Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2003, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2003, Side 8
8 FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 11.JÚNÍ2003 Eyddu sprengju úr bresku tundurdufli LANDHELGISGÆSLAN: Sprengja úr bresku tundurdufli kom í veiðarfæri Hvanneyjar sem var við humarveiðar á Breiðamerkurdýpi á hvíta- sunnudag. Sprengjusérfræðingar Land- helgisgæslunnarfóru til Hafnar í Hornafirði og gerðu sprengj- una óvirka og eyddu henni síð- an. Um var að ræða sprengiefn- istunnu með 156 kg afTNT úr bresku tundurdufli frá tlmum síðari heimsstyrjaldarinnar. Við sprengjuna var áföst for- sprengja og hvellhetta sem gerir hana hættulegri en áhöfn- in var send frá borði áður en sprengjusérfræðingarnir fjar- lægðu það úrsprengjunni. Hún var síðan flutt út fyrir bæ- inn þar sem sprengjusérfræð- ingarnir eyddu henni. Sprengjusérfræðingar að störf- um þurfa oft og tlðum að girða af svæði á meðan þeir sinna störfum sínum til að bægja for- vitnum vegfarendum frá og draga úr hættu sem stafar af viðfangsefnum þeirra. En það eru ekki einungis tví- fætlingar sem hafa áhuga á störfum sprengjusérfræðinga. Tvær áhugasamar kindur fylgdust náið með þegar sprengjusérfræðingarnir bjuggu sig undir að eyða sprengjunni en þær voru með nefið ofan í öllu, í orðs- ins fyllstu merkingu. Hressist HÚSDÝRAGARÐURINN: Stork- urinn Styrmir hefur verið að hressast óðum síðustu daga. Hann átti við veikindi að stríða um tíma en eftir bað og fjöl- breyttara fæðuval hefur hann verið hinn sprækasti. Styrmirvar vigtaður þann ö.júní og vó 3,55 kg sem er mjög eðli- leg þyngd fyrir fullorðinn stork. Honum hefur verið sleppt aftur í LÖGREGLUMENN AÐ STÖRFUM: Nám I Lögregluskóla ríkisins tekur aðeins eitt ár. Ef námið vaeri lengt og sérhæfðara væri hægt að bæta löggæsluna til muna.auk þess sem starfið yrði eftirsóttara. DV-myndÞÖK Lögreglumenn hérá landi ganga í gegnum mun styttra nám en kollegar þeirra á Norðurlöndum: Lögregluskólinn skilar öruggara samfélagi .ögreglan hefur verið gagn- ýnd fyrir að bregðast ekki tægilega vel og skjótt við >egar hópslagsmál brutust ít í Hafnarstræti um síðustu telgi með þeim afleiðingum tð maður var stunginn. Þegar tilkynning barst frá veg- aranda um að slagsmál virtust era í uppsiglingu var ekkert að ;ert en þegar fleiri tilkynningar óru að berast og myndir úr eftir- itsmyndavélum sýndu að upp úr æri að sjóða var lögregla loks send á vettvang. Hjá lögreglu fengust þau svör að ekki væri alltaf nægur mannskapur til að sinna útköllum og því gæti komið til þess að forgangsraða þyrfti hlut- unum þannig að alveglegri mál fengju forgang. Hlutfallslega flestir lögreglumenn á íslandi Dómsmálaráðuneytið hefur margsinnis komið því á framfæri að hér á landi væri löggæsla sterk og traust. Bendir það, máli sínu til stuðnings, á að hérlendis séu hlut- fallslega fleiri lögreglumenn að störfum en hjá hinum Norður- landaþjóðunum, auk þess sem 30% raunhækkun hafi orðið á fjárfram- lögum til löggæslu frá árinu 1997. Á þeim tíma hefur lögregluþjónum Á íslandi er grunnnám í Lögregluskólanum eitt ár. í Danmörku þrjú ár einnig fjölgað umtalsvert, sérstak- lega í Reykjavík, en þegar bak- grunnur og menntun þeirra eru skoðuð í samanburði við starfs- bræður þeirra á Norðuriöndum kemur greinilegur munur í ljós. Hérlend lög kveða á um að þeir einir megi verða lögregluþjónar sem útskrifast hafa frá Lögreglu- skóla ríkisins. Þó er hægt að gera undantekningar á þessu ákvæði ef skortur er á lögreglumönnum og er þá heimilt að ráða fólk tímabundið til löggæslu svo framarlega sem það uppfyllir ákveðin skilyrði. Gmnnnám í Lögregluskólanum tekur að óbreyttu eitt ár og skiptist það í þrjá hluta. Nemendur leggja stund á almenn lögreglufræði, undirstöðu í lögfræði, málfræði og líkamlega þjálfun. Hluta námstím- ans hljóta nemendur iaun sam- kvæmt kjarasamningum. Þriggja ára nám á launum Gmnnnám lögreglumanna í Danmörku tekur aftur á móti þrjú ár. Það skiptist í átta mánaða gmnnþjálfun þar sem lögð er stund á bóklegt nám sem tengist lög- gæslustörfum. Síðan tekur við 12 mánaða starfsþjálfun inni á lög- reglustöðvunum samhliða hinu bóklega námi áður en farið er í frekara bóklegt nám í átta mánuði. Að lokum er farið í átta mánaða vettvangsþjálfun sem síðan er lokið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.