Dagblaðið - 05.05.1976, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MAI 1976.
Kuna með 3 börn
óskar eftir aö komast sem ráðs-
kona í sveit. Tilboð ásamt fjöl-
skyldustærð sendist Dagblaðinu
fyrir 12 þ.m. merkt „Ráðskona —
16817”.
Óska eftir
að kynnast reglusamri stúlku
30—40 ára. Tilboð ásamt mynd ef
til er sendist Dagbl. merkt
„Trúnaður 16845”.
Tilkynningar
Krakkar 6—12 ára!
Langar ykkur á hestbak og dvelja
á sveitaheimilinu Geirshlíð? 12
dagar í senn. Upplýsingar í síma
44321.
!
Ýmislegt
Mallorka — Ibisa
Hálfsmánaðar ferð til sólarlanda
með Urvali til sölu. Uppl. í sima
42879.
Spái í spil og boiia
alla þessa viku. Uppl.
82032.
I
Barnagæzla
s
Óska eftir gæzlu
fyrir 2ja ára dreng frá
10.30—15.30 sem næst Sólvalla-
götu. Upplýsingar frá kl. 16.00 í
síma 28372.
Unglingsstúika
óskast til að gæta 2ja barna 5—6
tima á dag í Heimahverfi. Uppl. í
síma 36691.
Tek börn
í gæzlu hálfan eða allan daginn,
hef leyfi. Uppl. í síma 71903.
Vantar 10—11
ára telpu sem næst Rauðarárstíg
til að gæta 3ja ára barns í sumar.
Uppl. í síma 13164.
!
Fasteignir
8
Sumarbustaöur
í smíðum í Miðfellslandi við Þing-
velli til sölu. Uppl. í síma 12874
eftir kl. 7.
81!
Kennsla
8
Kenni íslenzku, dönsku,
ensku, frönsku og þýzku. Uppl. í
síma 42384.
Enskunám í Englandi.
Lærið ensku og byggið upp fram-
tíðina. Úrval beztu sumarskóla
Englands.Ódýr dvöl á enskum
heimilum. Upplýsingar í síma
21712 eftir klukkan 20 í kvöld og
næstu kvöld. Upplýsingabækling-
ar sendir í pósti ef óskað er.
/5
Hreingerníngar
8
Gluggaþvottur.
Tek að mér að hreinsa glugga á
íbúðum og atvinnuhúsnæði, inn-
an og utan. Föst tilboð. Uppl. í
síma 43119 milli kl. 5 og 7.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi í
íbúðum og stigahúsum. Bjóðum
upp á tvenns konar aðferðir. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Teppa- og húsgagna-
hreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Ódýr og góð þjónusta
Uppl. og pantanir í síma 40491.
Hreingerningar
og teppahreinsun. íbúðin á kr.
100 á fermetra eða 100
fermetra íbúð á 10 þúsund
krónur. Gangar ca 2 þúsund á
hæð. Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
I
Þjónusta
8
Viðgerð á gömlum húsgögnum.
límd, bæsuð og póleruð. Vönduð
vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Borgartúni 19, sími 23912.
Pípulagnir
Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og
hitaveitutengingar ásamt breyt-
ingum. Sími 44114 milli kl. 6 og 8.
Vantar yður músík
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó.
Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið í síma
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Þeir kylfingar
sem ekki gátu notfært sér kosta-
boð mitt til Kanaríeyja í febrúar
síðastliðnum fá nú tækifæri til
þess að leika golf á Costa Del Sol í
þrjár vikur frá og með 15. maí á
alveg sérstaklega hagstæðu
verði. Hringið í Geir P. Þormar
ökukennara í síma 19896 eftir kl.
20, og fáið nánari upplýsingar,
einnig er á sama stað til sölu
segulbandstæki T.E.A.C. tape
deck A 5300.
Múrverk, fiísalagnir,
málningarvinna: Einnig allar
breytingar á böðum og eldhúsum.
Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í
síma 71580.
Bólstrun.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæðum.
Upplýsingar í síma 40467.
Traktorsgröfur.
til leigu. Vanir menn. Kvöld- og
helgarþjónusta. Sími 83041 og
75836. Eyjólfur Gunnarsson.
Veióimenn — Veiðimenn
Setjum filt undir veiðistígvél.
Skóvinnustofa Hafþórs, Garða-
stræti 13A. Sími 27403.
Húsdýraáburður til sölu,
getum annazt dreifingu ef óskað
er, snyrtileg umgengni. Uppl. 1
síma 20776.
Ökukennsla
8
Okukennsla—Æfingatimar:
Kenni á VW 1300. Utvega öll gögn
varðandi bílpróf. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax.
Sigurður Gíslason. sími 75224.
Ökukcnnsla—Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Mazda 818 — Sedan
1600. Fullkominn ökuskóli. öll
prófgögn ásamt litmvnd í
ökuskírteinið f.vrir þá sem þess
óska. Helgi K. Sessilíusson. sími
81349.
Ökukennsla—/Efingatímar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. '75
ókuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Sími
83564.
Kenni á Volvo 145,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friðrik A. Þorsteinsson,
sími 86109.
Ökjukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Mercedes Benz R-4411.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Datsun 200 L 1974.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Nemendur geta byrjað strax. Þór-
hallur Halldórsson. Sími 30448.
Lærið að aka
Cortínu. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason.
Sími 83326.
Hvað segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
Ökukennsla—
Æfingatímar. Lærið að aka bíi á
skjótan og öruggan hátL Toyota
Celicia. Sigurður Þormar ökti-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Verzlun
Verzlun
Vérzlun
j
adidas
SK0SALAN LAUGAVEGI 1
MOTOROLA
6/ 12/ 24/ volta
J alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sími 37700
Lucky sófasett
Verð kr. 180 þúsund.
Opið frá 9—7,
laugardaga 10—1
KM SPRINGDÝNUR
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði,
simi 53044.
"lP Klœðaskópar:
Urvalið er ótrútega
mikið.
Fáanlegir
spónlacðir úr
tekki. álmi og eik.
einnig undir
málningu.
Sta'rðir: 110x175.
110x240. 175x240
og 240x240.
Bæsaðir 100x175 cm.
JL HUSIÐ húsgagnadeild. Ilringhraut 121. Sími 28601.
Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr,
21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg
áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfu
um land allt.
Hefðatúni 2 — Sími 15581
Reykjavik
Viðgerðir á gull- og silfurskart-
gripum.áletrun. nýsmíði, breytingar.
SioiitttoM
lðnaðarhúsinu/lngólfsstræti
c
Þjónusta
Þjónusta
c
Pípulagnir-hreinsanir
D
Pípulagnir, sími 75209
Hefði ekki verið betra að hringja í
VATNSVIRKJAÞJÓNUSTUNA?
Tök\tm að okkur allar viðgerðir.
bi’eytlngar. nýlagnir og hitavoitu-
tengingar.
Símar 75209 og 74717.
Er stíflað — þarf að gera við?
F.jarlæg.jum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkei um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og set.jum
niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Sími 43752 og
71793.
SKOLPHREINSUN
_________________GUDMUNDAB jONSSQNAR
Pípulagnir:
Sími 26846.
Gleymið okki, við erum reiðubúnir
til þjónustu. Hringið, við komum.
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON.
Nýlagnir
Breytingar
Viðgerðir.
Er stíflað???
Fjarlægi stíflur úr niðurföllum,
vöskum, vc rörum og baðkerum.
Nota fullkomnustu tæki. Vanir
HERMANN GUNNARSS0N,
Sími 42932.
c
Viðtækjaþjónusta
)
tc'Cr
Sjónvarpsviðgerðir
Förum í heimahús.
Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
tækja. Sæk.jum tækin og sendum.
Pantanir i síma: Verkst. 71640 og
kvöld og helgar simi 71745 til kl. 10
á kvöldin.
Geymið auglýsinguna
Úlvatpsvirkja-
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Viðgerðarþjónusta. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a.
Nordmende, Radíónette. 'Ferguson
og margar fleiri gerðir, komum
heim ef óskað er. Fljót og góð
þjónusta.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F
Þórsgötu 15. Sími 12880.
c
Húsaviðgerðir
D
Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum
VIHAMin Ál þéttilistum
zmr rnw hwtmMwi 'i GUNNLAUGUR
. Jí H B' omoo*:Ott MAGNÚSSON
j^iDrg^jJ húsasmiðam. Dag- og kvöldsíihi
GUNNLAUCUR MAGNÚSSON. huMsm«]am Og og ivaúwr, 16559 Sími 16559
Þakrennuviðgerðir —
Múrviðgerðir
Gerum við steyptar þakrennur, sem
eru með skeljasandi, hrafntinnu,
marmara eða kvarsi, án þess að
skemma útlit hússins. Gerum við
sprungur i steyptum veggjum.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 51715.
Framleiðum hin vinsælu
Þaksumarhús í 3 gerðum. Auk þess
smíðum við stiga, milliveggi og
framkvæmum hvers konar trésmíði.
Símar 53473, 74t\55, 72019. Sölu-
umboð Sumarhúsa, Miðborg,
Lækjargötu 2.
Símar 21682 og 25590.