Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 24
24 TILVERA ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST2003 * Íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 * Sjötíu og fimm ára Sólveig Guðfinna Sæland húsmóöiríHofnarfirði Sólveig Guðfmna Sæland, hús- móðir að Mávahrauni 25 í Hafnar- firði, er sjötfu og fimm ára í dag. Starfsferill ^ Sólveig fæddist í Hafnarfirði, ólst þar upp og hefur átt þar heima all- an sinn aldur. Hún tók gagnfræða- próf frá Flensborgarskóla 1945. Sólveig hefur stundað hvers kon- ar almenn störf, t.d. á sjúkrahúsum og hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, en sfðast og lengst hjá Álverinu í Straumsvík eða í tuttugu og þrjú ár. Fjölskylda Sólveig er gift Einari Ingvarssyni, f. 19.9. 1921, fyrrv. starfsmanni hjá Álverinu. Foreldrar Einars voru Ingvar Jóhannsson, f. 11.3. 1897, d. 23.4. 1983, bóndi á Hvítárbakka f Biskupstungum, og k.h., Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir, f. 30.8. 1890, d. 26.12. 1974, húsfreyja. Börn Sólveigar og Einars eru Ragnheiður Sæland, f. 19.12. 1952, deildarstjóri en sambýlismaður hennar er Sigfús Sigurðsson bygg- ingaiðnfræðingur og eiga þau tvö börn og eitt barnabarn; Auður Sæland, f. 13.4. 1954, húsmóðir en sambýlismaður hennar er Engil- bert Hafberg bifreiðarstjóri og eiga þau einn son; Ásrún Sæland, f. 15.12.1955, sjúkraliði og lyfjatækn- ir, en eiginmaður hennár er Jósef Kristjánsson rafeindavirki og eiga þau tvo syni; Stígur Sæland, f. 1.10. 1961, plastbátasmiður en eigin- kona hans er Ane Samuelssen hús- móðir og eiga þau fjögur börn, auk þess sem Stígur eignaðist son fýrir hjónaband; Katrín Sæland, f. 19.9. 1963, leikskólastjóri en sambýlis- maður hennar er Haukur Garðars- son, viðskiptafræðingur og fast- eignasali, og eiga þau þrjú börn. Dætur Sólveigar frá fýrra hjóna- bandi eru Björg Gréta Sæland, f. 2.12. 1947, leiðbeinandi en eigin- maður hennar er Eiríkur Guð- mundsson sjómaður og eiga þau eina dóttur, auk þess sem Björg á tvær dætur frá fyrra hjónabandi og sjö barnabörn; Sigríður Magnea Sæland, f. 19.5. 1949, sjúkraliði en eiginmaður hennar er Ágúst Magn- ússon húsasmíðameistari og eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn. Systkin Sólveigar eru Auður Helga Herlufsen, f. 13.6. 1917, kaupmaður í Tjæreborg í Dan- mörku, en eiginmaður hennar er Harry Herlufsen rakarameistari og eiga þau sjö börn; Eiríkur Sæland, f. 28.4. 1922, nú látinn, fyrrv. garð- yrkjubóndi á Espiflöt í Biskups- tungum, var kvæntur Huldu Sæland húsmóður og eignuðust þau sex börn. Fóstursystir Sólveigar er Ragn- heiður María Pétursdóttir, f. 21.12. 1921, búsett á Sléttu I, Eyjafirði, en eigimaður hennar var Hreiðar Ei- ríksson og eignuðust þau sex börn. Foreldrar Sólveigar voru Stígur Sæland, f. 30.11.1890, d. 21.4.1974, lögregluþjónn í Hafnarfirði, og Sig- ríður Sæland, f. 12.8. 1889, d. 8.10.1970, ljósmóðir. Níutíuára Helga Þorsteinsdóttir húsmóðir í Reykjavík Helga Þorsteinsdóttir húsmóðir, Droplaugarstöðum, Snorrabraut 58, áður Hörgshlíð 10, Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Helga fæddist á Narfeyri á Skóg- arströnd en ólst upp í Reykjavík frá w 1916. Að lokinni hefðbundinni skólagöngu lagði hún stund á list- nám um skeið hjá Birni Björnssyni og Marteini Guðmundssyni. Helga stundaði verslunarstörf þar til hún gifti sig 1941. Maður hennar missti heilsuna sökum lík- amsárásar 1952. Hún hjúkraði hon- um heima í fjörutíu og þrjú ár eftir það, uns hann lést 1995. Helga æfði og sýndi fimleika á vegum Glímufélagsins Ármanns á sínum yngri árum og æfði á skíðum á vegum félagsins, stundaði fjall- göngur og var einn af frumkvöðlum ^ Fjörutíu ára Gunnlaugur Helgason, bygg- ingameistari og útvarpsmaður, Núpabakka 11, Reykjavík, er fertug- ur í dag. Starfsferill Gunnlaugur lauk sveinsprófi í * húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1982 og er meistari í greininni frá 2001. Hann iauk leik- araprófi frá The American Academy of Dramatic Arts í Los Angeles 1993. Gunnlaugur hóf störf við dag- í kvennahandbolta á íslandi. Helga stóð fyrir og hafði umsjón með því að sönglög og önnur tón- verk manns henar voru gefin út á prenti og á hljómplötum. Fjölskylda Helga giftist 4.7. 1941 Árna Björnssyni, f. 23.12. 1905, d. 3.7. 1995, tónskáldi. Hann var sonur Björns Guðmundssonar, hrepp- stjóra og bónda í Lóni í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu, og Bjarnínu Sigríðar Ásmundsdóttur, ljósmóður og húsfreyju. Börn Helgu og Árna eru Katrín Árnadóttir, f. 30.5. 1942, fiðlukenn- ari, búsett í Garðabæ og var fyrsti maður hennar Eggert Jónsson, fyrrv. borgarhagfræðingur, en son- ur þeirra er Árni Jón, f. 11.5. 1970, hagfræðingur og sölustjóri hjá Skyggni hf., búsettur í Kópavogi, skrárgerð í útvarpi á Rás 2 1984, stofnaði Stjörnuna fm 102,2 1987, Aðalstöðina fm 90,9 1990, stjórnaði þættinum Tveir með öllu, ásamt Jóni Axeli Ólafssyni, á Fm 957 1991 og síðar á Bylgjunnil992-93. Eftir stutta viðkomu á Matthildi fm 885 1998-2000 hóf hann aftur störf sem húsasmiður og starfar við það enn í dag. Gunnlaugur hefur sl. ár framleitt stutta kennsluþætti um smfðar í sjónvarpi f þættinum ísland í bítið undir nafninu Gulli byggir. kvæntur Huldu Ólafsdóttur, hag- fræðingi og ráðgjafa hjá Teymi hf. og nema í tölvunarfræði við HÍ, en annar maður Katrínar var Örn Valdimarsson framkvæmdastjóri sem lést 1986 en eiginmaður Katrínar er Reynald Jónsson bygg- ingatæknifræðingur og eru börn hans og fyrri konu hans Sigríður Ósk, f. 1959, leikskólakennari, bú- sett í Garðabæ en maður hennar er Hinrik Hjörleifsson verslunarstjóri, Sigurður, f. 1966, innkaupastjóri Fjölskylda Eiginkona Gunnlaugs er Ágústa Valsdóttir f. 9.3. 1969. Hún er dóttir Gunnlaugur Helgason byggingameistari og útvarpsmaður hjá Hagkaupum, búsettur í Reykja- vík en kona hans er Hafdís Björg- vinsdóttir skrifstofumaður, og Guðmundur Þór, f. 1968, í doktors- nám í eðlisfræði við HÍ, búsettur í Reykjavík en kona hans er Þórunn Einarsdóttir nemi; Björg Árnadótt- ir, f. 2.7. 1947, kennari og leikstjóri en maður hennar er Andrew Cauthery, fyrsti óbóleikari við Ensku þjóðaróperuna. Alsystkin Helgu: Guðrún, f. 22.11. 1908, d. 1911; Unnur, f. 11.3. 1912, d. 15.5. 1984, varðstjóri hjá Landsímanum; Gunnar, f. 23.9. 1915, d. 17.9. 1995, innkaupastjóri varahluta hjá Flugleiðum, var kvæntur Sigríði Haraldsdóttur; Ingimundur, f. 24.9. 1924, d. 25.7. 1997, flugstjóri hjá Flugleiðum, var kvæntur Laufeyju Stefánsdóttur, f. 15.2. 1924, d. 30.12. 1995. Foreldrar Helgu voru Þorsteinn J. Jóhannsson, f. 19.8. 1875, d. 10.4. 1958, skipstjóri á Breiðafirði og síð- ar kaupmaður í Reykjavík, og Katrín Guðmundsdóttir, f. 22.2. 1885, d. 17.7.1969, húsmóðir. Helga verður að heiman. Vals Sævars Frankssonar, f. 29.6. 1942, og Brynhildar Ástu Jónsdótt- ur, f. 21.4. 1942. Sonur Gunnlaugs frá íyrra hjónabandi er Helgi Steinar, f. 7.6. 1989. Börn Gunnlaugs og Ágústu eru Sævar Þór, f. 29.3.1996; Díana Sif, f. 9.4.1999; Alexander, f. 25.12. 2001. Systkin Gunnlaugs eru Steinunn Helgadóttir, f. 13.2.1953, félagsráð- gjafi; Lára Valgerður Helgadóttir, f. 9.6. 1956, kennari; Margrét Hrönn Helgasdóttir, f. 4.7. 1959, auglýs- ingateiknari. Foreldrar Gunnlaugs eru Helgi Kr. Halldórsson, f. 17.4.1928, fram- kvæmdastjóri og Elísabet Gunn- laugsdóttir, f. 25.5.1933, skrifstofu- stjóri. Stórafmæli 85 ára Björgvin Eirfksson, Mávahlíð 33, Reykjavík. Heigi Sigurðsson, Hraunkoti, Kirkjubæjarklaustri. 80ára Guðmundur Rósmundsson, Skólastíg 11, Bolungarvík. Hulda G. Böðvarsdóttir, Hraunbæ 102a, Reykjavík. 75 ára Alda Slgurrós Júlíusdóttir, Safamýri 40, Reykjavík. Bjarni Vilmundarson, Mófellsstöðum, Borgarnesi. Soffía Kristín Karlsdóttir, Heiðargili 8, Keflavík. 70 ára Hanna Hersveinsdóttir, Blásölum 24, Kópavogi. Rúnar Guðjónsson, Klauf, Hvolsvelli. Þórir Þórðarson, Safamýri 83, Reykjavík. 60 ára Guðjón P. Stefánsson, framkvæmdastjóri Samkaupa hf., Kjarrmóa 8, Njarðvík. Hann og eiginkona hans, Ásta Ragnheiður Margeirs- dóttir, eru að heiman á afmælis- daginn. Bjarni Þór Bjarnason, Lokastíg 25, Reykjavík. Ingvar Georgsson, Háteigsvegi 38, Reykjavík. Jóseffna Þ. Guðmundsdóttir, Skipholti 55, Reykjavík. 50 ára Bárður Ragnar Jónsson, Kistuholti 5b, Selfossi. Grettir B. Guðmundsson, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Kolbrún Þórarinsdóttir, Hlíðarhjalla 76, Kópavogi. Marian Ostrowski, Vitabraut 3, Höfnum. María Hólm Jónsdóttir, Smáragrund 5, Sauðárkróki. Stefán Carl Lund, Kerlingardal, Vík. Svava Hafsteinsdóttir, Hólagötu 34, Vestmannaeyjum. Þorfinnur JA Harðarson, Höfðabrekku 29b, Húsavík. Ævar Sigfússon, Sléttuvegi 9, Reykjavík. 40 ára Bjöm Ægir Hjörleifsson, Mýrarbraut 13, Vík. Gunnlaugur Helgason, Jörfabakka 30, Reykjavík. Margrét Héðinsdóttir, Ægisíðu 117, Reykjavík. Svanhildur Ladda Þorvarðarson, Hörgsholti 9, Hafnarfirði. Þórir Matthíasson, Brimnesbraut 23, Dalvík. Þröstur Ingi Guðmundsson, Engihjalla 11, Kópavogi. Andlát Guðríöur Ástráösdóttir, Dlsta. Vesturgötu 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Kristskirkju, Landa- koti, þriðjud. 26.8. kl. 13.30. Margrét Lilja Eggertsdóttir, Selja- hlíð, áður Drápuhlíð 13, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjud. 26.8. kl. 13.30. FriðrikJ. Eyfjörö, Lönguhlíð 3, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni þriðjud. 26.8. kl. 13.30. Jóhanna Marfa Gestsdóttir, Lllla. Melabraut 26, Seltjarnarnesi, verð- ur jarðsungin frá Seltjarnarnes- kirkju þriðjud. 26.8. kl. 13.30. Sigurþór Sigurðsson, Grettisgötu 46, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni miðvikud. 27.8. kl. 15.00. Lilja Kristjánsdóttir, Hjúkrunar- heimilinu Skógarbæ, Árósum 2, verður jarðsungin frá Háteigs- kirkju miðvikud. 27.8. kl. 13.30. Haraldur Kr. Jensson skipstjóri, Álftamýri 6, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikud. 27.8. kl.10.30. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.