Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Side 55
LAUGARDAGUR 14.JÚNÍ2003 DVHELGARBLAD 59
Stjömuspá
Gildirfyrirsunnudaginn 15. júní
Vatnsberinn (20.jm.-1s. tebrj
Eftir fremur tilbreytingarlausan
tíma I ástalífinu fer heldur betur að lifna
yfir þeim málum. Þú verður afar upptek-
inn á næstunni.
LjÓnÍð (21.júlí-22.ágiBt)
Hlustaðu á hvað aðrir hafa
fram að færa. Það þarf ekki að þýða að
þú eigir ekki að gera eins og þér finnst
réttast. Happatölur þínar eru 6, 8 og 21.
M
Fiskarnir (nfebr.-20.mm>
Einhver órói er I loftinu og er
afar mikilvægt að þú sýnir einbeitni og
haldir ró þinni. Það verða nógir aðrir til
að æsa sig.
T
Hrúturinn (21.mars-19.aprn)
Þú ættir að hleypa melri til-
breytingu inn í líf þitt. Það hefur verið
helst til einhæft undanfarið. Hvernig
væri að finna sér nýtt áhugamál?
115
Meyjan (23.úgúst-22.sept.)
Þú verður að vera ákveðinn ef
þú ætlar að ná því fram sem þú stefnir
að. Annars verður ekki tekið mark á þér.
Kvöldið verður notalegt í faðmi fjöl-
skyldunnar.
VogÍn (23.sept.-23.akt.)
—Þú skalt þiggja ráðleggingar
sem þér eru gefnar af góðum hug. Það er
ekki víst að þú vitir allt betur en aðrir.
Happatölur þínar eru 2, 4 og 34.
Ö
Nautið (20. april-20. maí)
Gerðu það sem þér finnst rétt-
ast í máli sem varðar þig aðallega. Þó er
óhjákvæmllegt að þú takir tillit til ann-
arra. Happatölur þínar eru 5. 8 og 23.
rri Sporðdrekinn (24.okt.-21.mvj
Ekki láta neinn telja þér hug-
hvarf ef þú ert viss um hvað það er sem
þú vilt. Gættu vel að eignum þínum og
ekki lána neina fjármuni.
n
Tvíburarnir (21. mai-21.júni)
Þú ættir að afla þér upplýsinga
áður en þú gengur til samninga eða tek-
ur aðrar mikilvægar ákvarðanir. Róman-
tíkin liggur i loftinu.
/
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
Þú stendur í umfangsmiklum
vlðskiptum eða einhvers konar samning-
um. Farðu varlega og þá mun allt ganga
vel.
/^5 Krabbinn (22.júni-22.júii)
Samvinna skilar verulegum ár-
angri í dag en það sem menn taka eftir
og eru að pukrast með úti í horni er lík-
legt til að mistakast.
3
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Það er mikið að gera hjá þér
þessa dagana og ef þú heldur ekki vel á
spöðunum er hætta á að þú lendlr í mik-
illi tímaþröng.
Stjörnuspá
Gildirfyrirmánudaginn ló.júní
VV Vatnsberinn (20.jan.-1s. m«j
'v\ --------------------------------------
Hegðun annarra hefur mikil
áhrif á þig. Nú er betri tími til fram-
kvæmda en áætlanagerðar í hagnýtum
málum. Happatölur þínar eru 7, 19 og 25.
LjÓnÍð (23.júli-22.ágúst)
Þú hefur mjög mikið að gera
og hefur því minni tíma fyrir sjálfan þig
en þú hefur haft. Þú færð uppörvandi
fréttir af vini þínum.
M
Fiskamir |';9.fe6r.-20. marsj
Menn eru hjálpsamir og vin-
gjarnlegir en þú gætir orðið fyrir ein-
hverri gagnrýni sem þú tekur alltof nærri
þér. Smáuppörvun væri næg til þess að
þú tækir gleði þína á ný.
CY5 Hrúturinn (21. mars-19. april)
6 Þú gleðst innilega þegar þú
uppgötvar að eitthvað sem þú óttaðist
var ástæðulaust. Þú ert óþarflega svart-
sýnn um þessar mundir.
115
Meyjan (23.ágúst-22.sept.)
Þú ert mjög móttækilegur fyrir
nýjum uppástungum og hugmyndum.
Sérstaklega þeim sem gætu haft ávinn-
ing í för með sér.
Vogin (23.sept.-23.oktJ
Rómantíkin liggur í loftinu.
Ástvinir eiga saman góðar stundir. Ekki
vera með alltof mikla stjórnsemi, það
gæti komið sér illa.
ö
Nautið (20. april-20. maí)
Þú þarft að gera það besta úr
hlutunum. Einhver þér nákominn hefur
gert mistök og þarf á hjálp þinni að halda
tll að komast aftur á rétta braut.
rn Sporðdrekinn (2L0h.-21.mvj
Þér líður best með fólki sem þú
þekkir vel. Þú átt í einhverjum erfiðleik-
um með samskipti við þá sem þú þekkir
ekki. Happatölur þínar eru 4, 22 og 31.
u
Tvíburarnirc; ,mai-21.júni)
Persónuleg mál eru ekki eins
auðveld viðfangs og þú vonaðist eftir en
það er undir sjálfum þér komið hvort þú
gerir þau að stórmáli.
Krabbinn (22.júní-22.júií)
Áhrif sem þú verður fyrir leiða
til persónulegra framfara. Þú færð tæki-
færi til að bæta fjárhag þinn allveruiega.
Hafðu augun opin fyrir nýjungum.
/
Bogmaðurinn;22.n*-2;.toj
Þú ert undir einhverju álagi,
það er nýtilkomið en varir fram að helgi.
Þú bregst skjótt við fréttum sem þú
færð. Ekki láta uppi um persónuiegar
áætlanir þínar.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Þú hugsar til liðins tíma og ein-
hvers sem hefur misheppnast. Hætt er
við að það valdi þér angri. Gættu þess að
það skaði ekki sjálfstraust þitt.
z
Hafsjór af fróðleik
Skrá yfir öll fiskiskip
ásamt heimilisföngum
og símanúmerum
útgerðanna
Kvótaskrá
Þjónustuskrá
Afli og aflaverðmæti
HANDBOKIN
sjávarfrétftir 2002/2003
Tilboð 25% afsláttur
aðeins 2980 kr.
Skaftahlið 24 • Sími: 511-6622 • Fax: 511-6692
Hrollur
%
Af hverju þarft þú að
fá þér rommglas
núna?
Maður verður að
geta slappað af ef
erfitt verkefni er
fyrir höndum.
Er virkile^a svona erfitt
að fara ut með ruslið?
atUt
tfsumt
1-f
£
Margeir
Að hverju ertu
að vinna, Jafet?
Eg er að reikna út hvað
við þurfum að leggja
fyrir á mánuði
ti( þe6s að Margeir
komist í háskóla.
Brídge
Alheimstvímenningur 2003:
Stefán og Soffía með bestu skorina
Árlegur Alheimstvímenningur
var haldinn dagana 6. og 7. júní sl.
og sigraði par frá Bandarikjunum,
Miller og Katzman, með 75,27%
skor. Á íslandi var spilað bæði á
Akureyri og í Reykjavík og par frá
Akureyri, SofEía Guðmundsdóttir
og Stefán Vilhjálmsson, var með
bestu skorina, 66,41%, sem dugði í
68. sæti í öllum heiminum.
Keppnin fer þannig fram að
sjálfstæðar keppnir fara fram
báða dagana. Gefinn er út bæk-
lingur með öllum spilunum sem
keppendur fá í hendur að lokinni
keppni.
Virtur kanadískur bridgemeist-
ari, Eric Kokish, skrifar síðan um
rannsóknir sínar á viðkomandi
spilum og líklega útkomu úr þeim.
Kokish þessi var þjálfari íslenska
bridgelandsliðsins fyrir nokkrum
árum, eins og menn vafalaust
muna.
Eins og ofan greinir voru Stefán
og Soffía frá Bridgefélagi Akureyr-
ar með bestu skorina á íslandi.
Runólfur Jónsson og gamall tví-
menningsrefur, Gísli Þórarinsson,
voru í öðru sæti með 66,19% skor,
en þau spiluðu föstudagskvöldið 6.
júni. Bestu skorina laugardaginn
7. júni fengu Ólöf H. Þorsteinsdótt-
ir og Sveinn Rúnar Eiríksson, eða
65,62%.
Við skulum grípa niður í eitt
spil frá föstudeginum og skoða út-
skýringar Kokish.
N/0
* 8
•t D1054
♦ ÁG82
* KG106
4 KG1097532
4»Á96
4 9
* 4
4 Á6
4» K872
4 K53
4 D973
Gefum Kokish orðið: „Líklega
er best fyrir norður að passa í
upphafi þvi að suður svarar lík-
lega með einum spaða sem gerir
næstu sögn erfiða. Með þvi að
passa upphaflega er norður í betri
aðstöðu til að lýsa sínum spilum
síðar. Mér er hins vegar ljóst að
70% para munu opna á norður-
spilin, þar sem staðan er hagstæð
fyrir bútabaráttu. Þau pör, senni-
lega fá, sem opna á einu hjarta,
gætu fengið suður til að stökkva í
fjögur og þá myndi vestur segja
fjóra spaða sem suður myndi
dobla.
Oftar en ekki mun norður
opna á einum tígli, suður segja
eitt hjarta og vestur segja eins
marga spaða og hentar honum
persónulega. Segi hann einn
spaða, mun norður hækka í tvö
hjörtu. Segi hann tvo spaða
(treystið mér, það gerist!), þá bítur
noröur á jaxlinn og segir þrjú
hjörtu og vonar að suður taki það
ekki allt of alvarlega.
Segi hann þijá spaða þá er rétt
hjá norðri að segja pass en ekki
munu allir gera það.
Ef vestur stekkur í fjóra spaða
verður norður að passa.
Segi norður pass í upphafi þá
opnar suður á einu laufi, eða tígli
(Precision), eða jafnvel á veiku
grandi. Það er ekki ólíklegt að
vestur stökkvi í fjóra spaða, en
allavega verður það lokasamning-
urinn og n-s munu áreiðanlega
dobla hann.
Ef vamarspilaramir trompa
út nógu snemma þá ættu þeir að
fá tvo slagi á hjarta og ásana tvo,
eða 100 í plús. Vamarmistök, sem
hjálpa vestri að fá tígulslag, veröa
mjög kostnaðarsöm. Þau n-s pör
sem fara í flmm hjörtu fá slæma
skor nema þau komi a-v i fimm
spaða!
Á þeim fáu borðum sem n-s fá
að spila fjögur hjörtu á sagnhafi á
brattann að sækja. Svo
framarlega sem vestur
spilar út laufi, eða
skiptir í lauf þegar
hann kemst inn á
hjartaásinn,
verður sagnhafi
samt að finna
hjartagosann til
þess að sleppa einn
niður.
Það verða fá pör
sem vinna geim i annað-
hvort n-s eða a-v og al-
gengasti árangur verður
Umsjón
Stcfán
Guðjohnsen