Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.05.1976, Qupperneq 22

Dagblaðið - 05.05.1976, Qupperneq 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1976. 22 Gammurinn é flótta ROBERT REDFORD/ FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW IN * STANLKY tCHNKIOKH fNOOOCTION A KYONKT fOllACK FK.M Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. GAMLA BÍÓ Farþeginn (The Passenger) Nýjasta kvikmynd ítalska snillingsins Miehaelangelo Antonioni Jack Nicholson Maria Schneider Sýnd kl, 5, 7 og 9.10 1 IAUGARÁSBÍÓ Uppvakningurinn (Sleeper) Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grínista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur í 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody AUen, Diane Keaton íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. í AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti Mandingo Heimsfræg, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýn. tíma. Big Bad Mama Hörkuspennandi og fjörug ný, bandarísk litmynd. Angie Dickinson, Tom Skerritt. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11. 5 konur í kvöld kl. 20. Carmen föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Nóttbólið laugardag kl. 20. Karlinn ó þakinu sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. Litla sviðið Litla flugan í kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. flAklypa grand prix „Álfhóll” Afar skemmtileg og spennandi ný, norsk kvikm.vnd i litum. Framleiðandi og leikstjóri Ive Caprine. Myndin lýsir lifinu í smábænum Fláklypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er Ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta, og Lúðvík, sem er bölsýn moldvarpa. Myndin var sýnd í Noregi við metaðsókn. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍSLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Jarðskjólftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. BÆJARBÍÓ Samsöngur Karlakórinn Þrestir kl. 9. D I HÁSKÓIABÍÓ Háskólabíó hefur ákveðið að endursýna 4 úrvalsmyndir i röð,' hver m.vnd verður aðeins sýnd í 3 daga. Myndirnar eru: 1. Rosemary's Baby sýnd 5., 6. og 7. maí. 2. The Carpetbaggers * sýnd 8.. 9. og 11. mai. Aðalhlutverk: Alan Ladd, George Peppard. 3. Hörkutólið (True Grit). sýnd 12.. 13. og 14. mai. Aðalhlutverk: John Wayne. 4. Glugginn á bakhliðinni (Rear window). Kin frægasta Hitchcock myndin. Aðalhlutverk: James Stewart. Graee Kelly. Sýnd 15.. 16. og 18. maí. Rosemary’s Baby. Ein frægasta hrollvekja snillingsins Rnmans Polanskis. Aðalhlutverk: Mia Farrow. Islenzkur texti. Biinnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Miðvikudag, fjmmtudag og fiistudag. Útvarp Sjónvarp Arthur Gook. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri rekur minningar sínar frá kennara- skólaárunum í R.vík. Hann nefnir þætti sína Mannlíf i mótun og fyrsti þátturinn verður á dagskrá útvarpsins í dag kl. 17.30. „Eg mun segja frá dvöl minni hjá Arthur Gook brezkum trúboða, sem kom til íslands árið 1905 og varð síðan vararæðismaður Breta á íslandi,” sagði Sæmundur G. Jóhannesson. „Arthur Gook barðist fyrir því að fá útvarps- stöð handa íslendingum áður en ríkisútvarpið byrjaði, en leyfi til að starfrækja stöðina var afturkallað svo að hún var aldrei notuð. Hann gaf út margar bækur og blaðið Norðurljósið og vann með mér mikið að barna og unglinga- starfi. Við setum á sofn sumar- dvalarheimilið að Astjörn í Kelduhverfi. Arthur Gook fluttist frá íslandi árið 1955 og lézt fjórum árum síðar.” Útvarpkl. 17,30: BREZKITRÚBODINN BARÐIST FYRIR ÍS- LENZKRI ÚTVARPSSTÖÐ — löngu óður en ríkisútvarpíð var stofnað RÝMINGARSALA Stórkostleg rýmingarsala ó barnafatnaði. Peysur, blússur, kjólar, kópur, buxur, skyrtur o.m.fl. 35 — 75% afslóttur

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.