Dagblaðið - 05.05.1976, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. mai.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): t>ú Kerir þitt til að
hjálpa öðrum. en stundum virðist fólk misnota þitt sóða
eðli. Vertu gjafmildur en varastu að gerast einn hinna
ofsóttu. Deilur skaltu leiða hjá þér því annars er hætta á
sprenKinKU heima fyrir.
Fiskarnir (20. febr.—20.marz): Spennandi atburður
framundan í sambandi við félagslif þitt. Þú munt finna
að þú ert ómissandi og verður hlaðinn hóli. Núna er til
lítils að gera bindandi áætlanir. Taktu það rólega og
nióttu þess sem er að gerast.
Hruturinn (21. marz—20. apríl): Þú verður e.t.v. beðinn
að heimsækja einhvern sem er lasinn. Þetta mun verða
vel metið og það eitt er þér mikils virði. Reyndu að mæta
einhverjum þér eldri miðja vegu í þrætu ykkar í millum.
NautiA (21. apríl—21. maí): Þú virðist heillaður af'aætlun
um langt ferðalag. Ef þú ætlar að eyða fríinu I útlöndum
skaltu fara að huga að sparnaði. Stjörnumerkin eru
hagstæð öllu heimilislífi.
Tvíburarnir (22. maí—21. juní): Eitthvað sem þú lest mun
gefa þér hugmynd að endurbótum á heimilinu. Einhver
leiðirtdi í vinahópi þínum stafa trúlega af sjálfbirgings-
legum athugasemdum eins vinanna.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stjörnurnar segja að þú
munir senn hitta hrífandi persónu af hinu kyninu. I
félagi við hana muntu þó fljótlega finna til leiðinda og
leita annars staðar að góðsemi og einlægni.
LjóniA (24. júlí— 23. ógúst): Þú virðist í uppreisnarhug
gagnvart óskum eldri manneskju. Vertu nu róiegur og
gerðu þér grein fyrir því að það. sem sagt er. er
eingöngu gert þér til góðs og til að búa þér betri framtfð.
Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Þetta er stórgóður dagur
þvf stjörnumerkin kringum þig eru mjög á einn veg.
Félagsskapar þíns verður leitað af fleiri en einum aðila
af gagnstæða k.vninu.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Daðraðu ekki til að gera
ástina þína afbrýðisama. Það gæti haft ófyrirsjáanlegar
afleiðingar í för með sér og mundi koma niður á sjálfum
þér. Varastu að eyða miklu þvf annars hefurðu ekki efni
á sérstökum hlut.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilfinningamálin eru
veik þessa stundina og ástin eins og visið strá. Ein-
beittu þér að áhugamálum og félagsskap með gömlum
vinum þar til þessi leiðindatími er á enda. I starti
gengur allt vel og dugnaður einstakur.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Líklega verður þú
eftirsóttur í kvöld og mikið virðist vera að gerast í
kringum þig. Fréttir af fæðingu í fjölskyldu gamals
vinar. sem er trúlega fjarri. munu trúlega berast.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú setur markið hátt.
Þetta er ágætt en þú skalt ekki búast við að allir séu
sömu vinnudýrin og þú. Þú kemst áfram með ráðagerð
sem þú hafðir i huea.
Afmælisbarn dagsins: Á f.vrstu vikum ársins missir þú
einn vina þinna mjög lfklega. Senn hittir þú einhvern
sem þú finnur að er þér f flestu líkur. A árinu muntu
stíga stórt skref upp á við.
NR. 83—4. maí 1976
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 180.00 180.40*
1 Slerlíngspund 327.30 328.30*
1 Kanadadollar 183.40 183.90*
100 Danskar krónur 2993.80 3002.10*
100 Norskar krónur 3289.00 3298.10*
100 Sænskar krónur 4109.40 4120.80*
100 Finnsk mörk 4678.90 4699.90*
100 Franskir frankar 3860.75 3871.45*
100 Belg. frankar 464.45 465.75*
100 Svissn. frankar 7208.10 7228.10*
100 Gyllini 6706.20 6724.80*
100 V.-Þýzk mörk 7111.50 7131.30*
100 IJrur 19.85 19.91*
100 Auslurr. Sch. 991.75 994.45*
100 Escudos 605.40 607.10*
100 Peselar 266.95 267.75*
100 Yen 60.33 60.49*
100 Reikningskrónur —
Vöruskiplalönd 99.86 100.14*
1 Reykningsdollar —
Vöruskiptalönd 180.00 180.40*
* Breyling frásíðuslu skráningu
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —,
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og 18.30—19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 og kl.
18.30—19.30.
FæAingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
:ið.30—16.30.
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud.
HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl.
,15—16.
KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
• Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Barnaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga.
,,Hver sé ástæóan tyrir því aA ég skila þessu aftur? Hún
er í stuttu máli þessi lágvaxni kurfur; sem stendur þarna
í>g gníslir lönnum.”
^ v^ (j
0 l ■
////// 'w/M
/>\ 1 iXJL % %
%
„Hver er skoðun yðar á kólestróli, læknir? Eruð þér með
eða á móti eggjum?
Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sfmi 51100
Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið
1110. Slökkvistöðin 2222.
Akureyri: Lögreglan sfmi 23222. Slökkvi- og
sjúkrabifreið sfmi 22222.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 3333. Sjúkra-
bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222.
Bilanir
Rafmagn: í Reykjavfk og Kópavogi, sími
18230. í Hafnarfirði f sfma 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Símabilanir: Sfmi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla vikuna 30.
apríl — 6. maí er í Borgarapóteki og Reykja-
vikurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt.
annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidög-
um og almennum frfdögum, einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum
og almennum frfddögum.
HafnarfjörAur — GarAabær
nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni í sfma 51100.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SjúkrabifreiA: Reykjavík oe Kópavogur, sfmi
11100. Hafnarfjörður, sfmi 51100. ^
Tannlæknavakt: er f Heilsuverndarfitöðirmi
við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Slrni 22411.
I
Orðagáta
D
Orðagóta 27
(iatan likisl venjulegum krossgalum. l.ausmr
koma i láréttu reitina. en um leið myiídast
orð i gráu rvilunum. Skýring þess er BOLTI.
1. Flutningaskip 2. Fátækur 3. Vilsa 4
Ruddar 5. Talar 6. I^ogar 7. Fugl. sem heldui
sig mesl i görðum.
Lausn á orðagátu 26: 1. Skáldið 2. FinninnJl
Fágætur 4. Kærasta 5. Uppeldi 6. (lerandi 7
Nánasta. Orðið i gráu reitunum: SIOALDA.
kna
Reykjavík — Kópavogvr
Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en .læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar í simsvara 1.8888.
Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá
13 til 18.
Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30—16.
ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum
er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
DýrasafniA Skólavörðustig 6 b: Opið daglega
lOtil 22.
GrasagarAurinn í Laugardal: Opinn frá 8-22
mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið
mánudaga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu:
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn Islands við Hringbraut : Opið
daglega frá 13.30-16.
NóttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiA við Hringbraut. Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
SædýrasafniA við Hafnarfjörð: Opið daglega
frá lOtil 19.
ÞjóAminjasafniA við Hringbraut: Opið daglega
frá 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
AAalsafn Þingholtsstræti 29B. simi 12308:
Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16.
BústaAasafn, Bústaðakirkju. sfmi 36270: Opið
mánud. til föstud. 14-21.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud.
og föstud. kl. 16-19
Sólheimasafn Sólheimum 27. sími 36814:
Opið mánud. til föstud. 14-21. laugard. 14-17.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sfmi
36270.
Bridge
D
Austur doblaói fjóra spaða
suðurs í eftirfarandi spili, sem
kom nýlega fyrir í keppni í
Svíþjóð, með góðri samvizku, en
félagi hans i vestur var ekki alveg
með á nótunum. Vestur spilaði út
laufasjöi.
Norður
+ D97
V 2
0 D642
* ÁD983
Vestuh Austur
A enginn ♦ KG1032
V KG1094 V D87
0 AG9753 0 10
* 76 + G1052
SlJÐUR
* Á8654
V Á653
0 K8
+ K4
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
Isp. 2 hj. 3 lauf 3 hj.
dobl pass 3 sp. pass
4 sp. pass pass dobl.
Suður tók útspilið heima á
laufakóng, og spilaði tíguláttu.
Vestur lét níuna — mikil mistök,
en hann áleit áttunda einspil.
Drottning blinds átti slaginn. Þá
kom laufaás og laufadrottning og
suður losnaði við tígulkónginn, en
vestur gat ekki trompað. Hjarta á
ásinn, hjarta trompað, lauf
trompað heima og hjarta í
blindum. Suður hafði nú átt alla
fyrstu slagina, átta að tölu og
austur átti aðeins eftir trompin
sín fimm. En þegar tígli var spilað
frá blindum var sama hvað austur
gerði. Hann gat ekki fengið nema
tvo slagi á KG1032 í trompinu.
Fjórir spaðar unnir með yfir-
slagur — og toppur.
Ef vestur tekur á tígulás í
öðrum slag og spilar meiri tígli —
hefði árangurinn orðið heldur
magur hjá n/s.
A skákmóti í Grossröhrsdorf
1949 kom þessi staða upp í skák
Fleischmann, sem hafði hvítt og
átti leik og Böhme.
1. hxg6+ — fxg6 2. Dxh6+# —
Kxh6 3. Hh3 + — Rh5 4. g5+/
—Kh7 5. Hxh5 mát.
.Etlar þú i gnlfið Boggi! Ilver he'durðu að þuri
út á völl með þér?