Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.05.1976, Qupperneq 13

Dagblaðið - 05.05.1976, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1976. 13 — í E vrópukeppni bikarhaf a í Brussel í kvöld Anderlecht og West Ham United mætast í kvöld í úrslitum Evrópu- keppni bikarhafa í Brussel, höfuðborg Belgíu. Vafalítið verður það Ander- lecht mikill styrkur að leika á heima- velli en fjöldi stuðningsmanna West Ham eru þegar í Belgíu til að styðja við hakið á sínum mönnum. Allir leikmenn West Ham eru heilir — en fyrirliði Anderlecht, Van der Daele, er meiddur og vafasamt hvort hann leikur. Hollenzki landsliðs- maðurinn Rensenbrink verður West Ham erfiður ef að líkum lætur en hann skoraði einmitt þriú mörk gegn nokkr- um félögum sínum í landsleik Hollend- inga og Belga á dögunum. Sennileg liðsskipan í kvöld verður: Anderlecht: Jan Ruyter, Michael Lomme, Hugo Broos, Gilbert van Binst, Jan Thissen, Jan Dock, Francois Van der Elst eða fyrirliðinn Van der Daele, Arie Haan, Peter Ressel, Ludo Coeck og Robbie Rensenbrink West Ham: Day, Coleman, Lampard, Billy Bonds, Tommy Taylor, MacDowell, Alan Taylor, Paddon, Jennings eða Holland, Brooking og Robson. Það verða því margir Iandsliðsmenn á heimavelli Anderlecht í kvöld. íþróttir Kftir hí-irnkomuna Suður-Amcríku priiíffja slao miklai knauspyniumannai (*vt muai uiua Bayernþarf aukaleik í vestur-þýzku bikarkeppninni Bikarkeppnin í Vestur- Þýzkalandi er nú að komast á loka- stig og í gærkvöld fóru fram leik- irnir i undanúrslitum bikarsins. (Irslit urðu: Hamborg Munchen Kaisersleutern Berlin Bayern o____o Hertha 4—2 Evrópumeistarar tveggja síðustu ára og nú í úrslitum Evrópukeppni meistaraliða þriðja árið í röð — Bayern Munchen — náðu jafntefli í Hamborg í framlengdum leik. Leikið verður aftur — þá á Olympíuleikvanginum í Muncehn þann 1. júní. Ástæðan fyrir því að svo langt er i aukaleikinn er að sjálfsögðu úrslitaleikurinn gegn franska liðinu St. Etienne en hann fer fram í Glasgow þann 12. þessa mánaðar, aðeins þremur dögum fyrir landsleik Englendinga og Skota, sem verður leikinn i Glasgow 15. þessa mánaðar. Meistarar Júgó- slavíu nálgast Montreal! Jugóslavía sigraði Frakkland í undankeppni Olympíuleikanna í Edinborg í gær. Evrópumeistararn- ir þurftu þó talsvert fyrir sigri sínum að hafa. — Staðan í hálfleik var 49—38 Slövunum í vil, en í síðari hálfleik héldu Evrópumeist- ararnir stöðugt áfram að auka muninn og stóðu í lokin uppi sem sigurvegarar 93—68. okamínútum ngi aukastig ivíkurmótinu 3-0 og hefur því hlotið leikurinn verður mónudaginn 10. maí Anderlecht á heima- velli í úrsGtunum! sem íslenzkur knattspyrnumaður verður fulltrúi íslands við þetta tækifæri, — 1 fyrra bauð fyrir- tækið Asgeiri Sigurvinssyni, en þá var bikarinn afhentur í Kaup- mannahöfn. Nú verður bikarinn afhentur við hátíðlega athöfn í íþróttahöll- inni Scandinavium í Gautaborg, en þar verður mikil íþróttahátíð haldin á sunnudag. Veltir h.f., sem er umboðsaðili VOLVO hér á landi hefur annazt alla fyrirgreiðslu í þessu sam- bandi, eins og undanfarin ár hefur fyrirtækið einnig boðið for- manni Samtaka íþróttafrétta- manna að vera við afhendinguna, en þar verða einnig formenn Samtaka frændþjóðanna. Jóhannes Eóvaldsson hefur þegið boð frá Volvo í Svíþjóð og umboði Volvo hér á landi að fara til Gautaborgar og vera þar viðstaddur fyrir tslands hönd, þegar VOLVO bikarinn verður afhentur þar a sunnudag. S/ippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmidjan Dugguvogi Símar 33433og 33414 mínútunni að Víkingur skoraði sitt þriðja mark — aftur var Eiríkur að verki, skoraði af. stuttu færi og Víkingur hlaut aukastig — og liðið hefur nú jafnmörg stig og Valur. „Of snemmt er að segja til um styrkleika Víkings í Islands- mótinu, og því vil ég engu spá þar um,” sagði Haydock ennfremur. „Hins vegar segi ég eins og er, mér hefur komið á óvart, hve strákarnir eru í góðri líkamlegri þjálfun. Þetta tel ég eitt megineinkenni á íslenzkri knatt- spyrnu. Annað hve liðin virðast leggja mikla áherzlu á vörnina. Eins og þau virðist hrædd við að sækja. Ég vil að mitt lið reyni að sækja meira og skora mörk. Knattspyrnan er einmitt að skora mörk, það gleður leikmenn, gleður áhorfendur og gerir leikinn skemmtilegan. Að vísu er alltaf auðveldara að verjast en sækja — ea þegar allt kemur til alls þa eru það mörkin sem þú skorar sem gilda — um það er knattspyrnan.” h. halls. Jóhannes Eðvaldsson — íþróttamaður ársins 1975 á tslandi — verður fulltrúi íslands í Gautaborg. Stenmark fœr bikar- inn, Jóhannes mœtir — þegar íþróttamaður Norðurlanda verður krýndur í Gautaborg — Skíðaheimsmeistarinn Ingemar Stenmark hlýtur Volvo-bikarinn Eiríkur Þorsteinsson — skoraði tvívegis fyrir Víking á lokamín- útum leiksins. Sænski skíðamaðurinn Ingemar Sten- mark hlýtur VOLVO bikarinn að þessu sinni, og þá um leið ferðastyrk frá Volvo fyrirtækinu.. Þetta er í fjórða skipti, sem Volvo bikarinn er veittur þeim, sem val- inn er úr hópi íþróttamanna ársins a Norðurlöndum. Þetta er í annað skipti,

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.