Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 10
10 FRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁcÚST2003 Könnun DVá verði skólavara í 9 verslunum sýnir umtalsverða verð- lækkun frá því í síðustu viku. Gríðarleg verðsamkeppni erí gangi: Verðkönnun DV á skólavörum, sem gerð var um hádegisbil í gær, sýnir að hörkuverðstríð verslun Odda við Höfðabakka Krónunni í Húsgagnahöllinni. Og Kannað var verð á 16 vöruteg- undum sem fengust í öllum versl- ununum. Innkaupalisti DV var byggður á innkaupalista 4. bekkjar í Laugarnesskóla með smávægileg- um breytingum. Ódýrasta skóla- vörukarfan fékkst í Griffli þar sem hún kostaði 667 krónur. Næst ódýrasta karfan fékkst í Office 1 þar sem hún kostaði 698 krónur. Mun- urinn er 31 króna. Þessar verslanir skera sig úr en ríflega 500 króna munur er á verði körfunnar í þeim og körfunni í Hagkaupum sem er í þriðja sæti. Karfan í Hagkaupum kostaði 1232 krónur. Dýrasta karf- an fékkst í Máli og menningu en þar kostaði hún 1937 krónur. Nið- urstöður verðkönnunar DV í gær má lesa í meðfylgjandi töflu. Þar má einnig sjá hiutfallslega verð- breytingu körfunnar milli kannana. geisar á milli tveggja verslana með skólavörur, Griffils og SKÓLAVÖRUVERÐKÖNNUN 25. ÁGÚST 2003 1 Office 1. Báðar eru til húsa í Skeifunni. Griffill lækkaði verð um tæp 47 prósent frá síðustu verðkönnun DV og býður nú ódýrustu skólavörukörfuna. Office 1 lækkaði verð um tæp 19 prósent en er aðeins dýrari en Griffill. Verðmunurinn milli verslananna er tæp 5 prósent. Athygli vekur töluverð verð- lækkun frá því í síðustu viku. Grifflll Office 1 Hagkaup FK P/Eym Krónan Skólv.b Oddi M&M A4 stílabók - línustrikuð 34 79 95 120 89 135 99 135 A4 stllabók - rúðustrikuð 34 TrC 99 84 120 89 140 99 75 A5 stílabók - llnustrikuð 'S 3-, 39 59 75 59 110 99 120 Lausblaöamappa 4 göt 99 79 269 211 198 269 220 398 ’ 45?“ 100 llnustrikuð blöð - 4 göt ; 84 . 99 125 89 139 127 175 99 139 Millispjöld, 1-5 39 45 69 44 79 85 70 70 69 Teygjumappa WWSi- S5 59 79 79 61 135 ' 99 7SWÍ Plastvasi m/götum 25 29 35 38 59 47 50 88 59 Reglustika, 30 sm §||§§ 59 47 59. 49 mij89. i 70 64 63 Skrúfblýantur 29 39 94 68 99 189 65 129 159 Verðkönnun DV var gerð sam- tímis í níu verslunum um hádegis- bil í gær - í Hagkaupum, Office 1 og Griffli, öllum í Skeifunni, Pennan- um/Eymundssyni í Austurstræti, Máli og menningu á Laugavegi, Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, Skólavörubúðinni á Smiðjuvegi, Blý - 0,5 mm 49 52 59 94 6$ 49 26 69 Strokleður - Boxy Í5 15 14 66 25 55 90 31 25 Lokaður yddari 19 .15 37 29 39 159 50 179 199 Áhrif til lækkunar fyrir neyt- endur Grifill lækkaði verð skólavöru- körfunnar um 46,9 prósent frá verðkönnun DV sem gerð var á miðvikudag í síðustu viku. Þrátt Trélitir — 12stk. " S9 • 69 79 129 98 119 135 119 99 Föndurskæri '49 54 95 52 fjj 99 79 90 89 97 Límstifti - 8 g 35 33 58 94 104 ' 95 99 94 667 698 1232 1254 1437 1669 1700 1787 1937TÉB Breyting ■ b -18,9% -13,8% -0,9% .15 - -Sv3% - 7,5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.