Dagblaðið - 05.05.1976, Side 5
DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAC.UK 5. MAÍ 1976.
Lausar stðður
Aðstoðarlœknir
Staóa aðstoðarlæknis á
endurhæfinsardeild Borgarspítalans
er laus til umsóknar.
Staóan veitist eftir samkomulagi.
Sérfrœðingur til af leysinga
Sérfræðing (í orkulækningum, tauga-
lækningum eöa lyflækningum) vantar
til sumarafleysinga á endurhæfingar-
deild Borgarspítalans.
Upplýsingar um stöðurnar veitir
yfirlæknir endurhæfingardeildar.
Aðstoðarlœknar
2 stöóur aðstoðarlækna á
skurðlækningadeild Borgarspítalans
eru lausar til umsóknar frá 1. júní nk.
til 6 mánaða.
Aðstoðarlœknir
1 staða aðstoðarlæknis á heila- og
taugaskurðlækningadeild Borgar-
spítalans er laus til umsóknar í'rá 1.
júní nk. til 6 eða 12 mánaða.
Laun samkvæmt kjarasamningi
Læknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
nám og fyrri störf, skulu sendar
yfirlækni skurðlækningadeildar, fyrir
20. mai n.k.
Reykjavík, 2. maí 1976.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar.
NÝSMÍÐI
Höfum til sölu 30 lesta glæsilegan bát
í smíðum, sem veróur til afhendingar í
júní/júlí. Hægt er aó komast að mjög
góðum kjörum, ef samið er strax.
BÁTURTILSÖLU
Höfum til sölu 29 lesta eikarbát í góðu
standi. Tvö rækjutroll og fimm raf-
magnsrúllur fylgja.
Tökum alla báta á skrá, stóra sem
smáa Höfum kaupendur að 10 til 30
tonna bátum.
Höfum kaupanda aó 3Vi til 5 lesta
trillu.
BÁTUR ÓSKAST TIL LEIGU
Traustur aóili óskar eftir 40-60 tonna
bát á leigu til rækjuveióa í sumar.
Veitum allar nánari upplýsingar.
Skipaval, skipasala
Laugavegi 96, 2. hæð,
símar 25370 og 25410.
SNARFARI
Félag sportbátaeigenda heldur
aðalfund í húsi slysavarnafélagsins á
Granda, fimmtudaginn 6. maí kl. 21.
Fundarefni ma.:
Stjórnarkjör.
Innritun nýrra félaga.
Afhent félagsskírteini.
Kynntar teikningar nýrrar hafnar
o.m.fl.
Allir sportsiglingaáhugamenn
velkomnir, þótt þeir eigi ekki bát.
Látið fundarboðið berast. Áríðandi aö
fjölmenna.
Stjórnin.
ÞURFIÐ ÞER HIBYLI
2ja og 3ja herb.
fokholdar íbúhir m/bílskúr í
Kópavoíii.
Breiðholt
Nýle« 2ja herb. íbúó
Falleí>t útsýni.
Meistaravellir
Nýlefí 3ja herb. íbúó á 2.
hæð. Suðursvalir.
Barðavogur
3ja herb. íbúð á 1. hæð, ca.
lOOferm. Bílskúrsréttúr.
Kríuhólar
5 herb. 127 ferm. íbúð. Sér
þvottahús. Falleg íbúð.
Einbýlishús
í smíðum í Garðabæ og á
Seltjarnarnesi.
Fokheld raðhús
í Breiðholti, Mosfellssveit og
Garðabæ.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38.
Sími 26277.
Heimasími 20178.
HÚSEIGNIN
Simi 28370
Flókagata
Góð sérhæð, ca. 160 ferm., 2
herb. í kjallara fylgja sem
má gera að einstaklingsíbúð.
Góð teppi. 40 ferm. bílskúr.
A hæðinni eru tvær stórar
stofur og forstofuherbergi.
Verð 17 rnillj.
HAFNARFJÖRÐUR
Lœkjargata
Einbýlishús, 75 ferm.
grunnflötur. Kjallari. hæð
og ris m/kvistum. Góður
staður. Verð 10. millj. Útb.
ca. 6 millj.
5 einbýlishús
í smíðum og til afhendingar.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Húseignin
Fasteignasala — Laugavegi
24, 4. hæð.
Pétur Gunnlaugsson lög-
fræðingur,
Símar 28040 og 28370.
ÚTB0Ð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu
dreifikerfis í Njarðvík l.áfanga.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður-
nesja, Vesturbraut 10 A Keflavík (opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 9—12) og á verkfræðistofunni
Fjarhittin h.f. Alftamýri 9 Keyk.tavik gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja
fimmtudaginn 20. maí kl. 14.00.
t
Leyfi til humarveiða
Akveðið hefur verið að umsóknif um leyl'i til humar-
veiða verði að hafa borist sjávarútvegsráðuneytinu fvrir
14. maí nk. og verða umsóknir. sem berast eftir þann
tíma ekki teknar til greina.
Tilhögun veiðanna verður í aðalatriðum með eftir-
greindum hætti:
1.) llumarverlið skal hefjast 16. ntai nk. og ekkt standa
lengur en til 7. ágúst nk.
2) Ekki verður le.vft að veiða meira en 2800 lestir humars
á vertiðinni og verða veiðarnar stöðvaðar f.vrirvaralaust
þegar því magni hefur verið náð.
3) Ilumarveiðileyfi verða ekki veitt bátum. sent eru
stærri en 100 brúttórúmlestir.
Þó verða stærri bátum veitt leyfi séu þeir búnir 400
hestafla aðalvél eða ntinni. Miðað verður við bátastærð og
hestaflatölu vélar eins og hún er i skipaskrá Siglinga-
málastofnunarinnar 1976.
Auk þess gilda venjulegar reglur um lágmarksstærð
humars, humarvörpu. skýrslugjöf unt veiðarnar o.frv.
SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ
3. maí 1976.
2ja—3ja herb. íbúðir
Vió Bragagötu, Langholts-
veg, Reynimel, Asparfell,
Ránargötu (sérhæð), Holta-
gerði (m/bílskúr). Hverfis-
götu. Snorrabraut.
Bólstaðarhlíð, Nýbýlaveg,
(m/bílskúr), Grettisgötu. i
Kópavogi, í Garðabæ,
Hafnarfirði norðurbæ,
Breiðholti og víðar.
4ra—6 herb. íbúðir.
Við Rauðalæk, við
Goðheima. Fellsmúla. í
Fossvogi. við Safamýri. í
Hliðununt. við Ijallveigar-
stíg. Alfheima, Skipholt.
á Seltjarnarnesi, við , Háa-
leitisbraut. Hraunbæ. í vest-
urborginni. Hafnarfirði
(Norðurbæj. Kópavogt.
Breiðholti og viðar.
Einbýlishús og raðhús
í Smáíbúðahverfi. Engjaseli.
Kópavogi. Garðabæ og viðar.
Óskum eftir öllum
stœrðum íbúða ó
söluskró.
íbúðasalan Borg
ÍLaugavegi 84. Sími
14430.
DAGBLAÐIÐ
ÞAÐ LIFI!