Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2003, Síða 39
MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 2003 DV SPORT 39 Meiðslavandræði hjá Skotum KNATTSPYRNA: Berti Vogts, landsliðsþjálfari Skota, hefur staðfest að framherjinn Don Hutchinson muni ekki spila með liðinu gegn Þjóðverjum í Dortmund í kvöld vegna meiðsla. Að auki eru þeir Kenny Miller og Paul Lambert meiddir og óvíst um þátttöku þeirra í leiknum og Stevie Crawford er í banni. Vogts var þó brattur í viðtölum við skoska fjölmiðla og sagði að meiðsli þessara leikmanna gæfu öðrum mönnum gullið tækifæri til að láta Ijós sitt skína. Hinn ungi James McFadden, sem skoraði þriðja mark Skota gegn Færeyingum, þykir vera líklegurtil að byrja leikinn. BRATTUR: Berti Vogts er brattur fyrir leikinn gegn Þjóðverjum. Carew hent út eftir slagsmál KNATTSPYRNA: Norski fram- herjinn John Carew, sem leikur með ítalska félaginu Roma, hefur verið settur út úr norska landsliðshópnum fyrir vináttu- landsleikinn gegn Portúgölum í kvöld vegna slagsmála við Liverpool-leikmanninn John Arne Riise á landsliðsæfingu. Riise og Carew lentu í rifrildi á æfingu og það endaði með því að Riise hrækti á takkaskóna hjá Carew. Þeir lentu síðan í slagsmálum í rútunni eftir æf- ingu og þurftu aðrir leikmenn norska liðsins að grípa inn í þegar Carew var búinn að slá til Riise. Honum var umsvifalauast vikið úr hópnum en Riise sagði að þeir væru vinir þrátt fyrir þessa uppákomu. SKAPHITI: John Carew var rekinn heim vegna slagsmála. MJÓTT A MUNUNUM: Það var mjótt á mununum í 100 metra hlaupi meyja á Kópavogsvelli á laugardaginn. Islandsmót unglinga ífrjálsum íþróttum lóáraogyngri fórfram um helgina: Kátt á hjalla í Kópavogi Fjölnismenn báru sigur úr býtum í sveitakeppninni ÍSLANDSMÓT 16 ÁRA OG YNGRI Úrslit: Hástökk sveina, 15-16 ára ÚlfurThoroddsen, Fjölni A 1,65 Þórarinn P. Einarsson, UMSE 1,65 Kristófer Guðmundsson, HSK 1,65 100 m grind sveina, 15-16 ára Orri Guðmundsson, HSK 15,09 Úlfur Thoroddsen, Fjölni 15,59 Þorsteinn Guðmundss., UMSE 16,23 Spjótkast sveina, 15-16 ára Jón B. Vilhjálmsson, HSÞ 45,72 Sveinn E. Elíasson, Fjölni A 42,86 Þorsteinn Guðmundss., UMSE38,18 Kringiukast meyja,15-16ára Ragnheiður Þórsd., Breiðbl. 34,78 Alissa Vilmundard., Fjölni A 29,25 Anna S. Ólafsdóttir, HSÞ 27,18 Langstökk meyja, 15-16 ára Hafdís Sigurðard., HSÞ 5,56 Greta M. Samúelsd., Breiðabl. 5,24 Helga K. Harðardóttir, Fjölni A 4,89 80 metra grind meyja,15-16 ára Þóra K. Pálsdóttir, (R A 12,26 Greta M. Samúelsd., Breiðabl. 12,30 Arna Benny Harðardóttir, HSÞ12,63 100 m hlaup sveina, 15-16 ára Arnór Jónsson, Breiðabl. 11,64 Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ 11,65 Ragnar H. Ragnarsson, UMSE 11,78 100 m hlaup meyja, 15-16 ára Kristjana Ó. Kristjánsd., ÍR A 12,70 Hafdís Sigurðard., HSÞ 12,79 Björg Hákonardóttir, Fjölni A 13,10 400 m hlaup sveina, 15-16 ára Sveinn E. Elíasson, Fjölni A 54,74 Sigurður S. Helgason, FH 55,36 Kristinn I. Halldórss., Fjölni A 55,93 Langstökk sveina, 15-16 ára Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ 6,50 Orri Guðmundsson, HSK 5,93 Árni G. Sigurbjörnsson, UMSS 5,88 Spjótkast meyja, 15-16 ára Októvia Gunnarsdóttir, ÍR A 32,53 Oddný R. Pálmadóttir, UMSS 31,06 Anna S. Ólafsdóttir, HSÞ 31,01 Hástökk meyja,15-16 ára Helga Þráinsdóttir, (R A 1,50 Iðunn Arnardóttir, FH 1,50 Berglind Óskarsdóttir, Fjölni A 1,50 400 m hlaup meyja,15-16 ára Hildur K. Stefánsdóttir, (R A 60,56 Helga K. Harðard., Fjölni A 61,95 Ebba K. Garðarsdóttir, UMSE 62,76 1500 m hlaup sveina, 15-16 ára Vilhjálmur Atlason, (R A 4:36,59 Olgeir Óskarsson, Fjölni A 4:38,64 Sigurjón Þórðars., Breiðbl. 4:42,39 1500 m hlaup meyja,15-16 ára (ris A. Skúladóttir, Fjölni A 5:03,08 Herdís H. Arnalds, Breiðabl. 5:14,46 Vala M. Kristjánsd., UMSS 5:27,38 Kúluvarp meyja, 15-16 ára Ragnheiður Þórsd., Breiðbl. 11,73 Alissa Vilmundard., Fjölni A 10,31 Oddný R. Pálmadóttir, UMSS 9,93 Kringlukast sveina, 15-16 ára Birkir Sveinsson, HSÞ 42,94 Kári Kolbeinsson, ÍR A 38,98 Jón Örn Árnason, HSK 34,97 1000 m boöhl. meyja, 15-16 ára A-sveit (R 2:20,91 A-sveit Fjölnis 2:29,45 HSÞ 2:30,91 1000 m boðhl. sveina 15- -16ára Breiðablik 2:14,22 A-sveit Fjölnis 2:16,40 HSÞ 2:17,76 íslandsmót unglinga 16 ára og yngri í frjálsum íþróttum fór fram á Kópavogsvelli á laugar- daginn. Kátt var á hjalla í Kópa- voginum og sáust mörg góð til- þrif. Fjölnismenn úr Grafarvoginum báru sigur úr býtum í samanlagðri stigakeppni en liðið vann stiga- keppnina í sveinaflokki en A-sveit Meyjasveit ÍR setti nýtt meyja- og stúiknamet í 1000 metra boðhlaupi en þær hlupu á 2:20,91 mínútum. ÍR bar sigur úr býtum í stigakeppn- inni í meyjaflokki. Eitt met Meyjasveit ÍR setti nýtt meyja- og stúlknamet í 1000 metra boðhlaupi en þær hlupu á 2:20,91 mínútum. Sveitin hafði mikla yfirburði og var níu sekúndum á undan A-sveit Fjölnis. Meyjametið, sem var 2:25,47 mínútur, var sett í Hafnarfirði á sama móti í fyrra en það met átti meyjasveit Breiðabliks. Stúlknametið var 2:22,0 mínútur og var áður í eigu stúlknasveitar FH og hafði staðið frá árinu 1980. Ragnheiður Þórsdóttir úr Breiða- bliki sigraði bæði í spjótkasti og kringlukasti í meyjaflokki. KASTAÐ FYRIR BRONSI: Anna S*unn Ólafsdóttir kastar hér spjotinu 31,01 metra en þaö dugði henni i 3. sætið. ar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.