Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 32
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen er kinnbeins- brotinn, með skurð við augað og veglegt glóð- arauga eftir að hann fékk olnbogaskot frá Þórsaranum Jóhanni Þórhallssyni í leik lið- anna á laugardag. Sölvi Geir fer að öllum líkind- um í aðgerð á næstu dögum og missir vænt- anlega af síðustu þrem- ur leikjum Víkings á tímabilinu. Sölvi Geir vill meina að olnbogaskot Jóhanns hafi verið viljandi en Jóhann þvertekur sjálfur fyrir það og segir þetta hafa verið slys. „Ég rann til og reyndi síð- an að fara upp í boitann. Það vildi ekki betur til en svo að olnboginn á mér small í andlitinu á honum. Þetta var algjört óviljaverk," sagði Jóhann í samtali við DV Sport í gær. Aganefnd KSÍ tekur mál- ið fyrir í dag og kemur þá í ljós hvort Jóhann fer f eins leiks bann eða hvort hann fær lengra bann. oskar@dv.is Sjá nánar bls. 28 Tvö andlitsböð í Guinot Gjöf að verðmæti 5500 kr. fylgir Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri átt, 3 til 8 m/s.Skýjað verður að mestu og víða súld austanlands og með norðurströndinni. Hiti verður á bilinu 8 til 18 stig, svalast norðaustanlands. Veðríð á morgun HRUND Veðriðídag M Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 SiMI - 691-9696 og 564 6415 WETLANDS JAKKAR BUXUR VÖÐLUR HÚFUR Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri þokumóða Reykjavík þoka Bolungarvík þoka Egilsstaðir rigning Stórhöfði léttskýjað SPORTVORUGERÐIN HF. SKIPHOLT 5, S. 562 8383 ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST2003 Ætdntýraferðir i Haukadalsskógi Ekíð á fjórhjólum um skóglendi, fallegar bergvatnsár og Haukadalsheíði. mvœvssnp' / UPP' ' símum 5000 KT/mann 892 osee og 892 481 o H-Laun 0 .. okki sætta þlg víÓ minna! TÖLVUMIÐLUN s i m i : 5 4 5 5 0 0 0 ■ www.tm.is Sólarlag íkvöld Rvík 21.07 Ak. 21.05 Sólarupprás á morgun Rvík 5.54 Ak.5.31 Síðdegisflóð Rvtk 17.54 Ak. 22.18 rdegisflóð Rvík 6.16 Ak. 10.38 Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona New York París Winnipeg skýjað 15 hálfskýjað 13 12 skýjað 13 skýjað 16 heiðskírt 24 hálfskýjað 25 léttskýjað 15 heiðsklrt 13 FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR 550 55 55 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gætt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.