Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Síða 56
60 s VERA LAUGARDACUR 14. JÚNÍ2003
4
3
Fyndnasta myndln
sam þð $4rð 4 árlnul
AGEMENT
FEELTHELOVE
Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan!
Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Sýnd í Lúxus ki. 3.30,6,8.30 og 11
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. B.i. 16.11TÖFRABÚÐINGURINN:
IDENTITY:
Sýnd kl.2 og 4.TILBOÐ 500 KR.
í .m % trjfíkffí
WM OiífF
líbær fíjósnamynd fyrir aiia fjölskyldiind meö hinum
vinsæla Frankie Muniz úr Malcolm in the Middle.
□□ Dolby /DD/ • ; Thx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
Sýnd kl.4,6,8 og 10. POWERSÝNING. Sýnd kl.2,4,6,8 og 10.
ANGER MANAGEMENT: Sýnd kl.6,8 og 10.
ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd m.ísl.tali kl.2 og 4.TILBOÐ 100 KR.
KALLIÁ ÞAKINU: Sýnd m. Isl. tali kl. 2. TILBOÐ 100 KR.
Glæsilegar breytingar á B og C sal.
' Leiðindi
Það vill oft verða svo að þegar
leikstjórum, sem hafa vakið verð-
skuldaða athygli og komist í hóp
bestu leikstjóra, verður á í mess-
unni, þá er dómharkan oft harðari
en ástæða þykir til. Þetta á við um
Guy Ritchie, sem heillaði alla með
Lock, Stock and Two Smoking
Barrels og Snatch. Þriðja kvikmynd
hans, Swept Away, er algjörlega
.mislukkuð og Guy Ritchie hefur
klúðrað öllu sem hægt var að
klúðra. Það þarf sjálfsagt ekki að
kafa djúpt til að sjá ástæðuna fyrir
þessum mistökum hans. Frá því
hann gerði Snatch hefur Ritchie
gifst poppgyðjunni Madonnu og
Madonna er kona sem stjórnar öllu
sem hún kemur nálægt, svo ætla
má að hún hafi komið með ráð sem
ekki dugðu betur en raunin er.
SweptAway
Hugmyndin að endurgera þekkta
kvikmynd eftir Linu Wertmuller,
Travolti da un insoiito destino
nell’azzurro mare d’agosto frá 1974,
eru kannski fyrstu mistökin. Sú
mynd hefur aUs ekki staðist tímans
tönn og hugarheimur Wertmullers
er langt frá hugarheimi Ritchies,
eins og hann birtist okkur í tveimur
Aldrei of seint
Dennis Quaid hafði ekki átt sjö
dagana sæla, hvorki í einkalífinu,
né f kvikmyndum, þegar hann tók
að sér að leika hafnaboltaleikarann
Jim Morris í The Rookie. Myndin
sló óvænt í gegn í Bandaríkjunum
og Quaid er kominn á réttu braut-
ina aftur.
Það að The Rookie skuli fara
beint á myndbandamarkaðinn hér
á landi á sínar eðlilegu skýringar.
Myndin er óður til þjóðaríþróttar
Bandaríkjanna, hafnabolta. Hún er
samt ekki aðeins um hafnabolta,
heldur einnig um að láta draum
rætast. Þannig sver hún sig í ætt við
Field of Dreams og The Natural,
tvær þekktar kvikmyndir um
hafnabolta, sem hafa líkt þema.
Sex is Comedy
★★* '
Quaid leikur hinn 35 ára gamla
íj'^Jim Morris. í upphafi er farið til
baka og staðnæmst við ungan
dreng sem kastar bolta í tíma og
ótíma í óþökk föður síns. í næsta
atriði er Morris orðinn mennta-
skólakennari og þjálfar hafna-
boltalið skólans. Hann hafði þótt
efnilegur en meiðsl, sem hrjáðu
hann á unga aldri, komu í veg fyrir
fyrrnefndum kvikmyndum. Það er
því ekki nema von að leikstjóm hans
er óörugg og hikandi. Madonna fær
greinilega alveg að ráða hvemig hún
leikur Amber, konu sem hefur
marga galla. Madonna hefur ekki þá
leikhæfileika til að geta sýnt sann-
færandi fram á hvernig hugur Am-
ber breytist við aðstæður sem hún er
ekJd vön að fást við. Þessi vondi leik-
ur Madonnu smitar út frá sér og í lok
myndarinnar var ég ráðvilltur gagn-
vart Ritchie, sem fór strax í mildð
uppáhald hjá undirrituðum.
hkarls@dv.is
Útgefandi: Skifan. Gefin út d myndbandi og
DVD. Leikstjóri: Guy Ritchie. Bretland, 2002.
Lengd: 91 min. Leyfð öllum aidurshópum. Leik-
arar: Madonna, Adriano Giannini og Bruce
Greenwood.
ík A J n A — i
s 'fHE I . ■ • J • :• f\>í'WJrá- —+ .. 'íooMi:
frama. Strákarnir í liðinu hans taka
eftir því að hann kastar bolta hrað-
ar en nokkur annar og hvetja hann
að fara í úrtökumót fyrir atvinnu-
mannaliðin...
Dennis Quaid fer vel með hlut-
verk Morris. Það fer mikið tilfinn-
ingaflæði um líkama Morris og er
Quaid sannfærandi á öllum þeim
sviðum. Hann getur þó ekki komið
f veg fyrir að The Rookie er á köfl-
um ansi væmin. hkarl@dv.is
Útgefandi: Sam myndbönd. Gefin útd mynd-
bandi og DVD. Leikstjóri: John Lee Hancock.
Bandarikin, 2002. Lengd: 127 min. Leyfð öllum
aldurshópum. Leikarar: Dennis Quaid, Rachel
Griffiths, Brian Cox og Jay Hernandez.
Flott á
frum-
sýningu
Það þykir alltaf sæta tíðindum þegar ný kvik-
mynd með Harrison Ford er frumsýnd og engin
undantekning var á því í vikunni þegar
Hollywood Homicide var frumsýnd í Hollywood.
Um helgina kemur svo í ljós hvort hún nær
miklum vinsældum. Ford þekkir varla annað
en að myndir hans nái góðri aðsókn. Und-
antekning var síðasta kvikmynd hans, K-
19: The Widowmaker sem olli noklcrum von-
brigðum hvað varðar aðsókn.
Hollywood Homicide fjallar um tvö lögreglu
menn (Ford og Joss Hartnett) sem fá það verk-
efni að rannsaka morð á röppurum. Grun-
ur leikur á að eigandi plötufyrirtækis hafi
drepið þá. Hin sænska Lena Olin leikur að-
alkvenhlutverJdð í myndinni. Leikstjóri
myndarinnar er Ron Sheldon (Bull Dur-
ham, Tin Cup).
Frumsýning fór fram með mikilli við-
höfn eins og við var að búast og mættu
allir í sínu h'nasta pússi og sýndu sig
ljósmyndurum á rauða dreglinum.
AÐDÁUN:
Harrison Ford
mætti að sjálf-
sögðu með sína
heittelskuðu,
Calistu Flock-
hart.á frumsýn-
inguna og það
leynir sér ekki
aðdáun hennar
á hetjuleikaran-
um.
STJARNA: Lena
Olin varglæsileg
þegar hún
mætti á frum-
sýninguna og
brosti fram-
an í Ijós-
myndar-
ana.