Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Side 52
56 TILVERA LAUGARDAGUR 14.JÚNÍ2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Grátar Bjarnason húsasmíðameistari er sextugur á morgun Grétar Bjarnason húsamíða- meistari, Eyrarholti 3, Hafnarfirði verður sextugur á morgun, 15. júní. Starfsferill Grétar fæddist að Látrum í Aðal- vík, Norður-Isafjarðarsýslu, 15. júní 1943 og ólst upp í Aðalvík og Bolungarvík. Hann hefur búið í Hafnarfirði síðan 1971. Grétar lærði húsasmíði við Iðn- skólann á fsaflrði og útskrifaðist þaðan sem sveinn en fór síðar í Meistaraskólann í Reykjavík og náði sér í meistararéttindi. Hann hefur auk þess sótt fjölda nám- skeiða sem tengjast starfi hans. Árin 1967-1971 var Grétar úti- bússtjóri hjá Kaupfélagi Langnes- inga á Bakkafirði. Síðan starfaði hann hjá verktakafyrirtækinu Skeljafelli hf. sem sá um húsbygg- ingar og smíði margs konar mannvirkja. Þaðan fór Grétar til Hafnamálastofnunar og vann við gerð hafnarmannvirkja víða um land. Þá tók við vinna hjá Verk- fræðiþjónustu Magnúsar Bjarna- sonar sem sá meðal annars um byggingu verslunarmiðstöðvar- innar Kringlunnar í Reykjavík. Eft- ir það fór Grétar að vinna við virkj- anir, meðal annars Blönduvirkjun, en árin 1995-1999 var hann fram- kvæmdastjóri Flugbjörgunarsveit- arinnar. Nú starfar hann hjá Bygg- ingafulltrúanum í Reykjavík. Grétar var í stjórn Iðnnemasam- bandsins á ísafirði um tíma og austur á Bakkafírði starfaði hann í hafnarnefnd Skeggjastaðahrepps og úthlutunarnefnd atvinnuleys- isbóta. Eftir að suður kom starfaði hann í verkstjórafélagi Reykjavík- ur. Hann er félagi í Flugbjörgunar- sveitinni. Auk þess er hann í stjórn Bandalags íslenskra farfugla og fé- lagi í Oddfellowreglunni. Fjölskylda Grétar kvæntist Sólrúnu Magn- úsdóttur, f. 11.4. 1945, d. 10.9. 2000. Hún var starfsmaður Pósts og síma. Foreldrar hennar voru Járnbrá Einarsdóttir f. 13.4. 1918, látin, og Magnús J. Jóhannesson, f. 20.10. 1913. Börn þeirra Grétars og Sólrúnar er Sindri Grétarsson, f. 15.1. 1967, smiður en kona hans er Elín Björg Ragnarsdóttir f. 11.7. 1968, fram- leiðslustjóri hjá Granda, og sonur þeirra er Jón Bjarni Sindrason, f. 25.9. 1997; Harpa Hrönn Grétars- dóttir, f. 1.11. 1974, flugumferðar- stjóri og leikskólakennari, en hennar maður er Hannes Jón Marteinsson, f. 27.11. 1974, flug- maður og flugþjónn; Erna Mjöll, f. 12.1. 1976, flugumferðarstjóri en hennar maður er Guðlaugur Jón Þórðarson, f. 11.7. 1975, málari. Sonur Elfnar er Hermann Örn Sigurðsson, f. 1.8.1985. Systkini Grétars eru Magnús Bjarnason, f. 17.12. 1938, kona hans er Jóhanna Þorkelsdóttir, f. 13.10.1941, þau eru búsettíKópa- vogi og eiga börnin Sigríði, Þorkel og Gígju; Ingileif Arndís Bjarna- dóttir, f. 18.11. 1949, hennar mað- ur er Guðni Jóhannes Stefánsson f. 29.5. 1932. Þau búa á Hámund- arstöðum í Vopnafirði og eiga syn- ina Stefán, Bjarna og Svein. Foreldrar Grétars: Bjarni Magn- ússon, f. 9.9. 1914, d. 5.2. 1997, húsasmíðameistari og Sigríður Kristjana Guðmundsdóttir, f. 22.4. 1916, d. 15.4. 1990, húsfreyja. Þau bjuggu að Tröð, Bolungarvík. Ætt Foreldrar Bjarna voru Magnús Bjarnason, bóndi og kennari í Álf- hólahjáleigu í Landeyjum, Magn- ússonar, bónda á Kálfsstöðum, og Þóra Þorsteinsdóttir húsfreyja, Ólafssonar, b. í Álfhólahjáleigu. Kona Bjarna Magnússonar á Kálfsstöðum var Gróa Bjarnadótt- ir húsfreyja. Kona Þorsteins Ólafs- sonar í Alfhólahjáleigu var Sigríð- ur Oddsdóttir húsfreyja. Foreldrar Sigríðar Kristjönu voru Guðmundur Halldórsson, b í Neðri-Miðvík og Látrum í Aðalvík, Þeófflussonar, b. í Rekavík, og Margrét Bjarnadóttir, Þorsteins- sonar, b. í Efri- og Neðri-Miðvík og Þverdal. Kona Halldórs Þeófflus- sonar var Kristjana Jónsdóttir hús- freyja. Kona Bjarna Þorsteinsson- ar var Sigríður Kristjánsdóttir, húsfreyja. Stórafmæli Laugard. 14. júní 95 ára Kristín Davíðsdóttir, Höfðagötu 4, Stykkishólmi. 85 ára Aðalbjörg Bjamadóttir, Völvufelli 48, Reykjavík. Friðrikka Þorbjamardóttir, Eyjahrauni 1, Vestmannaeyjum. 80ára Ámi Bjömsson, Blátúni 4, Bessastaðahreppi. Hákon Salvarsson, Reykjarfirði, ísafirði. Jónína Vigdís Schram, Rauðalæk 29, Reykjavík. Ragnhildur Guðmundsdótdr, Miðtúní 58, Reykjavík. Sigríður Þórðardóttir, Urðarteigi 1, Neskaupstað. 75 ára Hárlaugur Ingvarsson, Hlíðartúni, Selfossi. Kristín Friðriksdóttir, Laugarásvegi 1, Reykjavík. Sigurgeir V. Snæbjömsson, Laugateigi 26, Reykjavík. 70 ára Guðlaug Jóna Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 6, Hvammstanga. Guðlaug Sæmundsdóttir, Gnoðarvogi 14, Reykjavík. Gunnar Kristinn Gunnarsson, Túngötu 33, Reykjavik. Hugborg Friðgeirsdóttir, Hlíðarvegi 34, Siglufirði. 60 ára Ásrún Snædal, Tjarnarbóli 10, Seltjarnarnesi. Ásta Vigdís Böðvarsdóttir, Hringbraut 90, Keflavík. Guðrún María S. Skúladóttir, Vesturtúni 40, Bessastaðahreppi. Gunnar Sverrisson, Fannarfelli 6, Reykjavflc. Þorgeir ísfeld Jónsson, Vesturbergi 140, Reykjavflc. Þórdls Einarsdóttir, Espigerði 2, Reykjavík. Þórður Guðmundsson, Starmýri 23, Neskaupstað. 50 ára Bima Jóna Sig- mundsdóttir blómaskreytir, Grettisgötu 73, Reykjavík. Friðrik Harðar- son, Kirkjuvegi 88, Vestmannaeyjum. Guðfinnur Einarsson, Ölduslóð 43, Hafnarfirði. Gunnar Elías Gunnarsson, Hásteinsvegi 22, Stokkseyri. Jón Tryggvi Helgason, Staðarbakka 26, Reykjavík. Ólafur Theódór Skúlason, Rauðhömmm 8, Reykjavflc. Ómar Sævar Ámason, Miðstræti 16, Neskaupstað. Sveinbjörg Pálsdóttir, Skerjavöllum 10, Kirkjubæjarkl. 40ára Dzintars Jurkevics, Hávallagötu 53, Reykjavflc. FadhFalur Jabali, Skólavörðustíg 23, Reykjavflc. Gerður Rflcharðsdóttir, Lálandi 14, Reykjavflc. Guðrún Halldórsdóttir, Leimbakka 24, Reykjavík. IngiValtýsson, Hrísateigi 21, Reykjavflc. Jóhanna María Agnarsdóttir, Hólabraut 18, Hrisey. Kjartan Ólafsson, Fornhaga 11, Reykjavflc. Margarita Sauliene, Reykjamörk 16, Hveragerði. Ragnheiður Jónsdóttir, Skaftahlíð 32, Reykjavík. Sigrún Þorsteinsdóttir, Sjávarflöt 8, Stykkishólmi. Sigþór Hólm Þórarinsson, Reykjamel 5, Mosfellsbæ. Soffia Guðný Jónsdóttir, Hjallabrekku 8, Kópavogi. Sófus Þór Jóhannsson, Garðarsvegi 6, Seyðisfirði. Unnsteinn Birgisson, Reykjabraut 8, Króksfjarðarnesi. Sunnud. 15. júní 85 ára Björg Benediktsdóttir, Garðsbrún 3, Höfn. Sigríður S. Mýrdal, Mýrargötu 18, Neskaupstað. 80 ára Jóna Þórðardóttir, Ljósheimum 6, Reykjavflc. 75 ára Guðfinna Óskarsdóttir, Árskógum 8, Reykjavík. Guðfinna Sveinsdóttir, Hjallavegi 1, Eyrarbakka. Valgerður Jakobsdóttir, Kolbeinsgötu 11, Vopnafirði. 70 ára Ema Jóhanna Guðmundsdóttir, Sambyggð 12, Þorlákshöfn. 60ára Bergur Sveinbjömsson, Lyngási 2, Hellu. Erling Rafn Ormsson, Álfaskeiði 100, Hafnarfirði. Guðbrandur Steinþórsson, Brautarási 17, Reykjavflc. Kristín María Níelsdóttir, Bakkaseli 17, Reykjavflc. 50 ára Baldur J. Baldursson, Sjafnargötu 1, Reykjavflc. Birgir Bjamason, Reykjamörk 2b, Hveragerði. Erla Breiðfjörð Norðfjörð, Freyjugötu 7, Reykjavík. Evangeline R. Cabanilla, Grjótagötu 9, Reykjavflc. Jens Tómasson, Háseylu 34, Njarðvflc. Jóhanna Valgerður Magnúsdóttir, Birtingakvísl 13, Reykjavflc. Kristjana Þórunn Sigurjónsdóttir Fjeldsted, Mávabraut 12a, Keflavflc. Hún er dóttir hjónanna Sigurjóns Ólafssonar Fjeldsted, fv. vitavarðar, og Sigfríðar Pálínu Konráðsdóttur. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á æskuheimili sínu, Reykjanesvita, kl. 15 á afmælisdaginn. Magnús Sigur- bjöm Sörensson, Hjallagötu 10, Sandgerði. Hann fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Kona hans er Sólbjört Hilmarsdóttir. Unnur Stefanía Alfreðsdóttir, Hamrahlíð 21, Reykjavflc. öm Ragnarsson, Stekkjarhvammi 26, Hafnarfirði. 40 ára Anna Steindórsdóttir, Logafold 136, Reykjavflc. Amar Bjami Stefánsson, Digranesheiði 34, Kópavogi. Auður Björk Bragadóttir, Bústaðavegi 67, Reykjavík. Ásdís Ásgeirsdóttir, Lynghrauni 7, Reykjahlíð. Ásgeir Haraldsson, Kollufossi, Hvammstanga. Guðbjartur Ellert Jónsson, Holtateigi 3, Akureyri. Hermann Ingi Vilmundarson, Víðigrund 39, Kópavogi. Hrafnhildur Hrafiikelsdóttir, Starengi 38, Reykjavflc. Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, Skólavegi 30, Keflavík. Jón Gunnar Gylfason, Hafnargötu 10, Hellissandi. Jón Jónsson, Jötnaborgum 7, Reykjavflc. Jónína Lára Stefánsdóttir, Þorleifsstöðum, Varmahlíð. Kristján Sigurður Sverrisson, Fýlshólum 6, Reykjavflc. Magnús Ágústsson, Kúrlandi 19, Reykjavflc. MarekZygadlo, Mjallargötu 9, ísafirði. Ragna Ámý Bjömsdóttir, Urðarbraut 5, Blönduósi. Sigfríður Inga Karlsdóttir, Heiðarlundi 6a, Akureyri. Sigrún Kristjánsdóttir, Víðimel 25, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.