Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2003, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 11.JÚNÍ2003 TILVERA 31 Spuming dagsins: Hlakkarþú til að verða fullorðin(n)? Ásdís Stefánsdóttir, 6 ára: Já, þá get ég keyrt bíl. Emil Gauti Friðriksson, 6 ára: Dagur Eldar Blær Aðalsteins- Jökull Kristinsson, 6 ára: Já, þá get ég keyrt bfl og vakað son, 6 ára: Já, þá get ég eignast Iítið bam. eins lengi og ég vil. Já, þá má maður allt. Óðinn Þór, 6 ára: Já. Sabet Gunnarsdóttir, 5 ára: Nei, það er svo gaman að vera í ísaksskóla. Stjömuspá Gildirfyrirfimmtudaginn 12. júnf Myndasögur V\ Vatnsberinn ao.jan.-is. febrj \/\j ---------------------------- Nú færð þú tækifæri til þess að kynna þér mál sem þú hefur lengi haft áhuga á. Niðurstaða gæti fengist í máli sem tengist fjölskyldunni. LjÓnið (2}.jHi-2L6gæt) Þú lítur yfir farinn veg og íhugar hvort þú sért á réttri leið. Mundu að það ert fyrst og fremst þú sjálfur sem leggur grunninn að hamingju þinni. H Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Hreinskilni þín gæti komið þér 1' koll í dag þar sem ekki er víst að allir geti tekið því vel að vera gagnrýndir. Happatölur þínar eru 6,8 og 14. n Meyjan (b. ágmt-22. septj Andrúmsloftið er fremur þægilegt og einhugur ríkir á milli manna.Tilfinningamálin verða rædd og það ætti að hafa góð áhrif. T Hrúturinn (21. mars-19.april) VogÍn (2lsept.-23.okt.) Einhver slær þér gullhamra sem þú kannt svo sannarlega að meta. Rómantíkin liggur í loftinu og ekki er ólíklegt að til tíðinda muni draga á því sviði. Dagurinn er einkar hentugur til að gera viðskiptasamninga þannig að ef þú hefur eitthvað slíkt f hyggju skaltu láta til skarar skríða. ö Nautið (20. april-20. mai) Þeir sem eru ólofaðir ættu að búa sig undir að hitta einhvern spenn- andi á næstunni. Það bendir allt til að svo verði. HL Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0yj Þú tekur eftir einhverju óvana- legu í fari vinnufélaga þíns. Þú gætir þurft að veita honum stuðning f erfið- ieikum sem hann á við að glfma þessa dagana. I Tvíburamirp; . mai-21.júni) Þú þarft að sinna ýmsu sem setið hefur á hakanum hjá þér undan- farið. Það verður þvf ekki skortur á verk- efnum hjá þér á næstunni. Krabbinn (22.júni-22.júio Q** Gerðu eins og þér finnst rétt- ast í mikilvægu máli sem snertirfýrst og fremst þinn eigin hag. Það er ekki alltaf betra að fara eftir ráðleggingum ann- arra. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.0es.) Þú ert fullur af orku þessa daga og er þvf treyst fyrir mikilvægum verkefnum f vinnunni. Það gæti leitt til verulegrar framþróunar í atvinnumálum þfnum. z Steingeitin (22.ties.-19.janj Þú áttar þig ekki alveg á stöðu mála í vinnunni. Kvöldið verður besti tfmi dagsins hjá þér og þú hefur það ró- legt heima hjá þér. Krossgáta Lárétt: 1 gripahús,4 tottaði, 7 vitru, 8 skófla, 10 megna, 12 magur, 13 öruggur, 14 elja, 15 beita, 16 vond, 18 mjög, 21 bála,22 gálaus,23 heimsk. Lóðrétt: 1 hæfur, 2 beiðni, 3 aðsjáll, 4 tæpitungulaust, 5 eðja, 6 mánuður,9 ökumað- ur, 11 þekktu, 16 barði, 17 þjálfa, 19 hreyfing, 20 hrædd. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvíturáleik! Evrópukeppni einstaklinga fer fram þessa dagana og Helgi Ólafsson hefur staðið sig best íslensku kepp- endanna, hefur unnið eina skák af 9 og gert 8 jaffitefli og hafa allir and- stæðingar hans verið mun stigahærri en hann. Zurab Azmaiparashvili Lausn á krossgátu (2678) er efstur eftir 9 umferðir með 7 v. Helgi hefur 5 v. Sjáum eina glæsi- lega fléttu Hvítt: Alexander Lastin (2632) Svart: Vadim Milov (2574) Pirc-vörn. Istanbúl (9), 08.06. 2003 1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Bg5 Rd7 5. RQ h6 6. Be3 a6 7. Dd2 e6 8. Bd3 Re7 9. 0-0 b6 10. Re2 Bb7 11. c4 RfB 12. Dc2 c5 13. d5 exd5 14. exd5 0- 015. h3 b5 16. b3 Bc8 17. Rg3 Hb8 18. Hael bxc4 19. bxc4 Kh8 20. He2 Rh7 21. Bcl Rg8 22. Hfel fi 23. h4 h5 24. Bf4 Rgf6 25. He7 Hb6 26. Dcl He8 27. Hxe8+ Rxe8 28. Bd2 Hb7 29. Ba5 Rc7 30. Re2 Kg8 31. Rf4 Df6 32. g3 Bd7 33. He2 Rf8 34. Da3 Re8 35. Kg2 Dal 36. Bd2 Hb2 37. Da5 Dxa2 38. Dd8 Bf6 39. Da8 Da4 Stöðumyndih. 40. Bxf5! gxf5 41. Rxh5 Bg7 42. He7 Dxc4 43. Rg5 Bd4 44. Be3 Hbl 45. Bxd4 Dfl+ 46. KBDhl+0-1. •6oj 07'Jej6L'ejseZL'9|s 9t 'nuun>| L L 'll!>|S 6 'eo6 9'jne s'riouuo>(s fr'jniuesjeds £ö)S9 j'jæj t :HaJC9T •6aj} Eé'jeao jz'ejQnj (i'injo 81 'tuæ|s 91 'u6e st 'jUQ! frt 'ssia £t 'jáj zí 'e>|JO ol 'e>|aJ 8'n>|gds /'6nes tr'sgjj t :»ejet Hrollur Andrés önd Margeir 300 ára afmæli Pétursborgar Im dagfar> *• * Vilmundur Hansen ■ Á kip@dv.is íbúar Pétursborgar fögnuðu þrjú hundruð ára afmæli borgarinnar um síðustu mánaðamót. Ég hafði frétt að partíið stæði í viku og ákvað þvl að skella mér í heimsókn til borgarinnar og taka þátt í geiminu. Borgin skartaði sínu fegursta enda búið að eyða miklum tíma og fé í að gera hana sem glæsilegasta fyrir hátíðina enda von á flestum fyrir- mönnum heims í heimsókn. Bush, Blair og Pútín voru allir á staðnum, ásamt glæstum hópi minni spá- manna frá öllum heimshornum. Laugardaginn 31. maí var haldin glæsileg ljósasýning á ánni Nevu og leysigeislum varpað á Vetrarhöll- ina. Gallinn var bara sá að almenn- ingur hafði takmarkaðan aðgang að sýningunni. Öryggisgæslan í kring- um boðsgesti var svo mikil að fbúar og óbreyttir ferðamenn fengu að- eins nasasjón af flottheitunum. Ég gafst fljótlega upp á að sjá sýning- una af götunni og fór heim og horfði á hana í sjónvarpinu. Almennt má segja að þeir íbúar Pétursborgar sem ég talaði við hafi verið óánægðir með framkvæmd hátíðarinnar. íbúar voru hvattir til að yfngefa borgina svo túristanir gætu notið hennar betur og að um- ferð yrði minni og lögreglan heim- sótti íbúa sem bjuggu við götur þar sem höfðingjarnir fóru um og skip- aði þeim að hafa hægt um sig og halda sig frá glugganum á meðan á heimsókn þeirra stæði. Þrátt fyrir þetta er því ekki að neita að Pétursborg er með fallegri borgum sem ég hef heimsótt og hefur alla burði til að verða næsta ferðamannaparadís í Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.