Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 2003 DV HELGARBLAÐ 79
Stjömuspá
VY Vatnsberinn (20.jan.-i8.febrj
Vv ---------------:--------=---------
Þú ættir að vera spar á
gagnrýni því að hún gæti komið þér
í koli síðar. Vertu tillitssamur við
þína nánustu í dag.
^ Fiskarnir -20. roars;
Ef þú ert að reyna eitthvað nýtt er
viturlegt að taka eitt skref í einu. Það
er best að ráðfæra sig við fjölskylduna
áður en fárið er út í breytingar.
T Hrúturinn (21.wars-19.aprn)
Þér gengur vel að vinna einn
og segja fólki fyrir verkum fyrri hluta
dagsins en seinni hluta hans á
samvinna betur við.
Gildir fyrir sunnudaginn 12. október
Treystu á eðlishvötina í sam-
skiptum þínum við aðra. Fjölskyldan
verður þér ofarlega í huga í dag og
þú nærð góðu sambandi við þá eldri.
Meyjan (23.ágúst-22.sept.)
Fjölskyldan er þér efst í hugsa í dag
svo og fréttir sem þú færð einhvers
staðar að. Það reynist þér auðvelt að
fá aðstoð við verk þín.
jQ| Vogin (23.sept.-23.okt.)
Þú ert í góðu jafnvægi og
ættir að hugleiða mál sem þú hefur
veigrað þér við að hugsa um lengi.
Þú munt komast að góðri niðurstöðu.
b
NaUtÍð (20.aprH-20.mat)
Þó að þú finnir til vantrausts
í garð vissra persóna skaltu ekki láta
þær finna fyrir því að þú treystir þeim
ekki. Vertu þolinmóður við þá yngri.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj
Þú ættir að reyna að koma
hugmyndum þínum á framfæri í stað
þess að hætta á að gleyma þeim.
Kvöldið verður rólegt.
Tvíburarnirf2/. mai-21.júni)
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Þú hefðirgott af tilbreytingu og ættir
að reyna að kynnast einhverju nýju.
Taktu það samt rólega.
Þér gæti fundist erfitt að ná stjórn á at-
burðarás dagsins og verður kannski að
sætta þig við að aðrir hafa stjórnina.
Krabbinn (22.júni-22.m
Þú ert óvenjulega vel vak-
andi og einbeittur í samskiptum og
þetta gæti nýst þér vel í fjármálum.
Flappatölur þínar eru 7,15 og 24.
£
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú hefur áhrifá ákvarðanir
fólks og verður að gæta þess að
misnota þér það ekki.
Happatölur þínar eru 1,27 og 38.
Hrollur
Stjörnuspá
Gildirfyrirmánudaginn 13.október
Vatnsberinnr2o.yim.-/«.few
—
Vinnan gengur vel í dag og
þú færð hrós fýrir vel unnið starf.
Kvöldið verður líflegt og þú átt ef
til vill von á gestum.
^ F\Skm\f (19. febr.-20.mars)
Þér finnst þér ef til vill ekki
miða vel í vinnunni. Þú þarft þó ekki
að hafa miklar áhyggjur því að þú
munt bráðlega ná miklum árangri.
LjÓnÍð (23.júli-22.ágúst)
Eitthvað er að angra þig.
Þetta er ekki hentugur tími til að gera
miklar breytingar. Reyndu að hvíla þig.
Meyjan (23.0gdst-22.sept.)
Viðkvæmt mál kemur upp
og þú átt á hættu að leiða hugann
stöðugt að því þótt þú ættir að
einbeita þér að öðru.
CV5 Hrúturinn (21.mars-19.apríi)
—
Félagslífið tekur einhverjum
breytingum. Þú færð óvænt ný
og spennandi verkefni til að
takast á við.
ö
NaUtÍð (20.april-20.mai)
Þú heyrir óvænta gagnrýni í
þinn garð og átt erfitt með að sætta
þig við hana. Ekki láta aðra koma
þér úr jafnvægi.
Tvíburamir (21 .mai-21.júni)
Þér gengur óvanalega vel að
ná til aðila sem venjulega er þér fjar-
lægari en
Vogin Í2J. sepf.-23. okfj
Sjálfstraust þitt er með
besta móti. Þú þarft á öryggi að
halda í einkamálunum á næstunni
og ættir að fá hjálp frá fjölskyldunni.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.)
Þú lendir í deilumáli og ert í
vafa um hvort þú eigir að styðja annan
aðilann eða láta þig þetta engu skipta.
Gerðu eins og þér finnst réttast.
/
Bogmaðurinn(22.™ír.-2/.<fc.;
Þú ættir að vera vakandi fyrir
mistökum sem þú og aðrir gera í dag
svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna.
Krabbinn (22.júni-22.júH)
þú vildir. Þú færð góða frétt
í dag. Það er jákvætt andrúmsloft í
kringum þig þessa dagana. Fjölskylda
kemur mikið við sögu í kvöld.
^ Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú þarft að hugsa þig vel
um áður en þú tekur ákvörðun
í mikilvægu máli. Breytingar
í heimilislífinu eru af hinu góða.
Margeir
Brídge
Umsjón: Stefán Guðjohnsen
Biarritz alþjóðlega bridgehátíðin 2003:
Notaðu doblið varlega
Alþjóðlega bridgehátíðin í Biarritz
hefur verið haldin árlega síðustu
átján árin og var að þessu sinni hald-
in í júlímánuði. Þátttaka var mjög
mikil, yfir þúsund bridgespilarar
mættu til leiks frá 25 löndum. Keppt
var í fimm flokkum, imp. tvímenn-
ings- keppni, opinni tvímennings-
keppni, blandaðri tvímenningskeppni,
einmenningskeppni og sveitakeppni.
Margir af bestu spilurum heimsins
voru mættir til leiks, svo sem heims-
meistarar ftalíu, Zia Mahmood, Paul
Chemla og fleiri.
ítölsku heimsmeistararnir Bocchi
og Duboin unnu opnu tvímennings-
keppnina með 69% skor, sveitakeppn-
ina (108 sveitir) unnu Duboin,
Lavazza, Buratti-Lanzarotti, imp. tví-
menningskeppnina unnu Abecassis-
Lasserre frá Frakklandi, blandaða tví-
menninginn unnu Viveshjónin og ein-
menninginn Pujol frá Frakklandi.
Hér er skemmtilegt spil frá opnu
tvímenningskeppninni sem sýnir að
best er að nota doblið varlega.
s/o
4 D9875
* 42
4 Á106
4 1052
4 ÁKG4
4» ÁD1095
4 95
4 K4
4 1062
* KG876
♦ G84
* G6
4 3
44 3
4 KD732
4 ÁD9873
Þar sem Indverjamir Rajeev og
Himani Khandelwal sátu a-v og ónafn-
greindir ítalir n-s gengu sagnir á
þessa leið:
Su&ur Vestur Norður Austur
pass pass 144 pass
24 pass 24 pass
3 4 pass 44 pass
4 4 pass 4 «4 DOBL!
pass pass 4 grönd pass
5 4 pass 6 4 pass
pass pass
Himani í vestur var klár á því að
hjartaliturinn yrði ekki mikil slaga-
uppspretta fyrir sagnhafa eftir dobl
makkers og spilaði því út trompi sem
virðist ganga af slemmunni dauðri.
Sagnhafi sprengdi strax út tígulásinn
og vestur trompaði aftur út.
Hvort viljið þið núna spila sókn eða
vörn?
Sagnhafi sér núna tíu upplagða slagi,
en hvar á hann að fá tvo í viðbót? Eftir
dobl austurs á 4 hjörtum var ólíklegt að
hjartað gæfi marga slagi svo að sagn-
hafi varð að leita annað. Lausnin var að
spila upp á tvöfalda kastþröng, spaða og
tígul gegn vestri og hjarta og tigul gegn
austri. Hins vegar var nauösynlegt að
tímasetningin væri nákvæm. Því var
nauðsynlegt að byrja á því aö taka
hjartaásinn á undan trompunum og
spaðasvíningunni. Suður tók því þriðja
trompið, síðan hjartaásinn, spilaði svo
hjartadrottningu, ef ske kynni að vestur
hefði setið með gosann annan og tromp-
aði kóng austurs. Nú tók hann öll
trompin og þegar hann spilaði síðasta
trompinu þá var staðan þessi:
* ÁKG4
* 10
4 9
* -
N
V A
S
4 3
«4 -
4 D732
4 9
Vestur varð að kasta tígli því annars
er allur spaðinn frír með sviningu og
norður og austur köstuðu spaða. Nú
svínaöi sagnhafi spaðagosa, tók síðan
tvo hæstu og nú var austur í vand-
ræðum. Hann varð líka að kasta tígli
og sagnhafi fékk tvo síðustu slagina á
tígul.
Takið eftir að gefi vestur tígulkóng-
inn mjúklega, sem er erfitt þegar ekki
er vitað hver á drottninguna, þá fer
tvöfalda kastþröngin til fjandans.
Sagnhafi getur þá hins vegar unnið ^
spilið með því að spila litlum tígli næst
og ná síðan kastþröng á vestur í spaða
og tígli eftir að hafa tekið hjartaásinn.
Það þarf hins vegar ekki að vera betri
möguleiki heldur en að spila aftur á
tíguldrottningu upp á að austur sé með
tígulás.
Slemman vannst hins vegar allvíða.
þegar vestur hitti ekki á að trompa út/
1062
G
G8
4 D987
44 -
♦ 106
4 "