Dagblaðið - 05.05.1976, Síða 8

Dagblaðið - 05.05.1976, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1976. XI. Stlmplll $eal Hrognakaupmaður ó Húsavík selur hrognaskilju Guðmundur G. Halldórsson hrognakaupmaður á Húsavík setti sig i samband við blaðið og kvaðst vilja gera athugasemd vegna fréttar um hrognaskilju sem birtist í blaðinu á þriðju- daginn. Aðeins hefur verið smíðuð ein tækjasamstæða. hrogna- skilja og hristivél. og hana hefur Guðmundur keypt. Hins- vegar eru fimnt vélar nú í smíðum. Þau ummæli að Neptúnus hafi einkaleyfi á að selja þessa gerð véla hefur alls ekki við nein rök að styðjast. Hinsvegar er honurn frjálst að selja þær. Guðmundur hefur söluumboð fyrir vélarnar og óskoruð réttindi til að kaupa þær samkvæmt samningi við framleiðendur þeirra. Hefur hann í framhaldi af því þegar pantað tvær sl'jkar vélasam- stæður, hrog'naskilju og hristi- vél. frá framleiðendunum. -BH VÉLSTJÓRI óskast strax á góóan togbát frá Reykjavík. Uppl. í síma 23464. Þannig lítur fyrsta skírteini loftbelgsflugmanns okkar út. — Það var gefið út í gær og eflaust hefur þeim hjá loftferðaeftirlitinu þótt nokkurt nýnæmi í útgáfu þess. Þarna við enda svalanna var ekkert fyrir i október í fyrra og svalirnar því stórhættulegar börnum og öðrum. (DB-mynd Bjarnleifur) » Dagbiaðið kemur úr pressunn og rennur þarna gegnum inn- pökkunarvélina (DB-mynd Bjarnleifur). Góð f rétt fyrir lesendur DB: Myndina tók Hoiberg fyrir sunnan London á fimmtudaginn var, en þá var verið að reyna loftbelginn þar. Handríðbœttó stórhœttulegum svölum Handrið, eða öllu heldur handriðsleysi, var tilefni skrifa okkar í byrjun október á fyrra ári um svalir nokkrar á átta hæða fjölbýlishúsi í Breiðholti. Nýlega könnuðum við hvernig ástand þessara svala væri nú og mynduðum þar. Bætt hefur verið úr og girt fyrir allar hliðar hinna stórhættulegu svala. Pökkunin stórlega bœtt Dagblaðið hf. hefur nú samið við Arvakur hf., sem prentar Dagblaðið í offset -prentsmiðju sinni í Skeifunni, um að pakka blaðapökkum Dagblaðsins í plast. Hefur prentsmiðjan yfir að ráða miklum og flóknum tækjaútbúnaði til þessa og er honum tölvustýrt þannig að tölvan sér um að merkja pakkasendingarnar og sér um að hver umboðsmaður og söluaðili fái sinn skammt refjalaust. Vonum við að þessi nýjung verði til þess að umboðsmenn og aðrir sem fá Dagblaðspakkana, fái þá í betra ástandi en fyrr, þannig að Dagblaðið verði eins og nýtt u úr pressunni, er það kemur í hendur lesenda. Fyrsti loftbelgurinn keyptur til landsins — Ungur Reykvíkingur f ékk fyrsta flugskírteinið á loftbelg í gœr og œtlar að bjóða upp á flugferðir í sumar Holberg Másson hlaut í gær, fyrstur tslendinga, réttindi til loftbelgjaflugs hér, eða flug- skírteini á loftfar léttara en andrúmsloftið, eins og það er orðað í skírteininu. Holberg hefur áður fengizt við loftbelgi hér, því hann var einn menntskælinga við Hamrahlíð, sem gerðu sér loftbelg árið 1972, en hann flaug- ekkert að ráði. Síðan fór Holberg út tii New Mexico til náms og lærði þar flug, bæði á flugvélar og loftbelgi. Nýlega festi hann svo kaup á loftbelg í Bretlandi, sem væntanlegur er hingað næstu daga, en þar sem hann kostaði 1,5 milljón króna hyggst Holberg vinna eitthvað upp í kostnaðinn með því að gefa fólki kost á flug- ferðum, auk þess sem hann hyggst selja auglýsingar utan á belginn. Belgurinn, sem hlaut ein- kennisstafina TF-HOT, er 22 m að hæð, 20 m í þvermál og 1560 rúmmetrar. Karfan tekur þrjá til fjóra menn og getur belgurinn flogið upp í 10 til 15 þúsund feta hæð. Venjulegur flugtími er tveir tímar en hann getur flogið allt að tíu tímum ef færri eru í körfunni. Holberg sagði að skemmtilegast væri þó að fljúga I svona-20 feta hæð. Propangas hitar upp loftið í belgnum og er brennslukerfi tvö- falt og svo öflugt að það tæki svona fimm mínútur að hita Laugardalshöllina að innan upp í 100 stig. öll öryggistæki eru sam- bæriieg og í ílugvélum og sagði Holberg, að belgurinn væri ekki síður öruggt farartæki en smá- flugvél, enda væru loftbelgjaslys mjög fátíð þrátt fyrir talsverða notkun þeirra. Hraði belgsins ræðst af vind- hraða, en með því að hækka belginn eða lækka má velja um vindstrauma og stefnur. Var Holberg ekki frá því að belgurinn væri hið heppilegasta farartæki hér miðað við blásturinn hér alla daga. ‘-G.S. IV. NR. No. FULLTNAFN Name in full Fæðíng*r«taöur og dagur I'íacc- fv Date of Btrth .■ . Hctmtlitfang Addrest NOROURtfþ. >, . I lk... sí a V iceu.rt ENZKT / TCELANDiZ Þjoðerm skirtein»sha*._ ? Signature Datc of VtDí s'AMOÖNCUMALARÁOUHEyTIÐ * ^ f ,Mj 4 IX.. 'iUiK'inið vckir haríúhala hcMmkl ;>!» ■: t : I-.INíKAlvhUGMADUR. «-br. rc»h«gwð wu /s-iió .•=•.» cn<la .!.• 'Mrtrimö í Rildi, sbr. 40. j>r. söimi r-..-;.'= )»tr. Tho b.isltr is múthftíixt*! u> ír* tl:e capschy <,f 1'HiVAlT. JMl.it!' ::» » :.r3.UKC vvith \VM. 13 <>í "RcglugtlA «f*= iliáicliíl". 5>SXJX::!.::! ;hc :í- • >:<.<.• :•» krpf vaÍu.J. m tf útnfwví '* :f!: pir. <•( 'hvv ftjV.i'ix Gildlstimi PurnKÍ Valichty Frá 1 root Tí! T<\ Undirtkrífl > L 75—5—4 77—4—30 a. XII. Arltmnlr- -£ESSNA ÍSC iW£R P.A-28 LUrTFAR L?TTARA EM L0FT - LAUS, l|DFTB£LGU - CILDIR AÐEIMS FYRIR HFnALOFTSELi.i flEC XNNBYGGOAM L0FTHITARA.^^^^*S X,M' rrrtiGHTOi THAM AIR-FRLl OALLOOfí - L.UiITED T0 HCT AIR g'ALtQpMSCui.iTM Alj nnftMF HFATFRl OMLY

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.