Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Page 56
76 TILVERA LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003
íslendingar
Áttatfu ára
Vilhjálmur Guðmundsson
fyrrv. bóndi að Efranesi í Stafholtstungum og í Önundarholti íVillingaholtshreppi
Vilhjálmur Guðmundsson, fyrrv.
bóndi að Efranesi í Stafholtstung-
um og í Önundarholti í Villinga-
holtshreppi, Reyrhaga 9, Selfossi,
er áttræður í dag.
Starfsferill
Vilhjálmur fæddist að Hafurs-
stöðum í Hnappadal á Snæfellsnesi
og ólst þar upp við öll almenn
sveitastörf fram yfir tvítugt. Hann
var í farskóla í sveitinni en á ung-
lingsárunum vann hann jafnframt í
sláturhúsum á haustin og í bygg-
ingarvinnu.
Fjölskyldan flutti að Efranesi í
Stafholtstungum 1948 og var Vil-
hjálmur þar bóndi í félagsbúi við
bróður sinn Bjartmar og foreldra.
Vilhjálmur og Bjartmar fluttu
síðan að Önundarholti í Villinga-
holtshreppi, byggðu þar upp og
stunduðu þar búskap síðan. Vil-
hjálmur stundaði þar búskap til
1997 er hann flutti á Selfoss.
Vilhjálmur starfaði í ungmenna-
félagi í Stafholtstungunum og sat
þar í stjórn, sat í hrossaræktar-
nefnd Búnaðarfélags Villingaholts-
hrepps og sat í stjórn félagsheimil-
isins Þjórsárvers og starfaði við
byggingu þess.
Fjölskylda
Eiginkona Vilhjálms er Blaca
Ingimundardóttir, f. 18.7. 1941,
húsfreyja. Foreldrar hennar voru
Ingimundur Stefánsson úr Skafta-
fellssýslu, og Ulricka Amenoff, af
fmnskum ættum.
Börn Vilhjálms og Blaca eru Guð-
mundur, f. 24.7. 1967, bóndi í Ön-
undarholti og á hann eina dóttur;
Elsa María, f. 18.11. 1973, starfs-
maður við hótel á Skeiðum.
Börn Blöcu frá því áður eru Mar-
grét Karitas Bjarnadóttir, f. 8.7.
1961, búsett í Noregi og á hún sjö
börn; Ingimundur Bjarnason, f.
21.2. 1963, viðgerðarmaður, bú-
settur á Hvolsvelli og á hann þrjú
börn.
Systkini Vilhjálms: Magnús, f.
1922, d. 1923; Bjartmar, f. 1924,
fyrrv. bóndi í Önundarholti og í
Breiðholti í Villingaholtshreppi, nú
búsettur í Reykjavík; Ágúst, f. 1925,
dó í barnæsku; Sigríður Ágústa, f.
1928, húsmóðir í Reykjavík; Björn,
f. 1941, d. 1950.
Foreldrar Vilhjálms voru Guð-
mundur Hákon Magnússon, f. 8.8.
1892, d. 1969, bóndi á Hafursstöð-
um, í Efranesi og í Önundarholti,
og k.h., Kristín Björnsdóttir, f.
21.11. 1897, d. 1978, húsfreyja.
Ætt
Guðmundur var sonur Magnús-
ar, b. í Hallkelshlíð Magnússonar,
b. í Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi
Guðbrandssonar.
Móðir Guðmundar var Sigríður
Herdís, hálfsystir Halls eldra, tann-
læknis, föður Halls yngra, tann-
læknis. Sigríður Herdís var dóttir
Halls, b. á Hafursstöðum og f
Syðstu-Görðum, bróður Jósefs,
skólastjóra á Hólum í Hjaltadal.
Hallur var sonur Bjöms, b. á Haugi
í Fremri-Torfustaðahreppi Björns-
sonar, og Ingibjargar Hallsdóttur.
Móðir Sigríðar Herdísar var Guð-
ríður Gunnlaugsdóttir frá Óspaks-
stöðum.
Kristín var dóttir Björns, b. í Lax-
árdal og Emmubergi á Skógar-
strönd Magnússonar, og Margrét-
ar, systur Magnúsar í Hallkelshlíð.
Sextíu ára
Dóra Marqrét Gunnarsdóttir
húsmóðir á Fáskrúðsfirði
Dóra Margrét Gunnarsdóttir,
Hlíðargötu 38, Fáskrúðsfirði, verð-
ur sextug á morgun.
Starfsferill
Dóra fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp við Sogaveginn. Hún var
fiskmatskona í Keflavík, Reykjavík
og á Fáskrúðsfirði.
Er Dóra giftist flutti hún austur á
Fáskrúðsfjörð og hefur átt þar
heima síðan.
Dóra sat m.a. í stjóm UÍA í sextán
ár og var þar formaður í eitt ár, sat í
stjóm UMFÍ í ellefu ár og situr nú í
stjórn FRÍ. Hún starfaði lengi með
ungmennafélaginu Leikni og
keppti með félaginu í handbolta í
mörg ár auk þess sem hún keppti
með Val. Hún hefur lengi starfað í
Sjálfstæðisflokknum og hefur setið
f kjördæmisráði flokksins á Austur-
landi.
Fjölskylda
Dóra giftist 12.1.1964 Guðmundi
Sigurþór Hallgrímssyni, f. 19.5.
1936, rafvirkjameistara. Hann er
sonur Hallgríms Bergssonar, út-
vegsb. í Hafnarnesi á Fáskrúðsflrði,
og Valgerðar Sigurðardóttur hús-
freyju sem bæði em iátin.
Börn Dóm Margrétar og Guð-
mundar Sigurþórs em Gunnar
Vignir, f. 19.12. 1963, íþróttakenn-
ari, búsettur f Kópavogi en sambýl-
iskona hans er Hugrún Ingimars-
dóttir, f. 30.6.1965 og er stjúpsonur
Gunnars Vignis Kristinn Steindórs-
son; Kristín, f. 30.6. 1965, kennari,
búsett í Neskaupstað en maður
hennar er Guðlaugur Björn Birgis-
son, f. 14.7. 1967, starfsmaður SVN
og em börn þeirra Guðmundur
Daði, f. 3.12. 1989, Guðný Björg, f.
5.9. 1991 og Berglind Lilja, f. 20.5.
1995; Birna, f. 30.6. 1965, húsmóð-
ir, búsett á Seyðisflrði en maður
hennar er Kristján Jónsson, f. 12.8.
1963, rafvirkjameistari og eru böm
þeirra Gunnar Már, f. 17.9. 1991,
Alexander, f. 18.5. 1993, og Thelma
Rós, f. 28.9. 1997; Jóhanna Vigdís, f.
21.2. 1969, iðnrekstrarfræðingur,
búsett í Reykjavík en maður hennar
er Marteinn Már Guðgeirsson, f.
9.7.1966 og em börn þeirra Matthí-
as Már, f. 30.4.1999, og Mikael Már,
f. 29.1. 2003.
Systkini Dóru Margrétar em
Anna Svanhvít Gunnarsdóttir, f.
9.3. 1947, handavinnukennari, bú-
sett á Drangsnesi en maður hennar
er Birgir Karl Guðmundsson út-
gerðarmaður; Guðbjörn Sæmund-
ur Gunnarsson, f. 17.4. 1948, lista-
maður, búsettur í Reykjavfk.
Foreldrar Dóm Margrétar:
Gunnar Helgason, f. 23.10. 1925,
verkamaður í Reykjavík, og Vigdís
Steindórsdóttir, f. 15.12. 1921, d.
17.8. 1998, húsmóðir.
Stórafmæli
Laugardagurinn 11. október
80 ára
Ámi Jónsson,
Meðalholti 12, Reykjavík.
Bjarnheiður S. Þórarinsdóttir,
Hvammi Hóli, Fáskrúðsfirði.
Gunnar Petersen,
Kambsvegi 36, Reykjavík.
Jónea Samsonardóttir,
Háaleitisbraut 117, Reykjavík.
75 ára
Svava Gunnlaugsdóttir,
Þrastarima 9, Selfossi.
70 ára
Guðbjörg Stella
Ögmundsdóttir,
Bakkabraut 7, Vík.
Eiginmaður hennar er
Guðni Ó. Gestsson.
Hún er í útlöndum á af-
mælisdaginn.
Ester Úranía Friðþjófsdóttir,
Hvassaleiti 10, Reykjavík.
Guðborg Aðalsteinsdóttir,
Kambahrauni 8, Hveragerði.
Hún er að heiman í dag.
Sonja Albertsdóttir,
Kristnibraut 29, Reykjavík.
Stefán Þór Haraldsson,
Hafnargötu 24, Siglufirði.
60 ára
Anlta Kládla Róbertsd Lewis,
Selbrekku 1, Kópavogi.
Ásta Sigurðardóttir,
Yrsufelli 1, Reykjavík.
Birgir Rafn Jónsson,
Nesbala 52, Seltjarnarnesi.
Bjarnl Bjömsson,
Reynihvammi 33, Kópavogi.
Elsa Drageide,
Bergstaðastræti 28b, Reykjavík.
Guðný Hákonardóttir,
Meðalholti 19, Reykjavík.
Jóhanna Jóhannsdóttir,
lllugagötu 38, Vestmannaeyjum.
Jóhanna Sigtryggsdóttir,
Dyngjubúð 2, Hellissandi.
Jóna Valdimarsdóttir,
Raftholti 2, Hellu.
Sigrún Gunnhiidur Stefánsdóttlr,
Skólavegi 19, Fáskrúðsfirði.
50 ára
Anna Margrét Ingóifsdóttir,
Unufelli 31, Reykjavík.
Grétar Baldursson,
Hvassaleiti 46, Reykjavík.
Guðmundur Hreiðarsson Viborg,
Brautarlandi 1, Reykjavík.
Halldóra E. Sveinbjörnsdóttir,
Laugavegi 50b, Reykjavík.
Hildur Jóhannesdóttir,
Suðurhólum 18, Reykjavík.
Kolbeinn Pálsson,
Logafold 13, Reykjavík.
Sigurlaug K. Bjarnadóttir,
Sæbraut 16, Seltjarnarnesi.
Svandís G. Sverrisdóttir,
Skálatúni, Mosfellsbæ.
Tryggvi Ólafsson,
Breiðvangi 10, Hafnarfirði.
Þorkatla Sigurgeirsdóttir,
Grundarhvarfi 11, Kópavogi.
40 ára
Eggert Páll Helgason,
Vesturási 23, Reykjavík.
Guðvarður B. Hauksson,
Móabarði 31, Hafnarfirði.
Kristbjörg Steinunn Glsladóttir,
Árvegi 4, Selfossi.
Kristján Ólafsson,
Hryggjarseli 7, Reykjavík.
Magnús Á. Sigurgeirsson,
Fjallalind 123, Kópavogi.
Olga BJörk Pétursdóttir,
Heiðarhjalla 10, Kópavogi.
Sigrún Lára Jónsdóttir,
Safamýri 46, Reykjavík.
Snædls Grace Canada,
Kríuhólum 6, Reykjavík.
Særún Reynisdóttir,
Skúlaskeiði 32, Hafnarfirði.
Sunnudagurinn 12. október
85 ára
Eilsa M. Jónsdóttir,
Kleppsvegi 64, Reykjavík.
Kristján Guðmundsson,
Lindargötu 57, Reykjavík.
80ára
Jóhanna Tryggvadóttir,
Sörlaskjóli 86, Reykjavík.
Jón Ámason,
Hornbrekku, Ólafsfirði.
Lilja Sigurðardóttir,
Víðigrund 28, Sauðárkróki.
Sigríöur Gunnarsdóttir,
Kelduhvammi 1, Hafnarfirði.
Undlna Árnadóttir, .
Furugrund 34, Kópavogi.
Þorkell Sigurðsson,
Árskógum 8, Reykjavík.
75 ára
Doris Konráðsson,
Rjúpufelli 44, Reykjavík.
Kristfn Þórðardóttir,
Jökulgrunni 11, Reykjavík.
Sigrfður Ingvarsdóttir,
Hraunbæ 154, Reykjavík.
70 ára
Finnbogi Gfslason,
Nesbala 108, Seltjarnarnesi.
Gunnsteinn Sæþórsson,
Presthvammi, Húsavík.
Louisa Jóhannesdóttir,
Hafnarbergi 30, Þorlákshöfn.
Sigurjón Erlingsson,
Kirkjuvegi 37, Selfossi.
Snorri Bjamason,
Kirkjubraut 24, Höfn.
Theódóra Óskarsdóttir,
Sólhlíð 19d, Vestmannaeyjum.
60 ára
Agnes Svanbergsdóttir,
Nesbakka 11, Neskaupstað.
Guðmundur Már Sigurbjörnsson,
Árgerði, Dalvík.
Iðunn G. Gfsladóttir,
Kríunesi 8, Garðabæ.
Ófeigur Gestsson,
Hlíðarbraut 7, Blönduósi.
Ragnheiður Þórðardóttir,
Miðvangi 59, Hafnarfirði.
Öm Smith,
Fannafold 166, Reykjavík.
50 ára
Björn Brynjarsson,
Ekrustíg 6, Neskaupstað.
Brynjólfur Einarsson,
Kleppsvegi 20, Reykjavík.
Eduardo Ratificado Hilario,
Hraunbæ 20, Reykjavík.
Fanney Óskarsdóttir,
Steinagerði 4, Húsavík.
Guðrún fris Hinriksdóttir,
Grundartanga 18, Mosfellsbæ.
Kolbrún Sæunn Þorvaldsdóttir,
Tjarnarlundi 11 d, Akureyri.
Margrét Jóhanna Þráinsdóttir,
Unufelli 14, Reykjavík.
Tryggvi Tryggvason,
Aflagranda 21, Reykjavík.
Vilborg Pétursdóttir,
Ólafsgeisla 2, Reykjavík.
40 ára
Auður Aðalsteinsdóttir,
Bólstaðarhlíð 44, Reykjavík.
Ásta Magnúsdóttir,
Hamravík 28, Reykjavík.
Elfn Sigurðardóttir,
Stuðlabergi 88, Hafnarfirði.
Garðar Hólm Stefánsson,
Stapasíðu 3, Akureyri.
Guðmundur Sigfússon,
Húnabraut 3, Blönduósi.
Jóhann Bjarni Júlfusson,
Víkurbraut 3, Sandgerði.
Jóhann Vilhjálmsson,
Fannarfelli 12, Reykjavík.
Jón Ari Ingólfsson,
Hólmgarði 35, Reykjavík.
Jónína Símonardóttir,
Ólafsvegi 39, Ólafsfirði.
Júlfa Linda Sverrisdóttir,
Vogum, Hofsósi.
Laufey Ólöf Hilmarsdóttir,
Látraströnd 48, Seltjarnarnesi.
Unda Rún Rúnarsdóttir,
Blásölum 20, Kópavogi.
Svava Hansdóttir,
Grenimel 2, Reykjavík.