Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST20Ö3 SMÁAUGLÝStNGAR SSO SQOO 23 LÉTTÁTÁ: Fimleikafólk í kínverska Guandong-sirkusnum sýnir hér listir sínar í tónlistar- höllinni í Pétursborg í Rússlandi, en sirkusinn tók þar þátt I kínverskum listadögum í tilefni 300 ára afmælis borgarinnar. Jennifer Lopez búin að ákveða brúðkaupsdaginn BEN OG JENNIFER: Flalda tveggja daga brúðkaupsveislu á eyjunni Kauai. Heimildir frá kvikmyndaborginni Hollywood herma að glansparið Jennifer Lopez og Ben Affleck hafi ákveðið að ganga upp að altarinu strax í næsta mánuði en ekki seinna á árinu eins og Lopez hafði áður sagt. Sögunni fylgir að brúðkaupið fari fram á paradísareyjunni Kauai sem er fjórða stærsta eyjan í Hawaiieyja- klasanum. Þessar fréttir berast eftir að þrálát- ur orðrómur hafði verið á kreiki um það að Jennifer hefði sparkað Ben eftir að hann varð uppvís að því að eyða nótt á fatafelluklúbbi þegar hann var nýlega á ferð í Vancouver í Kanada. Seinna fféttist að Jennifer hefði særð og svekkt sæst á að flokka þessa feluferð Bens undir það sem kallast steggjun með því skilyrði að hann hætti öllu djammi fram yfir hveitibrauðsdaga og að þar með væri alvöru steggjapartí úr sögunni. Að sögn náins vinar hefur verið ákveið að stjörnum prýtt brúðkaup- ið fari fram 13. september og að veisluhöldin standi fi' tvo daga. Þá hefúr lekið út að Jennifer muni klæðast glæsilegum Vera Wang- brúðarkjól en Ben og svaramaður hans sérsaumuðum smókingfötum. Gestalistinn hefur einnig lekið út en á honum mun vera að finna nöfn eins og Matt Damon, Bruce Willis, Colin Farrell og Alec Baldwin; sem sagt stjömum prýtt brúðkaup. Áðurnefndur vinur lét einnig hafa eftir sér að Jennifer stefndi að því að halda mestu brúðkaupsveislu aliara tíma í sögu glansins en hún er nú að ganga upp að altarinu í þriðja skipti og vonandi hennar vegna verður allt þegar þrennt er. „Það verður allt krökkt af stjöm- um og sumar mun frægari en þau sjálf,“ sagði vinurinn kjaftaglaði. Þjó n u stuauglýsingar 550 5000 fl.ugmodel.com Mikið úrval af fjirstýrðum flugvéium og þyrium Heitt i kðanunai i miðvikudagskvöldum kl. 20-22 Heimasíðun vrww.fiugimodel.com / www.flagmynd.is Símar- / /IQft.ftRfU Sérsmlði Element af öllum gerðum Einnig rafhitarar og neysluvatnshitarar Kaptahrauni 7a • Hatnarfiröi Sími: S65 3265 • vAvw.rafhitun.is Rafhitun BfLASTURTAN - ÞVOTTASTOÐ - Bttdshöfða 8 - Simi 587 1944 - Með bílnum á þakinu I - Bilaþvottur: Stór bíll 6000 kr. - Lítill bfll 4000 kr. Bjóðum einnig uppá: Djúphreinsun - Mótorþvottur - hreinsun á átfelgum Smáauglýsingar y DfVsSSS 5- vio réttum og sprautum Varmi getur séð um eftirtalda verkþætri ft'rir einstaklinga, fyrirtæki og félög. j Tjónaskoðun bíla ft'rir einstaklinga og (élög j Tjónaviðgcrðir á öllutn tegundurn bíla j Bilaréttingar og -sprautun j Utvegum bíia meðan tjónaviðgerð stendur yfir j Varmi icggur mernað í að aðstoða cinstaklinga og fyrirtæki j Starfsmenn Varma taka vel á móti þér CABAS Ö8Í verkstæði Varmi sér um að tjónaskoða bifreiðir fyrir tryggingafélögin í Cabas tjónaskoðunarkerfi sem er tengt gagnagrunni hjá tryggingafélögunum. SJÓVÁ-ALMEHNAR w sikkens Autorobot VIÐ GERUM BETUR Hátækni i róttingum Heildarlausnir í slfpivörum TOYOTA-þjónusta BILASPRAUTUN 0G RETTINGAR AUÐUNS Tjónaskoðun Réttum og málum allar tegundir bíla GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI Nýbýlavegi 10 • Kópovogi • Sími 554 2510 - 554 2590 www.bilasprflutun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.