Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Síða 57
ir LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ2003 TILVERA 61 EMENT Fyndnasta myndin sem þú sérfi á árinul Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! id kl. 3.30,6,8.30 og 11. Ertu myrkfælinn? Þú ættir að vera það. Mögnuð hrollvekja! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. IDENTITY: Sýnd kl. 8og 10. VIEW FROMTHETOP: Cremaster 1,2 og 3 - sýnd kl. 4. Cremaster 4 og 5 - sýnd kl. 6.10. CREMASTER: ANGER MANAGEMENT: Sýnd kl.4,6,8og 10. NARC: Sýnd kl. 10. TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd kl.4. DABiOiESSFALLS f FJÖLMIÐLAVAKTIN ® jjjjj; I Kristinn J. Arnarson Alvöru erlendar fréttlr Ég er tiltölulega nýkominn til landsins eftir veturlanga dvöl í faðmi Bush Bandaríkjaforseta og það hefur verið athyglisvert að bera saman íslenska fjölmiðla og banda- ríska. Eitt af því sem maður tekur einna mest eftir er að hér á landi fær maður ítarlegan skammt af erlend- um fréttum í öllum ijölmiðlum - dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi. Slíkt er svo sannarlega ekki í boði þar vestra. Stærsmr hluti kvöld- fréttaþáttanna á stóm stöðvunum þremur, ABC, CBS og NBC, er lagð- ur undir svæðisbundnar fréttir. Það sem eftir er fer að mestu f að segja fréttir frá öðmm landshlutum Bandaríkjanna en erlendar fréttir em í algerri mýflugumynd. Svipaða sögu má segja af CNN, þó svo sú stöð sendi út fréttir allan sólar- hringinn. Væntanlega ræður stærð íslands miklu um það að við fáum stærri skammta af erlendum fréttum en stórþjóðirnar. Hér gerist hreinlega ekki nógu mikið fréttnæmt til að hægt sé að keyra nær eingöngu á innlendum málefnum, auk þess sem smáþjóðir þurfa kannski að horfa betur í kringum sig heldur þær stærri til að troðast ekki undir í alþjóðasamfélaginu. Sama hver ástæðan er þá er gott að vera kom- inn hingað „upp eftir“ og taka eftir því hvað útsýnið yfir heiminn er gott. Miklu betra en þegar maður er staddur í skugga stórveldisins. Stjörnugjöf DV ★★★★ Nóialbínói k-k*i Identity ★ ★★ Narc ★★★ X-Men 2 ★ ★ ★ CityBytheSea ★★★ Samsara ★★★ The Quiet American ★ ★ ★ ConFidence ★ ★★ Johnny English ★ ★★ Matrix Reloaded ★ ★ Bringing the House Dawn ★★ View From the Top Darkness Falls AManApart ★★ How to Lose a Guy in 10 D... ki Bulletproof Monk ★★ Old School ANGER MANAGEMENT: Adam Sandlerásamt mótleikara sínum.Jack Nicholson Adam Sandler Adam Sandler leikur annað aðal- hlutverkið í Anger Management sem var vinsælasta kvikmyndin hér á landi í vikunni. Sandler fæddist 9. september 1966 í Brooklyn, New York. Sautján ára gamall fór hann fyrst á svið í uppistandi og það var eins og við manninn mælt, hann átti salinn, eins og sagt er. Þarna var kominn ungur maður með náttúrlega gamanhæfileika. Ekki lét hann þetta aftra sig frá námi, held- ur þróaði hæfileika sína meðan hann var \að ná í háskólanum í New York þar sem hann útskrifað- ist með BA próf í listum. Leið Sandlers lá síðan til Los Angeles þar sem hann var fljótur að komast til metorða í klúbbum og sjónvarpi. Hæfileikar hans fór ekki fram hjá aðstandendum Saturday Night Life og var hann ráðinn í þennan vinsæla grínþátt árið 1990 þar sem hann var fastaleikari í nokkru ár, auk þess sem hann skrif- aði í þáttinn. Hann fékk fyrsta stóra hlutverkið sitt í Airheads árið 1994. Auk þess að leika gerði hann plötur og gamanplata hans, Stan and Judy’s Kid, setti met f sölu gaman- platna þegar hún var sett á markað- inn. Sandler er mikill áhugamaður um wrestling og má sjá einhverja tilvitnun í þá íþrótt í nokkrum kvik- mynda hans. Adam Sandler hefur í mörg ár verið með módelinu og leikkonunni Jackie Titone og ætla þau að giftast í sumar. FERILLINN (KVIKMYNDUM Going Overboard (1989) Shakes the Clown (1992) Coneheads (1993) Airheads (1994) Mixed Nuts (1994) Billy Madison (1995) Happy Gilmore (1996) Bulletproof (1996) The Wedding Singer (1998) The Waterboy (1998) Big Daddy (1999) Little Nicky (2000) The Animal (2001) Punch-Drunk Love (2002) Mr. Deeds (2002) Eight Crazy Nights (rödd) (2002) Anger Management (2003)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.