Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER2003 DVHELGARBLAD 27 um áður en það fer til hómópata eða græðara því það kostar tals- verða peninga en það tapar kannski enginn á því að prófa eitt- hvað nýtt til að bæta heilsuna. Ein helsta ástæðan fyrir kostnaðinum er sú að þessar greinar eru virðis- aukaskattsskyldar þar sem þessi þjónusta telst ekki til eiginlegrar heilbrigðisþjónustu sem er undan- þegin slíkum skatti. Samkvæmt læknalögum mega einungis löggiltir læknar stunda lækningar. Hvers konar skottu- lækningar eru bannaðar hér á landi en undir slíka skilgreiningu falla þeir sem ekki hafa leyfi til að aug- lýsa sig eða kalla sig lækni og gera sér læloiingar að atvinnu. Um 500 manns eru félagar í bandalagi ís- lenskra græðara sem eru regnhlíf- arsamtök þeirra sem stunda óhefð- bundna meðferð og talið er að jafn- margir ef ekki fleiri hafi menntað sig í þessum greinum án þess þó endilega að starfa við það. Dagný Elsa Einarsdóttir, formað- ur fagfélags hómópata, segir að for- dómar hafi ríkt í garð þessara starfshópa. Óhefðbundin meðferð hafi hingað til verið umborin en ekki mætt nægilegum skilningi. Hún undirstrikar að græðarar séu alls engir skottulæknar sem reyni að hafa fé af fólki með loddaraskap, enda hafi það sýnt sig að fjórðung- ur landsmanna leiti sér aðstoðar eftir óhefðbundnum leiðum og þeim muni vafaiítið fjölga í fram- tíðinni. Hún segir mikilvægt að neytendur geti valið um þjónustu og leiðir sem henti þeim hverju sinni. Fólk ekki lengur hrætt við að velja óhefðbundna leið „Eg held að skýringin á síauknum vinsældum óhefðbundinnar með- ferðar sé ekki síst sú að almenningur er orðinn svo vel upplýstur um þenn- an möguleika. Það virðist blasa við að fslendingum líður bara alls ekki nógu vel. Þeir gera kröfu um bætt heilsufar og betri h'ðan og virðast tif- búnir til að reyna eitthvað nýtt eftir að hafa ítrekað reynt að fá bót sinna meina innan heUbrigðiskerfisins. Sérfræðiþekking innan læknisfræð- innar er alltaf að aukast, sem leiðir tU þess að sífellt minna er horft tU ein- stakiingsins í heUd sinni þegar reynt er að finna lausn á hinum ýmsu kviU- um hans," segir Dagný Elsa. Og hún bætir við: „Þegar maður er kominn með krómskan sjúkdóm þá er líðan manns breytt þar sem maður hefur lagað líf sitt að sjúkdómnum. Sjúk- dómurinn sem slíkur er síðan með- höndlaður en eftir situr breytta líð- anin sem er oft slæm. Svo reynir maður kannski stöðugt að finna bót meina sinna, án þess kannski að hafa hugmynd um hver meinsemdin er. Óhefðbundnar lækningar geta að mínu mati hjálpað til að varpa heUd- rænu ljósi á líðan einstaklingsins og setja hlutina í ákveðið samhengi. Við vUjum fyrst og fremst öðlast viður- kenningu og örugg starfsskUyrði." Miðað við þær tölur sem liggja fyr- ir um þá sem leita tU þeirra sem stunda svokallaðar óhefðbundnar lækningar eða meðferð þá er það deginum ljósara að fólk er orðið óhrætt við að velja þá leið. Það þýðir þó ekki að þar með sé búið að viður- kenna þessi fræði. Það er enn langt í land í þeim efnum en greinUegt er að af hálftt heUbrigðisyfirvalda ríkir vUji til að skUgreina betur þær aðferðir sem undir þetta faUa og búa þeim ákveðinn ramma. Gagnkvæman sldlning hefur þótt skorta í þessu sambandi sem oftar en ekki stafar af þekkingarleysi en með aukinni upp- lýsingaöflun skapast ef tU vUl grund- völlur fyrir heUbrigðisstéttir tU að nýta sér í auknum mæli ákveðnar að- ferðir óhefðbundinnar meðferðar f störfúm sínum. bryndis@dv.is Á Degi byggingariðnaðarins í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 11. október: Sýning, kynningar og opið hús víðsvegar íbænum! Kynningarrit dagsins fylgdi Fréttablaðinu ígær, föstudag, inn á um 70 þúsund heimili á höfuðborgarsvæðinu. Einnig eru nánari upplýsingar á vefnum Meistarinn.is. ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA. ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF - OPIÐ HÚS VÍÐSVEGAR ÍBÆNUM UÚFFENGT KAFFIÁ KÖNNUNNI OG ETTTHVAÐ ÍSLENSKT OG GOTTFYRIR BÖRNIN oð fr^lnum MÓTTAKA GESTA OG SÝNING ÍSAMKOMUSAL HAUKA AÐ ÁSVÖLLUM OPIÐ HÚS Á VÖLLUM Verið veikomin C7 > <n dalsalan.is Borgarheiði 15 v, Hveragerði Raðhús, 76 fm. auk 24 fm. bilskúrs. 2 svefnherbergi, stofa og eldhús í sameiginlegu rými, þvottahús og baðherbergi. Nánari uppl.á heimasíðu. Verð 15,9 Mkr. Bjarkarheiði 16, Hveragerði Fokheld 118,9 fm íbúð í raðhúsi ásamt bílskúr. 3 svefnhefbergi, stofa , eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Nánar á heimasíðu. Verð 9,6 Mkr. Bjarkarheiði 18, Hveragerði Fokheld 118,9 fm íbúð í raðhúsi ásamt bílskúr. 3 svefnhefbergi, stofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Nánar á heimasíðu. Verð 9,6 Mkr. Bjarkarheiði 20, Hveragerði Fokheld 122,4 fm endaíbúð í raðhúsi ásamt bílskúr. 3 svefnhefbergi, stofa , eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymsia . Nánar á heimasíðu. Verð 9,9 Mkr. Bjarkarheiði 26, Hveragerði Parhús, 145,9 fm með.bilskúr. Stofa, þrjú svefnherbergi, forstofa, baðherbergi, eldús og þvottahús. Nánar á heimasíðu. Verð 15,9 Mkr. Bjarkarheiði 28, Hveragerði Fokhelt parhús, 145,9 fm með bílskúr. Stofa, þrjú svefnherbergi, forstofa, baðherbergi, eldús og þvottahús. Nánar á heimasíðu. Verð 11,5 Mkr. --------,------------------------- Kjarrheiði 9, Hveragerði Raðhús 166,2 fm. m. bílskúr. 3 svefnherbergi, bað, stofa, eldhús, þvottahús og geymsla. Fokhelt+ofnar+slipuð qólfplata+rafm.tafla. Nánari uppl.á heimasíðu. Verð 12,6 Mkr. VEGNA MIKILLAR SÖLU AÐ UNDANFÖRNU VANTAR ALLAR HÚSGERÐIR Á SKRÁ Heiðarbrún 38, Hveragerði Parhús, 129 fm. með bílskúr. Afh. tilbúið undir tréverk. Tvö svefnherbergi, eldhús, stofa, bað og þvottahús. Nánari uppl.á heimasíðu. Verð 12,9 Mkr. Drafnargata 10, Flateyri Einbýiishús m. bilskúr. Á neðri hæð ereldhús, stofa, herbergi, þvottahús og bað með sturtu. Á efri hæð eru 4 svefhherbergi og 2 geymslur. Nánari uppl.á heimasíðu. Verð 10,0 Mkr. I AÐALSALAN I Kjarrheiði 11, Hveragerði Raðhús 166,2 fm. m. bílskúr. 3 svefnherbergi, bað, stofa, eldhús, þvottahús og geymsla. Fokhelt+ofnar+slipuð gólfplata+rafm.tafla. Nánari uppl.á heimasíðu. Verð 12,6 Mkr. Andrés Valdimarsson löggiltur fasteignasali Reikningsskil og ráðgjöf ehf. Breiðumörk 20, 810 Hveragerði Símar 483 4550/4551 GSM 893 4073 Netfang: adalsa!an@adalsalan.is Hálfdán Kristjánsson sölumaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.