Dagblaðið - 30.04.1976, Page 14

Dagblaðið - 30.04.1976, Page 14
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1976. róttir þróttir iþróttir róttir RITSTJÓRN: HALLUR SÍMONARSON SKIÐASKOLI INGEMARS STENMARK Ágúst Ásgeirsson, ÍR, setti nýtt islandsmet í 3000 m hlaupi á móti í Leeds á Englandi á miðvikudag. Hljóp vegalengdina á 8:17.6 mín. en eldra íslandsmetið var 8:21.0 mín. og átti Kristleifur Guðbjörnsson, KR það. Ágúst varð í fjórða sæti hlaupinu í Leeds. Sigurvegarinn hljóp á 8:16,0 min. ÍR-ingar keppa í Hamragili! ÍR-ingar halda innanfélagsmót á skíðum við skála félagsins í Hamragili um heigina. Á laugardag verður keppt í stórsvigi og hefst keppni kl. 2. Á sunnudag hefst svo keppnin kl. 1 í sviginu. Boltinn rúllar umhelgina Reykjavíkuíftiótio í knatispyrnu heldur áfram um helgina. Á morgun leika Valur ogTFram og ekki er að efa að viðureign þessara gömlu keppi - nauta verður skemmtileg — í raun má segja að vinni Fram hafi þeir aðra höndina á titlinum .Leikurinn hefst kl. 16 á Mclavclliiuim. Suður í Hafnarfirði leika FII og UBK og hefst sá leikur kl. 14 á Kapla- krikavelli. Breiðablik byrjaði vei — sigraði íslandsmeistara ÍA og bikar- meistara ÍBK en fékk síðan bakslag með tapi gegn Haukum. FH hefur aðeins hlotið 1 stig — gegn ÍA tápað fyrir ÍBK: Á Skaganum leikur ÍA við Hauka. Haukarnir hafa komið mjög á óvart með sigrum í sínum tveimur f.vrstu lcikjum — gegn ÍBK og UBK. Leikur- inn hefsl kl. 14. Inið er luegl að reyna sig á margan hátt. I>að er liægt að i'ara í braut <>g alhuga hver framförin hefur orðið. Kinnig er hægt að reyna sig i mjög eri'iðum brekkum. Það getur einmg verið skemmlilegl að keppa við klukkuna. Sheffíeld Wed. bjargaðisér! — sagði Baldur Jónsson, vallarstjóri 11. maí og fyrsti leikur íslandsmc Það hefur verið yndisiegt gras- I heyrt grasið sjtretta undanfarna veður — maður hefur beinlínis sólarhringa, sagði Baldur Jóns- Smá hæðir eru aiitat i brekkum. Það er mjög góð æfing að stökkva fram af þeim og ef þessir hólar og hæðir eru ekki í brekkunni þá er hægt að öúa þá til með lítilli fyrirhöfn. Myndirnar sýna ýmsar æfingar þessu aðlútandi. Sheffield Wednesday— liðið fræga frá hnífaborginni í Yorkshire og einnig á glæsilegasta knattspyrnuvöll félagsliðs á Englandi — bjargaði sér frá falli í 4. deild í gærkvöldi með sigri gegn Southend United 2-1. Leikurinn fór fram á Hillborough í Sheffield — reyndar nægði miðvikudagsliðinu jafntefli. Með tapinu fél! Southend í 4. deild. Urslit í 3 . deild. Swindon— Wrexham 2-2 Sheff. Wd- —Southend 2-1 4. deild Huddersfield—Bradford 0-0 Lokastaða neðstu liða í 3. deild: Aldershot 46 13 13 20 59-75 39 Colchester 46 12 14 20 42-64 38 Southend 46 12 13 21 65-75 37 Halifax 45 11 13 22 41-61 35 Fimrn menn féllu úr enska landsliðshópnum —30 — í gær og hefur nú hópurinn verið minnkaður í 25. Þeir óheppnu eru Colin Bell og Dennis Tueart, báðir Manchester City. Eins voru þeir Paul Madeley, Leeds, Trevor Francis, Birmingham og Alan Todd, Stoke, ekki valdir. Þeir Bell, Madeley og Tueart féllu út vegna meiðsla. Manchester City bættist í gær liðsauki og það var enginn annar en Michael Docherty, sem skrifaði undir samning hjá City eftir að Burnley hafði látið hann fara frá sér fyrir ekki neitt. Nafnið Docherty hringir þegar ^bjöllunni — ekki satt? Jú, ^Michael Docherty er sonur Tommy Docherty, framkv.stj. Manchester Uníted! Talsvert kom Baldur Jónsson, vallarstjóri, og Þorsteinn Einarsson, starfsmaður a í Laugardalnum. Þar verða fyrstu leikir Islandsmótsins í Reykjí Grasið hefu spretta síð á óvart að Burnley skyldi hafa gefið Mike frjálsan samning en hann hefur 150 leiki að baki fyrir Lanchashireliðið. Að lokum — fyrri úrslitaleikur welska bikarsins fór fram í gær- kvöld. Þá áttust við Cardiff City og Hereford United, sem raunar er enskt lið. Leikurinn fór fram á Ninian Park í Cardiff og jafntefli varð — 2-2, og því hætta á að welski bikarinn fari út fyrir landamæri Wales — það þætti Walesbúum miður! h. halls. Ali og Young keppo í nótt Muhammed Ali keppir í nótt kl. hálfþrjú — að íslenzkum tíma — við Jimmy Young í Landover í Maryland. Sem fyrr hlýtur Ali óhemju fjárfúlgur fyrir titilvörnina. — Hann fær 1.3 milljónir dollara á meðan Young fær aðeins 85 þúsund dollara! Svo virðist þó sem Ali taki leikinn létt. — Að minnsta kosti hefur hann aldrei verið jafnþung- ur í hnefaleikakeppni fyrr — hann vegur 104.3 kíló — and- stæðingur hans vegur 94.8 kíló. Þannig að talsverður þyngdar- munur er á köppunum. Képpnin verður 15 lotur og sjónvarpað verður frá henni um nær öll Bandaríkin. knattspyrnu- og œfingaskór Mjög hagstœtt verð 1&TXI«ÍF GLÆSIBÆ — slmi 30350. — Mike Docherty, sonurTommy Docherty framkvœmdastjóra Man. Utd. skrifaði undir samning hjó Man. City í gœr

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.