Dagblaðið - 05.05.1976, Síða 19

Dagblaðið - 05.05.1976, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1976. 19 Eldri kona óskast til að hugsa um mat. Þrennt fullorðið í heimili. Fæði og herbergi. Heppilegt fyrir konu, sem gæti stundað heimavinnu. Uppl. í síma 23466 kl. 15-20 miðvikudag og fimmtudag. Skrifsiofustúlka óskast. Góð vélritunarkunnátta áskilin, æskileg nokkur reynsla í félags- málum. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir 9. þessa mánaðar merkt „IXNV 16751.” Abyggilegur, roskinn maður óskast sem fjósamaður í 1-2 mánuði í sumar í V- Húnavatnssýslu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Fjósamaður 16659”. Framtíðarvinna. Karl eða kona Lítið fyrirtæki innan heilbrigðis- þjónustu vantar starfsmann, karl eða konu. Starfið er léttur hand- iðnaður, sem krefst þó tölu- verðrar starfsþjálfunar. Gott kaup, sem fer hækkandi með auk- inni þjálfun. Leggið inn á afreiðslu blaðsins fyrir föstudags- kvöld: nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt lítið fyrir- tæki 16747. 3ja herbergja íbúð til leigu í Hraunbæ, ef til vill til 3ja-4ra ára. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 74650. Hentugt lagerhúsnæði Til leigu í Garðabæ 55-60 fermetra kjallari, hentugur sem lager-húsnæði. Uppl. í síma 44869 milli kl. 7 og 9. Herbergi til leigu í miðbænum. Góð snyrtiaðstaða. Uppl. í síma 28150. 3ja—4ra herbergja í búð í Norðurbænum í Hafnarfirði er til leigu i a.m.k.eitt ár. Glugga- tjöld, sími og heimilistæki fylgja, svo og húsgögn, ef óskað er. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Sam- komulag — 16744”. sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28,2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Við Fossvogsdal í Kópavogi er til leigu ný 3ja herbergja íbúð með stórum suður- svölum á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Leiga 30 þúsund á manuði. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar um fjölskyldustærð, leigu- tíma og fleira skilist til blaðsins f.vrir 10. þ.m. merkt „Góð um- gengni 16632”. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. i síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. í Húsnæði óskast I Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 71169. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu eða stóru herbergi með eldunaraðstöðu. Einhver fyrir- framgreiðsla kæmi til greina. Uppl. í-síma 82030 eftir kl. 5. 5-6 herbergja íbúð eða einbýlishús óskast tíl leigu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 16649 næstu daga. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 41063 eftir kl. 7. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með 1. september nk. Uppl. í síma 83541. Sjúkraliði óskar eftir l-2ja herb. ibúð sem allra fyrst í Reykjavík, Garðabæ eða Hafnarfirði. öruggar mánaðargreiðslur. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Sjúkraliði — 16762”. íbúðarhúsnæði óskast. Vantar góða íbúð í Keflavík, get Játið nýja 4ra herb- íhúð í Kópavogi i skiptum. Notuð eld- húsinnrétting og eldavél til sölu á sama stað. Uppl. i sínta 91-44605. Mosfellssveit—Kjalarncs. íbúð óskast til leigu fyrir 4ra manna fjölskyldu í Mosfellssveit eða Kjalarnesi, má vera í sumar- bústað. Uppl. í síma 66470. 2ja herbergja íbúð óskast hið fyrsta. Uppl. í síma 40395. Ungt par utan af landi með 1 barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 22301. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar óskar að taka á leigu æfingahúsnæði. Uppl. eftir kl. 19 í síma 75165. Hjón með tvo uppkomna syni óska eftir 3ja herbergja íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. i síma 18885. Ungt, reglusamt par utan af landi með barn á 1. ári óskar eftir að taka á leigu l-2ja herbergja íbúð síðari hluta sumars, helzt í Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 93-1305 á kvöldin. Tvær ábyggilegar stúikur, sjúkraliðanemi og þroskaþjalfa- nemi óska eftir 3ja herbergja íbúð fyrir 1. júni helzt í Laugar- neshverfi, sem næst Laugarborg. Einhver fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. í síma 84547 eftir kl. 17. Tvítug stúlka .óskar eftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu helzt í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 82508 milli kl. 17 og 20. Sjómaður óskar eftir herbergi, góð umgengni. Upplýsingar í síma 16969 eftirkl. 19. Ung stúlka óskar eftir l-2ja herbergja íbúð strax. Uppi. í síma 24653 eftir kl. 7. Leigusalar takið eftir. Ungt reglusamt par, bæði í fastri vinnu, óskar eftir að taka á leigu frá og með 1. júní þriggja herbergja íbúð á góðum stað í borginni. Háar mánaðargreiðslur í boði fyrir góða íbúð. Þó kæmi til greina íbúð er þarfnaðist einhverrar lagfæringar. Snyrti- legri umgengni heitið og skil- vísum mánaðargreiðslum. Meðmæli frá atvinnurekanda ef óskað er. ATH. Leigusamningur óskast til langs tíma. Upplýsingar í síma 35155 eftir klukkan 18.30. íbúð' Þrír hjúkrunarnemar óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð sem næst Hjúkrunarskóla tslands (ekki skilyrði). Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 72549 eftirkl. 19. Málara vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð, helzt í Breiðholtshverfi. Má þarfnast lag- færingar. Einhver fyrirfram- greiðsla. Sími 84586. Bandaríkjamaður óskar eftir lítilli íbúð með húsgögnum eða herbergi í Reykjavík. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Reglusemi 16623.” Atvinna í boði Kona óskast lii aó ’uaka kieinur fyrir lítinn veitingastað. Uppl. í síma 25536 klukkan 5-7. Óska eftir áreiðanlegum aðiia (manni eða konu) til ræstinga á tannlæknastofu í miðbænum. Uppl. í síma 13056 milli kl. 10 og 12 f.h. fimmtudaginn 6. maí. Góð skipti Öska eftir herbergi og eldunar- aðstöðu fyrir 18 ára skólastúlku, næsta vetur (algjörlega reglu- söm).Get tekið ungling í húsnæði og útvegað vinnu úti á landi í sumar í staðinn eða barn ekki yngra en 10 ára. Tilboð sendist dagblaðinu merkt: 16742 fyrir 8. þessa mánaðar. (i Atvinna óskast $ 25 ára gamall maður með 1000 ha vélstjórarétt- indi og meirapróf bifreiðarstjóra óskar eftir vel launaðri atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. i síma 53610. Kona vön ræstingu óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 37532. Ung enskutnæiandi stúlka óskar eftir heimavéb ritunarstarfi. Uppl. f síma 71361. 23 ára karlmaður, gagnfræðingur að mennt, óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84544 eftir kl. 15. 26 ára gömul stúlka utan af landi óskar eftir að komast sem ráðskona hjá þrítugum manni eða yngri. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins með mynd og símanúmeri, merkt „Ráðskona — 16789”. 25 ára stúlka óskar eftir helgarvinnu, helzt í sjoppu. Vön afgreiðslu. Uppl. I síma 84282 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir starfi sem aðstoðarstúlka í bókbandi, prentsmiðju eða líkt starf, er vön. Uppl. í síma 38203. 38 ára kona óskar eftir vinnu fyrri hluta dags, 4 tíma. Vön pressun, allri þvotta- húsvinnu og ræstingum. Sími 19736 eftirkl. 6. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir kvöld og/eða helgar- vinnu, helzt við akstur fólks- flutningabíla. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 81463 eftir klukkan 19. Reglusamur, barngóður fertugur maður, sem á íbúð i Rvk. óskar eftir að kynnast konu sem áhuga hefði á að eignast gott heimi (jafnvel eiga heima úti á landi). Aldur og börn skipta ekki máll. Tilboð sendist sem fyrst til Dagbl. merkt „16353.” Vil kynnast háskóíamenntuðu*" manni í góðri stöðu, aldur 45—50 ár. Áhugamál allt, sérstaklega hljómlist og leik- list. Ef áhugi er fyrir hendi sendið blaðinu upplýsingar fyrir nk. mánudayskvöld merkt „Ömega 5213 — ; 6774”.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.