Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Síða 51
www.sportvorugerdin.ls
Hestamennska
Hestur í óskilum. Á Rjótshólum í Gaul-
verjabæjarhreppi (við Þjórsá) er í óskilum
ca 5 til 6 vetra geltur hestur. Rauðblesótt-
ur meö frekar stórri blesu. Mark tvístýft
framan og biti framan, S. 862 9380.
Góður reiðhestur. llvetra, brúnn, alhliða
hestur til sölu undan Platon frá Sauðár-
króki. Ágæt fótlyfta. Hesthúspláss gæti
fylgt næsta vetur. Sími 587 3944/690
4104.________________________________
HESTAFÓLK. Nú er rétti tíminn til að láta
okkur yTirfara reiðtygin fyrir veturinn.
HESTAVORUR, Síðumúla 34, s. 5883540.
Verslun, nýsmíði, viðgerðir.
Ljósmyndun
Spámiðlar
Engfafjós tifþín
904 3000
Ljósmyndanámskeið í Gerðubergi 8. og 9.
nóv. kl. 13-17 (stafrænar vélar). 29. og
30. nóv. kl. 13-17 (filmuvélar). 8 vikna
námskeið hefiast í janúar 2004. Skráning
og nánari upplýsingar á www.ljosmynd-
ari.is
Ljósmyndanámskeið í Gerðubergi 8. og 9.
nóv. kl. 13-17 (stafrænar vélar). 29. og
30. nóv. kl. 13-17 (filmuvélar). 8 vikna
námskeiö hefjast í janúar 2004. Skráning
og nánari upplýsingar á www.ljosmynd-
arl.is
Canon EOS 300 tll sölul! Gott tilboö! 2
ára, vel með farin Canon EOS 300 mynda-
vél meö 28-90 mm og 75-300 mm linsum
+ tösku, selst á 47 þ. kr. Uppl. Gunnþór,
8980479.
Englaljós. Ráðgjöf, fyrirbænir, miðlun og
tarot. Gugga og Lára eru við frá 18-24 alla
daga.
Örlagalínan betri miðill. 595 2001 eða
908 1800. Miölar, spámiðlar, tarotlestur,
draumráðningar. Fáðu svar viö spurning-
um þínum. 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar._________________________________
Spásímlnn 908-5666.
Spámiðlun, tarot, draumaráöningar, spil,
talnaspeki. Algjör trúnaður og trúnaðarvin-
átta. 199,99 kr. mín,__________________
Spái í sígaunaspil alla daga. Upplýsingar í
síma 867 6879, eftir kl. 20.
Sport
Leikmenn óskast!
Utandeildarliðið lceland united óskar eftir
leikmönnum 18 ára og eldri fyrir sumarið
2004. Verða að hafa getu. Simi 697
8526.
Líkamsrækt
Til sölu 12 blöðku Trim form tæki, lítiö
notað, hjól og borð fylgir. Uppl. í síma 897
9992.
Snyrting
Konur, losnið endanlega við óæskilegan
hárvöxt með Kaló. Fyrir andlit, fótleggi og
líkama. Skoðið Kaló-tilboöið. Póst-
kröfupantanir á www.fegrun.is og f síma
821 5888.
Heilsa
---------------------
Þorftu að léttast?
Brún án sólar með MagicTan. Viltu fá fal-
légan lit á kroppinn án útQólublárra
geisla? Nú geta allir notið þess að vera
brúnir og sællegir allan ársins hring.
MagicTan brúnkumeðferðin er einföld,
100% laus viö UV-geisla og tekur minna
en 5 mínútur.MagicTan-sjálfbrúnkuefnið er
blandað með bronser, nærandi rakagjöf-
um og aloe til að húð þín verði silkimjúk og
fallega brún.
MagicTan-brúnkuklefinn er á Brúnkustof-
unni MagicTan, Nethyl 2,110 Reykjavík.
Tímapantanir í síma 587 67 20.
www.magictan-iceland.com
Þarftu að léttast?
Nú er rétti timinn - Haföu samband
Thermo Complete
Dæmi: *
270 kr. á dag - Gott start
4S0 kr. á dag - LTV-I
590 kr. á dag -
Sjálfstæðir dreifíngaraðilar Herbalrfe
Sími: 551 2099 - www.lifsorka.is
BYLTINGARKENND NÝJUNG! Kjartan létt-
ist um 2 kg á 9 dögum. Ingó léttist um 3
kg á 13 dögum. Rebekka léttist um 3,5 kg
á 11 dögum. Pantaöu strax í síma 551
2099.
Vid oðstoðum þig við
nó þínu markmiði
300-600 kr. ó dag
Hvers virði er þín heilso
Herbaiife næringarvörur, frábær lífsstíll
fyrir alla sem vilja betri heilsu, miklu meiri
orku ogeinfalda þyngdarstjórnun. Pantaðu
strax. S. 863 0118 & 422 7903. Grétar
og Erla._________________________________
Saumaklúbbar og aðrir hópar. Betri
heilsa, meiri orka, geri heilsuskýrslu fyrir
hópa sem vilja, fritt sýnishorn. Reikna BMI
stuðul. Hafið samband. Uppl. I sima 820
2610.____________________________________
Herbalife, holl og hagkvæm leið í kjör-
þyngdarstjórnun. Pantið i netbúðinni
www.dag-batnandi.topdiet.is eða hringið í
síma 557 5446 eða 891 8902. Ásta.
Ferðaþjónusta
ÆVINTÝRA FERÐIR - Kjóastaðir II
Fjórhjólaferðir í Haukadalskóg
(örstutt frá Geysi).
Upplýsingar 892-0566 & 892-4810.
www.atvtours.is
Atvinna í boði
Sölumenn óskast til kynningar og sölu á
byggingarvöru, smáhýsum og fl. um allt
land gegn prósentuþóknun. Uppl. í síma
544 5550.______________________________
Avon—snyrtivörur. Vantar sölumenn um
allt land. Há sölulaun. — Nýr sölubækling-
ur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu
samband og fáðu nánari upplýsingar í
síma
577 — 2150 milli 13 og 17
Avon-umboðið Dalvegi 16 b, Kópavogi
active ©isholf.is - www.avon.is________
Domino’s Pizza-bílstjóra vantar.
Nú er um að gera aö sækja um hjá Dom-
ino’s. Sveigjanlegur vinnutími eftir þörfum
hvers og eins. Hentar skólafólki mjög vel.
Sæktu endilega um á www.dominos.is
2 barna móðir óskar eftir kv. og helgarv.,
er 21árs, nýkomin úr barneignarfrii, ýmsu
vön, t.d pitsubakstri, sjoppuafgr. Allt kem-
ur til greina. Eva 693-2182.___________
Djarfar símadömur óskast! Rauöa Torgið
leitar samstarfs viö djarfar konur vegna
erótískrar simaþjónustu. Nánari uppl. á
raudatorgid.is ogí síma 564-0909. kk/RT.
Djarfar upptökur óskast! Rauða Torgið vill
kaupa erótískar upptökur kvenna. Því
djarfari, því betri. Þú hljóðritar og færð all-
ar uppl. í sima 535-9969. kk/RT,_______
Góð vinna, góð laun fyrir dugandi söiu-
fólk, unnið á kvöldin, mánud.-fimmtud.
Kannski fýrir þig? Hafðu þá samband í
síma 590 8000 (845 0430).______________
Sölufólk, athugið. Mig vantar harðsnúiö
sölufólk í mjög góð dags- og kvöldverkefni.
Uppl. gefur Siguröur hjá Bókmenntafélag-
inu, í síma 581 4088.
Vantar góðan vélstjóra og og reglusaman
á 200 tonna vertíðarbát á Suðurnesjum.
Góð trygging í boöi fyrir réttan mann. Uppl.
í sima 892 5522._______________________
ÓSKA EFTIR STARFSFÓLKI í SAMLOKU-
GERÐ. Vaktavinna, framtíðarstarf. Uppl. á
staðnum.Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ.
Óska eftir tilboði í vélflökun á ýsu o.fl.
Uppl. í s. 690 0695.___________________
VENUSNUDD
Getum bætt viö okkur erótískum nuddur-
um, kvenkyns. Æskilegur aldur 22-30
ára. Nánari uppl. eru veittar í síma
6633063, www.venusnudd.com
Atvinna óskast
Rúmlega þrítugur maður óskar eftir fram-
tíðarvinnu. Er með meirapróf og lyftara-
próf. Upplýsingar i síma 849 0450.
Unga stúlku að vestan vantar góða vinnu
er með góða starfreynslu, reglusöm og
heiðaleg. Uppl. i sima 867 5161.
Strax! Kona á besta aldri óskar eftir
vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í s.
553 8260._________________
Trésmiður óskar eftir góðri atvinnu. Upp-
lýsingar í síma 848 8707.
Sóð þjónusto + 6ott aðhold
Arangur eðo endurgreiðsla
Atvinnuhúsnæði
Sandra S. 845-6950
sjólfst.dreíf .Herbalife
www.sandra.topdiet.is
Sandra, sími 845 6950.
www.sandra.topdiet.is
FRÍ SÝNISHORN OG HEILSUSKÝRSLA.
Ertu ekki viss um hvað hentar þér? Fáðu
frá okkur þessa mögnuöu skýrslu, sniðna
að þínum persónul. lífsstíl. Við setjum upp
rétta planið fyrir þig. Hringdu eða sendu
SMS. Anna s.897 6074 Elín s.847 9178.
Fallegt herbergi til leigu á rótgrónni stofu
fyrir óhefðbundnar lækningar í miöbæ
Reykjavikur. Uppl. í síma 863 4316 og
552 5759.
Bílskúrar
Bílskúr til sölu, 22 fm, í Lindahverfi. Uppl.í
sima 866 1522 eftir kl. 17.
500 krJ
fyrirtexta- /
augiýsingar ó dv.is ^
dv;
Smáauglýsingar £
550 5000 £
__________^ jl
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 71
Fasteignir
Laugavegur - ósamþykkt,
snotur 40 ferm. 2 herb. íbúö í nánd við
miðbæinn. Skjólgóður garður.Tengt fyrir
þvottavél í eldhúsinnréttingu. Sérrafmagn
en hiti sameiginlegur með íbúðinni við hlið-
ina. Mjög góð Ibúð fyrir einstakling eða
par. Stutt frá iðandi lífi miðbæjarins.
Ástæða ósamþykki er að þaö vantar
geymslu en henni má koma fyrir í íbúöinni,
fyrir þá sem vilja. Ekkert áhv. Verð 4,5 m.
Leirubakki
Falleg 90 ferm. 3ja herbergja ibúð með
sér inngangi á jarðhæð. Huggulegt eldhús
meö nýlegum innréttingum, stórt hjóna-
herbergi, parket á gólfum en flisar á baöi.
Einstaklega falleg eign i barnvænu um-
hverfi.. Verð 12,8 m.
Lykkja - Kjalarnes
„SVEIT í B0RG“
Gott 197,2 ferm. hús á rúmlega 1 ha. lóð.
Húsið skiptist í tvær góðar stofur 5-6
svefnherbergi. Tvö baðherbergi og stórt
og gott eldhús með vönduðum Elno-inn-
réttingum. Húsið er mikið endurnýjað. Góð
hlaða sem að hluta til er nýtt sem bílskúr
og hins vegar sem vinnuaðstöðu fyrir lista-
konu. Hesthús fyrir 4-5 hesta.
Áhv. 4,9 m. Hagstæö lán.
Naustabryggja
Erum með til sölu nýjar og glæsilegar 3 og
4 herb. íbúðir í vönduðu fjölbýli í Bryggju-
hverfinu. Húsið er álklætt aö utan. Ibúö-
irnar eru fullbúnar án gólfefna nema bað-
herb. og þvottahús er flísalagt. Hátt er til
lofts og tenglar fyrir síma og sjónvarpi í öll-
um herb. og í stofu. Öllum íbúðum fylgir
stæði i upphitaðri bílageymslu og þær eru
tilbúnar til afhendingar strax. Verö frá kr.
14,2 m.
íris Hall, lögg. fasteignasali. Laufás, fast-
eignasala, Sóltúni 26, 3. hæð. S. 533-
1111
Inga óskar eftir rað- par- eða litlu einbýlis-
húsi í Garðabæ eða Kópavogi, ca. 20-25
m.
Erum meö ákveðinn kaupanda af hús-
næði sem er með sérinngangi og bílskúr.
Má vera fjölbýli, parhús o.s.frv. í Lindum
eða Seláshverfi.
Ákveðinn kaupandi er að leita að 200 +
ferm. húsnæði í Laugarneshverfi. Verð
allt að 34,0 m.
Langholtsvegur
Falleg 58,7 ferm. nýinnréttuö íbúö á jarð-
hæö. Hol með flísum og litlu fatahengi.
Svefnherbergi með skápum og parket á
gólfi. Eldhús með nýrri innréttingu. Á
stofu og gangi er parket á gólfum. Baðher-
bergi er meö flisum á veggjum og á gólfi,
sturtuklefi. Þvottahús með flísum á gólfi,
lítil geymsla er inn af þvottahúsi. Rafmagn
og allar lagnir eru nýjar. Áhv. 4,3 m. Verð
10,0 m.
Laufbrekka
Vandað 189 ferm. hús i toppástandi. í
húsinu eru forstofa, stofa, sjónvarpsstofa,
eldhús, tvö baöherbergi, þvottahús,
geymslur og þrjú svefnherbergi, auk 15
ferm. gróöurhúss. Gólf eru ýmist parket-
eða flísalögð. Allur viðarspónn er úr sömu
viðartegund. Allt húsið er rúmgott og stíl-
hreint. Frábært útsýni. Áhv. 3,9 m. Verö
23,9 m.
íris Hall, lögg. fasteignasaii.
Laufás fasteignasala,
Sóltúni 26, 3 hæð. S. 533-1111.
FRAMTÍÐIN
Troasf og personuteg þjðfíusta Sfí framti&sri
Fasteignasalan Framtíöin,
Síðumúla 8. Sími: 525 8800, Viggó Jörg-
ensson, lögg. fasteignasali. www.framti-
din.is framtidin@framtidin.is
BÁSABRYGGJA — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. 97 ferm. íbúð nýkomin
í einkasölu. íbúðin er á 2. hæð í litlu fjöl-
býli. íbúðin skiptist I gott anddyri með
innb. fatask., glæsilegt eldhús með vönd-
uðum innréttingum og innb. tvískiptum ís-
skáp og uppþvottavél sem fylgja með í
kaupunum. Tvö góð svefnherbergi með
innb. skápum. Stór stofa með útg. á suð-
vestur svalir út í garð. Baðherb. er flísa-
lagt í hólf og gólf, falleg vönduð innrétting,
baðkar og sturtuklefi. Þvh. og geymsla i
íbúð. Allar innréttingar eru úr kirsuberja-
viði og rauð-eikarparket á gólfum. Verð
15,8 millj. Áhv. 6,7 millj., húsbr. 40 ára.
Nánair uppl. veitir Kári sölumaður í gsm
892-2506.
LEIRUBAKKI — 3ja og aukaherb.
Fin og mikið endurnýjuð 3ja. herb. ibúð á
3ju hæð ásamt aukaherbergi á jh. For-
stofa m. fatah., rúmgóð svefnherbergi,
eldhús með vandaðri nýrri eikarinnr., flísal.
baðherb. Góö stofa með suðursvölum.
Flísar og parket á gólfum. Þvh. innaf eld-
húsi. Ibúðarherb. á jh. m. aög. að wc.
Húsið nýklætt að utan. Góö sameign.
Áhv. Byggsj., og húsbr. 7,2 millj. Nánari
uppl. veitir ÓLI í gsm 897-3030.
FRAMTÍÐINl
Trgus: þg&nzís&a iif famtiómi
Fasteignasalan Framtíðin
Síðumúla 8. Sími 525 8800. Viggó Jörg-
ensson, lögg. fasteignasali. www.framti-
din.is framtidin@framtidin.is
VANTAR — VANTAR — VANTAR — VANT-
AR
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu vantar
okkur m.a.
2ja herbergja á GRÖNDUNUM í Reykjavík
4ra herbergja íbúð eða sérhæð í SET-
BERGSLANDI í Hf.
150-200 ferm. einbýli á einni hæð í
GARÐABÆ.
150-200 ferm. einbýli í HAMRAHVERFI í
Grafarvogi.
Spánn
Glæsilegar íbúðir og hús á Spáni til sölu á
eftirtöldum stöðum: Ateanatura, Terram-
ar, Arenales Playa, Novamar, Dayasol,
Parquemar, Zeniamar; Riomar, Puertomar
og Mar De Pulpi á Costa Blanca á
Spáni.Verð frá 11,0 m. til 35,0 m.
íris Hal, lögg. fasteignasali. Laufás, fast-
eignasala, Sóltúni 26, 3. hæð. S. 533-
1111
HAFNARFIRÐI
Seldu núna - Mikil sala - vantar eignir
Vegna mikillar sölu „vantar eignir til að
seljaLHringdu í mig. Kem ogverðmet
samdægurs þér að kostnaðarlausu.
Andri Björgvin Arnþórsson, s. 820 9509.
Sigurbjörn Skarphéðinsson Löggiltur fast-
eignasali. REMAX Hafnarfirði____
FRAMTÍÐIN
Traos! og per.sátitfásg PfSnust* fii frámifð&f
Fasteignasalan Framtíðin
FRAMTÍÐIN
Tr*usS p&sómftsg- þjomnAð tif fnmtSðod
Fasteignasalan Framtíðin
Síðumúla 8 Sími: 525 8800
Viggó Jörgensson, lögg. fasteignasali.
www.framtidin.is framtidin@framti-
din.is
AKUREYRI — GLÆSIEIGN VIÐ POLLINN
Við GRÁNUFÉLAGSGÖTUNA vorum viö að
fá í sölu glæsilega 80 ferm. íbúð á 1. hæö
með sérinngangi í nýlegu fjórbýlishúsi,
byggðu 1999. Gangur með náttúruflisum
og fataskáp, eldhús með kerami hellu-
boröi, stálofni ogvandaðri innréttingu með
innf. halogenlýsingu og flisal. milli skápa.
Stór stofa meö útg. á hellulagða verönd.
Baðherbergi með baökari og sturtuað-
stöðu, vandaðri innr. með halogenlýsingu,
flísalagt í hólf og gólf. Tvö rúmgóð svefn-
herbergi með innb. fatask. Þvh. með innr.
og glugga. Vandaðar náttúruflísar og park-
et á gólfum. Viöarrimlagluggatjöld fyrir
gluggum. Hiti I gólfum. Innréttingar úr ma-
hóni. Verð 11,7 millj. Áhv. húsbr. 6,4
millj. GLÆSILEG EIGN SEM GETUR VERIÐ
LAUS FUÓTLEGA. Nánari uppl. veitir
Sveinbjörn Freyr í síma 895-7888.
STRANDGATA — Hf. - sérhæð.
Nýkomin í sölu 111 ferm. neðri sérhæð i
tvíbýli með frábæru útsýni yfir höfnina.
Forstofa, geymslur, bjartar samliggjandi
stofur (nýtist sem svh.), rúmgott eldhús og
2góðsvh. Parketogflísarágólfum. Áhv.
7,4 millj., húsbr. 40 ára og ,2,9 millj.
viðb.lán. Nánari uppl. veitir ÓLI í gsm
897-3030.
SPÓAHÓLAR — 4ra herb.
Tvöfaldur bílskúr.
Gullfalleg og mikið endurnýjuö 90 ferm.
ibúð á 2. hæð og 2 samliggjandi bilskúrar.
Hol m/innb. fatask., stofa með útg. á
vestursvalir. Eldhús með nýrri, fallegri
innr., t.f. uppþwél. Á svh.-gangi eru 3 svh.,
öll með innb. fatask. Fallegt flisal. bað-
herb. með nýl. sprautulakkaðri innr. og nýl.
tækjum. Gólfefni: flísar á holi og svh.
gangi, nýl. parket á stofu og eldh., dúkar á
svh. Húsið er nýl. múrviðgert og málað.
Gott leiksvæöi fyrir börn og stutt I þjón-
ustu. Áhv. 40 ára húsbr. 7,2 millj. Verö
13,7 millj. Getur veriö laus me,ð stuttum
fyrirvara. Nánari uppl. veltir ÓLI í gsm
897-3030.
FISKUR
Óska eftir tiiboði
í véiflökun
á ýsu o.fl.
Uppl. í s. 690 0695.