Dagblaðið - 05.05.1976, Side 18

Dagblaðið - 05.05.1976, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MAI 1970. Framhald af bls. 17 Dýrahald 2ja-4ra mánaða hvolpur óskast út á land, gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 16392. Öska eftir telpureiðhjóli fyrir 10 ára. A sama stað er til sölu hjól með hjálpardekkjum. Uppl. í síma 85179. Gott drengjareiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 34308. Til sölu Honda 50 árg. ’74. Uppl. í síma 71651. Til sölu Suzuki AC-50 árgerð ’74 í góðu standi. Verð kr. 80-85 þús. Uppl. í síma 17938. Til sölu tvö D.B.S. gíra-karlmannsreiðhjól, 26”, ennfremur 20” drengjareiðhjól, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73118. Sem nýtt vestur-þýzkt gírahjól Vestur-þýzkt gírareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 71030 milli'kl. 20 og 22. DKW mótorhjól í toppstandi til sölu. Upplýsingar í síma 72017 eftir klukkan 7. Argerð1976 af PUCH 50 cc mótorhjólunum var að koma, til sýnis að Bolholti 4, Rvík og Hamratúni 1 Mosfells- sveit, símar 91-21945 og 91-66216. Einnig voru að koma kubbadejtk á kr. 3500.00;snjó- og sumardekk á kr. 2.900,00, slöngur á kr. 750.00 Stæró a dekkjum 17x2,75, passar á flest 50 cc hjól. Sendum í póst- kröfu. Ath. varahlutir aðeins f síma 91-66216. PUCH-umboðið. I Safnarinn S) Grailarinn. Ljósprentunin á Grallaranum 1944 óskast keypt.'.t Fornbóka- verzlun Kr. KRistjánssonar, Hverfisgötu 26. Sími 14179. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiostöðin, Skóiavörðustíg 21 A. Sími 21170. I Til bygginga i Notað timbur 1x4, 1x6 og 2x4 til sölu. Verulegt magn. Upplagt fyrir þann sem er að byrja á húsbyggingu. Uppl. í síma 42016. Til sölu steypustyrktarjárn, 10—20 mm, 1—5 m langt á vægu verði. Uppl. í síma 44144. 4,5 tonna dekkbyggð trilla til sölu, óniðursett Ford 56 hestafla fjögurra strokka disílvél og Storno örbylgjustöð. Nýtt stýrishús. Nánari upplýsingar um borð í bátnum, sem stendur við Bátasmíðastöð JLG Hafnarfirði.’ Tilboð óskast. Sími 51328. Til söiu 6 til 7 tonna nýlegur dekkbátur með góðri vél og tækjum. Ca 200 lóðir geta fylgt. Einnig er til sölu 2!4 tonna grásleppu- og handfæra- bátur í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í sima 21712 eftir kl. 8 á kvöldin. 9 Bílaþjónusta I Bifreiðaeigendur, lakið eflir! Bifreiðaþjónusta okkar verður opin frá kl. 9-22 alla daga vikunnar. Komið og gerir við bílinn ykkar sjálf að Sólvallagötu 79, vesturenda. Verið velkomin og reynið viðxkiptin. Bílaaðstoð h/f, Sólvallagiitu 79. f Bílaviðskipti 1 Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásaml nauðsynlegum eyðublöðum fá auglýsendur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholli 2. V J Vii kaupa góðan og nýlegan bíl. Útborgun 500 þús. og 50 þús. kr. á mánuði (fast- eignatryggt). Uppl. í síma 25822 eftir kl. 6. Sumardekk 520X12 til sölu, einnig svefnsófi. Uppl. í síma 35344. Lancirover bensín árg. ’67 til sölu, nýlega upptekinn gír- kassi, þarfnast viðgerðar. Skipti koma til greina Uppl. í síma 44787. VW rúgbrauð árg. ’,68—’72 óskast með eða án hliðar- glugga. Uppl. í síma 25538. Hús af Willys árg. ’68 til sölu (Meyers) lítið skemmt eftir ákeyrslu, mjög góð klæðning fylgir. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 85040 á daginn og 43264 á kvöldin. 8 cyl vél, 292 með sjálfskiptingu til sölu. Einnig Honda 350 SL, árg. ’74. Á sama stað óskast stærri 8 eyl vél. Uppl. í síma 71169. Vanlar vél Benz dísil 180 eða Volvo Penta MD 4. Uppl. i síma 81603 á daginn og á kvöldin í sima 52946. Benz 220 D árgerð 1970 til sölul. Uppl. í síma 72322. Stór frambyggður Ford sendibíll hugsaður sem hjól- hýsi til sölu. Bílnum fylgja elda- vél, vaskur, ísskápur, dýnur og WC. Uppl. í síma 40561 eftir kl. 8. BMV 2000 árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 12874 eftir kl. 7. Skoda Combi árg. ’66. Öska eftir að kaupa notaða vél eða bíl í varahluti, teg. Skoda Combi ’66. Boddí má vera lélegt. Uppl. í síma 71464. Vil láta Volvo Amason árg. ’68 í skiptum fyrir Cortinu 1600, 4ra dyra. Milligjöf, staðgreiðsla. Uppl. í síma 41779 eítir kl. 7. Barracuda 70, 8 cyl., 318 cub., vökvastýri, sjálfskiptur, til sýnis og sölu að Hjallabrekku 25 neðri hæð, eftir kl. 6. Fiat 600, 1973 ekinn 50 þús km. til sölu. Uppl. i síma 52833 eftir kl. 5. VW 1600 Fastback árg. ’66 til sölu, vél ekin 18 þús. km. Uppl. í síma 14223. 4 ný sumardekk til sölu, 165x14. Radial. Verð kr. 5 þús. pr. stk. Uppl. í síma 16529. Mazda 818 til sölu. Uppl. í síma 75140. Cortina árg. ’70 til sölu. Bíll í sérflokki allur ný- yfirfarinn. Uppl. í síma 32808 eftir kl. 5. Mazda eða Toyota: Óska að kaupa Mazda 818 eða 929 2ja dyra árg. ’73—'75 eða 2ja dvra Toyotu. Uppl. i sima 33852 eftir kl. 6. Land-Rover eigendur 4 stykki góð dekk 750x16 á felgum til sölu. Uppl. í síma 36525 eftir kl. 7. Opel Reckord árg. ’64 til sölul. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32355 eftir kl. 4. Fiat 128 station Til sölu er Fiat 128 station áre. 1971, ekinn 52 þús, km„ þarfnast smá boddíviðgerða, annars í góðu standi. Upplýsingar í síma 17346. Til sölu: Saab 96 ár*g. 1974, vel með farinn Renault 16, árg. 1974 ekinn 45 þús, km. Renault 12 TL 1974 sem nýr. Kristinn Guðnason h/f, Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Chevrolet C-10 árg. ’68 til sölu. Er í mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 40403 eftir kl. 171. Chevrolet 1955 Til sölu er bifreiðin Þ-326 sem er Chevy ’55, ágætt boddí og dekk. Uppl. í síma 26468, Eskihlíð 20A. Cortina árg. ’67 til sölu, þarfnast smá viðgerðar. Hagstætt verð. Uppl. í síma 14498 milli kl. 4 og 7. Rambler Javelin SST 304 árg. ’71 með nýyfirfar- inni vél og sjálfskiptingu til sölu og sýnis við Safamýri 15. Skipti á Toyota Carina árg. ’72—’73 koma sterklega til greina. Uppl. i síma 31334. Fiat 850 Speciai árg. ’72 með ónýtri vél til sölu. Einnig önnur vél, nýr blönd- ungur, hljóðkútur og segulband. Staðgreiðsluverð kr. 100 þús. Uppl. i sima 75870 eftir kl. 19 næstu kvöld. Bílkerrur til sölu. Uppl. í símum 93-7028 og 84134. Til sölu Chevrolet Nova, árg ’66 4ra dyra, Rauður, gott lakk. Power bremsur, litað gler. Nýjar fjaðrir. Gott útlit. Skoðaður ’76. Til greina koma skipti á Cortinu árg. ’70. Má þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 53880 e. kl. 7. Ford Country Sedan ’65. þarfnast boddíviðgerðar, með 8 cyl. vél, gólfskiptur, til sölu ásamt Ford Galaxie 66, sjálfákiptum, mjög góðar vélar. Uppl. í síma 84008 eftir klukkan 7. Óska eftir VW 1963-1968 í góðu standi. Má vera vélarlaus. Uppl. í síma 40992 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa amerískan bíl, ekki eldri en árgerð ’68. Má þarfnast lagfæringar. Til greina kemur staðgreiðsla. Uppl. í síma S5540 eftir kl. 19. Lancer. Góður Lancer árgerð 1974 til.sölu, ekinn 27.000 km. Uppl. í síma 13335 eftirkl. 17.30. Bifreiðaeigendur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, sími 25590. ( Húsnæði í boði 9 Ibúðtil léigu tiM. sept. 3ja herbergja .■'úmgóð íbúð við Bústaðaveg til leigu til 1. sept. nk. ’l'ilboð merkt „1.. sept. — 16745" sendist Dagblaðinu.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.