa Ingólfs- dóttir Tvö efnileg Sergey Karjakiu, yngsti stórmeist- ari heims, og Katarina Lahno, sem talin er efnilegri en Judit Polgar. Bæði eru þau frá Úkraínu og að- eins 13 ára. dórssyni sem teflt hefur í lands- liðsflokki og á lokuðu alvöru-al- þjóðlegu móti á Selfossi (Árborg- arsvæðinu!) í fyrra. Hvitt: Harpa Ingólfsdóttir Svart: Sigurður Páll Steindórsson Sikileyjarvörn. Meistaramót Skákskóla Islands, Reykjavík (7), 25.05. 2003 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rbd7 Hc8 og svartur getur varist. Einhverjar ofsjónir hefur Sigurður Páll séð, sennilega í sambandi við einhvern Re6-leik eða eitthvað annað. En biskupinn á b5 er óvald- aður um leið og hvítur leik- ur riddaranum svo hvítur verður að drepa á d7 fyrst. Nú er eftirleikurinn auð- veldur fyrir Hörpu: 21. Rxb5 Dc6? Þetta hefur ver- ið slæmur dagur hjá unga manninum. Mun betra er 21. - Db7 22. c4 Rxe4 þó staðan sé ekki vænleg. 22. Ra7 Db7 23. Rxc8 Dxc8 24. Rg3 Hg8 25. Rf5 De6 26. Hhfl a4 27. De2 b3 28. axb3 axb3 Svarta staðan er rjúkandi rúst og Harpa skiptir nú upp í auðunn- ið endatafl. 29. Db5+ Dd7 30. Db8+ Dd8 31. Dxd8+ Kxd8 32. Rxd6 Bxd6 33. Hxd6+ Kc7 34. Hfdl Hg2 35. cxb3 Hf2 36. H6d5 Rxb3 37. Hd7+ Kc6 38. Hxf7 Rd2+ 39. Hxd2 Hxd2 40. Hxh7 Hf2 41. f7 Kd6 42. Hg7 Hf4 43. h5 Ke7 44. h6 1-0 Sigurvegari mótsins fékk alla- vega einn ódýran vinning, en það er nú eins og það er. Sá sem lend- ir í efsta sætinu þarf stundum ekki að hafa mikið fyrir hlutunum - það er eins og allt gangi upp. Skákskólinn er kominn á annan áratuginn og er mikill visku- brunnur fyrir unga skákmenn. Þar kenna stórmeistarar í svokölluð- um úrvalsflokkum og valinkunnir skákmenn kenna í byrjendaflokk- um. Sérstakur telpnaflokkur er í skólanum og litlu hnátunum fjölg- ar þar sem betur fer, líkt og úti í hinum stóra heimi, en þar er kom- inn fram á sjónarsviðið arftaki Judit Polgar. Sú heitir Katarina Lahno (2417) og hún er auðvitað frá Úkrainu, eins og yngsti stór- meistari heims, Sergei Karjakin (2566). Bæði eru þau 13 ára en náðu sínum besta árangri aðeins 12 ára gömul. Katarina er aðeins 13 dögum eldri en Sergei. Hún hef- ur mátað vel á annan tug stór- meistara og er hætt að telja alþjóð- legu meistarana. Nú - ef Úkraína getur framleitt svona efnilega ung- linga á færibandi getum við íslend- ingar örugglega bætt okkur líka og fengið nýja skákvakningu í gang! Reyndar er ýmislegt á döfinni á næstunni. Stórt og mikið unglinga- skákmót á vegum Hróksins er áætlað um næstu helgi. Og svo ætla skákmenn, fyrir fulltingi þeirra Hróksmanna, að halda til Grænlands í júnílok og hefja þar skáklandnám. Greinarhöfundur er svo heppinn að vera boðið í þessa för og verður væntanlega fjallað um hana itarlega í DV. Harpa Ingólfsdóttir hefur verið bæði kennari og nemandi við skákskólann. Eftir stúdentsprófið í fyrra hefur hún kennt á Höfn í Hornafirði í vetur, almenna kennslu í grunnskólanum þar. Hún hefur einnig staðið fyrir skákvakningu þar og sennilega eitthvað æft sig í skákinni í laumi. Hér vinnur hún góðan sigur á hin- um efnilega Sigurði Páli Stein- Þetta er ein grundvallarstaðan í Najdorf-afbrigðinu í Sikileyjar- vörn og einmitt þessi staða kom upp í heimsmeistaraeinvíginu 1972 í Laugardalshöllinni. Spasskí lék hér 10. Bd3 gegn Fischer en leikur Hörpu er ekki síðri. Hún blandar síðan þessum afbrigðum saman og það var nóg til að rugla Sigurð Pál í ríminu! 10. g4 b5 11. Bxf6 Rxf6 12. g5 Rd7 13. Bd3?! Hér er venjulegast látið vaða á súðum og leikið 13. f5. Og aðalaf- brigðin þar eru 13. Bxg5+ 14. Kbl Re5 15. Dh5 með miklum flækjum, eða 13. h4 sem er ekki eins hvasst. En svartur ætti nú að fá teflanlegt tafl með 13. Bb7, fylgt af g6. Svart- ur fer í misráðna sókn á drottn- ingarvæng en hvítur stendur grár fyrir járnum á miðborðinu. 13. - b4 14. Rce2 Rc5 15. h4 Hb8 16. Kbl a5. Þessi framrás er svo sem ágætlega hugsuð en skilur b5-reit- inn eftir óvaldaðan. 17. f5 e5 Hvor atlagan er sterkari? Sú hvíta væntanlega því hvítur hefur hrókað og komið mönnum sínum vel fyrir. 18. f6 gxf6 19. gxf6 BfB 20. Bb5+?! Hér var 20. Rf5 ekki síðri leikur. 20. - Hxb5?? Ekki skil ég af hverju svartur hefur talið sig knúinn til að láta skipta- mun af hendi hér. Best er senni- lega 20. Rd7 21. Bxd7+ Bxd7 22. Rf5 Skoski leikurinn. Meistaramót Skákskóla Islands Reykjavík (4), 24.05. 2003 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rxd4 Hér eru margir aðr- ir leikir algengari, 4. Bc5, Rf6 eða jafnvel Dh4. 5. Dxd4 d6 6. Bc4 Df6. Svartur vill í endatafl en það gengur ekki. 7. Dd3 Be6?? Hér var siðasta tækifærið að leika 7. c6 og hvítur stendur betur. 8. Bxe6 fxe6 9. Db5+! Kd8? Nú fellur svarta drottninginn nær óbætt. 10. Bg5 1-0 Sokolov sigraði í Sarajevo Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2677), sem er fæddur í Bosníu og hefur oft teflt hér á landi, sigraði á ofurskákmótinu í Sarajevo sem lauk í vikunni. Sokolov hlaut 6,5 vinning í 9 skák- um. í 2.-4. sæti urðu stórmeistar- inn Sergei Movsesian (2659), sem teflir fyrir Slóvakíu, stórmeistar- inn Alexei Shirov (2735), sem tefl- ir fyrir Spán, og Rustam Kasimdzhanov frá Úsbekistan (2680). í 5. sæti kom svo hinn 16 ára Teimour Radjabov (2644) frá Aserbaídsjan. Ivan er greinilega á leiðinni yfir 2700 stiga múrinn og gaman veröur að sjá hann hér að tafli - vonandi fljótlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.