Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2003, Blaðsíða 16
16 TILVERA ÞRIÐJUDAOUR 26. ÁGÚST2003 Tilvera Fólk • Heimilið ■ Dægradvöl Netfang: tilvera@dv.is Sfmi: 550 5813-550 5810 Affleck eys fé í sína heittelskuðu Lopez GJAFIR: Hollywood-leikar- inn Ben Afflech hefur þurft að sjá á bak nærri hálfum milljarði króna í sína heittelskuðu heitmey, latínubombuna Jennifer Lopez. Fé þessu hefur hann eytt í gjafir af marg- víslegu tagi, svo sem skartgripi og bíla. Heimildir herma að trúlof- unarhringurinn einn hafi kostað nærri þrjú hundr- uð milljónir króna og þá þurfti leikarinn að greiða um níu milljónir fyrir rúbínaskreytta klósettsetu svo vel fari um kærustuna á meðan hún pissar og gerir annað sem menn gera á slíkum setum. Senn líðurað brúðkaupi þeirra og eins gott að Benni hafi nóg að gera til að geta haldið áfram að ausa fé í gjafir eins og Hollywood-liðið eitt kann að kaupa. KVIKMYNDIR HELGIN 22.-24. AGÚST Sæti Fyrir viku Titill Innkoma, helgin innkoma alls Fjöldl bíósala 1. 1 FREDDY VS. JASON 13.152 61.197 3014 2. 2 S.W.A.T. 10.581 87.847 3204 3. 3 OPEN RANGE 9.481 29.317 2163 4. 4 FREAKY FRIDAY 9.304 74.431 3058 5. THE MEDALLION 8.111 8.111 2648 6. 4 PIRATES OF THE CARIBBEAN 7.275 260.925 2404 7. 8 SEABISCUIT 6.170 92.936 2534 8. 5 UPTOWN GIRL 5.606 22.318 2495 9. 7 AMERICAN WEDDING 5.464 90.515 2467 10. MY BOSS'S DAUGHTER 4.855 4.855 2201 11. 9 SPY KIDS 3-D: GAME OVER 2.790 102.275 2429 12. 10 BAD BOYS II 2.031 132.324 1202 13. 11 LARA CROFTTOMB RIDER 1.503 62.007 1272 14. 15 LE DIVORCE 1.368 3.558 422 15. 14 FINDING NEMO 1.038 329.790 838 16. 13 CHARLIES ANGELS FULL THROTTLE : 1.004 99.518 542 17. MARCI X 872 872 1200 18 12 GRIND 818 4.522 2253 19 DIRTY PRETTY THINGS 691 2.948 240 20. 11 EXTRAORDINARY GENTLEMEN 660 64.518 422 ALLAR UPPHÆÐIR IPÚSUNDUM BANDARlKJADOLLARA Óstöðvandi hryllingur Gífurlegar vinsældir hryllings- myndarinnar Freddy vs. Jason koma á óvart. Þarna eru það ekki kvik- myndastjömur sem trekkja heldur tvær uppdiktaðar persónur sem hafa að vísu komist hressilega á spjöld kvikmyndasögunnar. Myndin er samt b-mynd á Hollywood-mæli- kvarða. Engin ný kvikmynd ógnaði efstu myndum síðustu viku og verð- ur að fara í flmmta sætið til að sjá nýja mynd á listanum en það er nýjasta kvikmynd Jackies Chans, The Medallion, sem er í því sæti. Þetta er hefðbundin Jackie Chan- mynd þar sem hann leikur Hong Kong-löggu sem berst með hnúum og hnefum gegn illmennum. Mun neðar á iistanum er önnur ný kvik- mynd, My Boss’s Daughter, með gæludýri Demi Moore, Ashton Kutcher, í aðalhlutverki. Ef Kutcher hefur vonast til að samband hans við Moore yrði til þess að auka að- THE MEDALLION: Jackie Chan verður að láta sér nægja 5. sætið sókn á myndina hefur hann orðið fyrir miklum vonbrigðum. Myndin er dæmd til að fara fljótt á mynd- bandamarkaðinn. Eins og alltaf segja aðsóknartölur ekki allt. Ef tekinn er fjöldi sýningar- sala stendur vestri Kevins Costners samhliða Freddy vs. Jason hvað varðar aðsókn en hún er sýnd í 900 færri kvikmyndasölum. Myndband sem drepur Rómantíska gamanmyndin Two Weeks Notice heldur efsta sætinu á myndbandalistanum. í öðru sæti er ný mynd, The Ring, og fjórum sæt- um neðar er svo komin óskarsverð- launamyndin Chicago sem hlýtur að komast eitthvað hærra á næst- unni. I The Ring snýst allt um eina sak- leysilega útlítandi myndbands- spólu sem er nákvæmlega eins spóla og allir eru með heima hjá sér. Það sem greinir þessa spólu frá öðrum er að hún drepur. Sá sem sér hana fær símtal að sýningu lok- inni og honum er tilkynnt að hann verði drepinn eftir sjö daga. í upp- hafi myndarinnar eru íjögur ung- menni drepin - öll sama dag og á sama tíma. Frétta- konan Rachel (Na- omi Watts) fer að rannsaka málið þar sem eitt fórn- arlambið var frænka hennar. Rannsóknin leiðir hana á afskeldstan stað þar sem ung- mennin fjögur höfðu haft nætur- dvöl. í millitíðinni hafði hún komist að því að félagar fórnarlambanna trúa því að mynd- bandsspóla sem þau horfðu á hafi THE RING: Naomi Watts í hlutverki Rachel Keller sem lendir I miklum hremmingum. valdið dauða þeirra. Rachel finnur spóluna og að sjálfsögðu horfir hún á það sem er á henni og fær sfmtal- ið. I MYNDBÖND VIKAN 18. -24. ÁGÚST Sætí Aöur Titill Vikurá lista 1 ' 1 TWOWEEKS NOTICE 2 1 THE RING 1 3. 3 JUST MARRIED 3 4. 2 THE HUNTED 2 5. 4 NATIONAL SECURITY 4 6. 7 FINAL DESTINATION 2 2 7. CHICAGO 1 8. 5 THE PIANIST 3 9. 6 ANALYZE THAT 4 10. 12 THEY 2 111- 14 LIFE OR SOMETHING LIKE IT 2 12. 9 DAREDEVIL 5 13. 8 CATCH MEIFYOU CAN 8 14. 10 BOWLING FOR COLUMBINE 4 15. 11 GANGS OF NEWYORK 7 16. 13 ISPY 9 17. 18 HALF PAST DEAD 7 18. 16 BANGER SISTERS 8 19. 12 GHOSTSHIP 7 20. BLOOD WORK 8 400 manns í sumarferð Samfylkingarinnar: Mergjuð ræða óvænts heiðursgests Alls um fjögur hundruð manns tóku þátt í sumarferð Samfylkingarinnar um Suð- urland sem farin var á laugar- dag. Ekki færri en sjö rútur þurfti til að flytja hópinn. Haldið var í morgunsárið aust- ur fyrir fjall og í Rangárþing, þar sem Arthúr Björgvin Bollason, forstöðumaður Njálusetursins á Hvolsvelli, fræddi fólk um slóðir þessa djásns íslendingasagnanna sem Njála svo sannarlega er. Far- ið var vítt yfir slóðir sögunnar, svo sem niður í Landeyjar og um Fljótshlíð, og var gerður góður rómur að frásögn Arthúrs. 500 ferðalangar Ferðin endaði síðla dags á Skarði í Gnúpverjahreppi, óðaii Björgvins G. Sigurðssonar, eins fjögurra þingmanna flokksins í Hæst barþóræðu Jóns Baldvins þarsem hann talaði afeldmóði um misskiptingu auðæfanna. Suðurkjördæmi. Þar var grillað ofan í ferðalanga, en allmargir slepptu ferðinni og komu aðeins í gleðina á Skarði. Telja menn að þar hafi verið ekki færri en fimm hundruð manns, en af þessu til- efni var meðal annars búið að gera hlöðuna á bænum upp, eins og fínasta veitingahús, og ut- andyra voru grillmeistarar flokks- ins í önnum, Eldmóður Jóns Óvæntur heiðursgestur mætti einnig í veisluna, Jón Baldvin FÉLAGAR: Össur Skarphéðinsson, for- maður Samfylkingarinnar, og Björgvin G. Sigurðsson alþingismaður- en óðal hans er Skarð í Gnúpverjahreppi, þar sem grillveislan mikla var haldin. SYSTKIN f SAMA FLOKKI: Bryndís Schram, sendiherrafrú í Helskinki, og Ell- ert bróðir hennar, formaður öldunga- deildar Samfylkingarinnar. Hannibalsson, fyrrverandi þing- maður og nú sendiherra í Helsinki. „Ég frétti af Jóni á land- inu og bauð honum austur af þessu tilefni, sem hann og þáði. Okkur var heiður að því,“ sagði Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við DV. Hann flutti ræðu, sem og Margrét Frímannsdóttir. Hæst bar þó ræðu Jóns Baldvins þar sem hann talaði af eldmóði um misskiptingu auðæfanna og hvernig gera mætti veröldina betri. Össur segist vera hæst- ánægður með ferðina - og sýni hún ágætlega hver sé styrkur innra starfs Samfylkingarinnar. sigbogi@dvJs AFASTELPA: Jón Baldvin Hannibalsson sendiherr; j s MÓÐIR OG SONUR: Katrín Júlíusdóttir með syni sínum, Júlíusi Flosasyni. GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL Maturinn reiddur fram - og Ari S veitingunum góð skil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.