Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 2. JULl 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. júlí. Vatnsborinn (21. jan.—19. febr.): Nú er tíminn til að svara erfiðu bréfi. Þú ert í góðu ástandi og munt finna réttu svörin. Forðaðstu að gefa um of ákveðnar leið- beiningar um fjárhagsleg vandamál einhvers annars. Fiskamir (20. febr—20. marz): Þetta verður góður dagur þegar þú hefur gert upp við þig ákveðna fjöl- skylduáætlun. Fjármálin lagast ef þú forðast að eyða. Þú gætir þurft að aðstoða þér eldri persónu. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Kunningi þinn er mjög æstur vegna þess að einhver hefur gefið alrangar upp- lýsingar um ákveðið atvik. Ræddu við þessa persónu og sjáðu um að hlutirnir verði lagaðir. Nautiö (21. apríl—21. maí): Sinntu skylduverkum með óánægju og þú munt komast í gott álit hjá mikilvægri persónu. Fundur með einhverjum veitir þér mikla ánægju og þú munt fá spennandi boð. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú munt verða mjög óánægður með áform yngri persónu. Undir kvöldið mun heimilisllfið lagast og spennunni létta. Gættu að eyðslu þinni. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Varastu mikilvægur persónulegar ákvarðanir þvl áhrifin eru ofurlítið ruglingsleg um þessar mundir. Dómgreind þín er ekki eins skýr og venjulega. Stormasamt yfir ástamálum kvöldsins. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ný ábyrgð gæti verið lögð þér á herðar. Biddu aðra um að sinna sínum hluta hennar. Þú ert áreiðanlegur og skynsamur og þess vegna hættir öðrum til að leggja um of á þig. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu þín á ókunnugum sem vilja hafa áhrif á heimilislifið. Þú gætir hlotið gagnrýni vinar vegna ummæla þinna við einhvern af gagnstæða kyninu. Stutt ferð er likleg í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt): Fjölskylduumræður snerta velferð eldri kunningja. Þetta er góður dagur til að gera út um viss málefni. Eitthvað sem þú lest mun breyta hugsunum þínum um gerðir annarra. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv): 'Þú gætir þurft að svara erfiðri rómantískri spurningu. Hafðu ekki áhyggjur af minni háttar óhöppum í félagslífinu. Mannorð þitt er gott. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Farðu varlega i að grinast við vissa persónu. Kimnigáfa er góð en ekki í eigu allra. Þú virðist þreyttur. Reyndu að fá meiri frítima. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gestur flytur spennandi andrúmsloft inn á heimilið. Umræður munu verða skemmtilegar og hugmyndaríkar. Kunningi þinn öfundar þig vegna vinsælda þinna. Afmælisbarn dagsins: Fyrri helmingur ársins er tilvalinn til að lagfæra heimilisvandamál. Þú hittir óvænt kunningja sem hefur verið á löngum ferðalögum. Eitt metnaðarmála þinna ætti fljótlega að rætast. Ástarævin- týri í fjölskyldunni virðist valda miklum deilum en það mun lagast fyrir lok ársins. NR. 120—30. júní 1976. Efning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 183.90 184.30* 1 Sterlingspund 327.45 328.45* 1 Kanadadollar 189.85 190.35* 100 Danskar krónur 2981.20 2989.30* 100 Norskar krónur 3306.20 3315.20* 100 Sænskar krónur 4129.70 4140.90* 100 Flnnsk mörk 4729.85 4742.75* 100 Franskir frankar 3877.40 3888.00* 100 Belg. frankar 463.20 464.50* 100 Svissn. frankar 7435.80 7456.00* 100 Gyllini 6721.85 6740.15* 100 V.-Þýzk mörk 7141.50 7160.90* 100 Llrur 21.91 21.97* 100 Austurr. Sch. 998.40 1001.10* 100 Escudos 583.35 584.95* 100 Pesetar 270.80 271.50* 100 Yen 61.74 61.90* 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99.86 100.14* 1 Reikningsdollar • Vöruskiptalönd 183.90 184.30* Jreytlng fráslðustu skráningu. BUanir Rafmagn: Re.vkjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Re.vkjavík sími 25524, Keflavík simi 3475. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 85477. Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Hafnar- firði. Akur •vri. Keflavik og Vestmannae.vj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á hclgidögum er svarað allan i sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. ..ViA skultim koiii;i licim. Lánis. ct» sc ckki s|)cmiainli lólk licnia.'’ Oh, þetta var alveg stórkostlegur draumur. Ég hafði grennzt svó mikið, að allir kjólarnir mfnir héngu utan á mér. Slökkvilið Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími '51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333- og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222 Apétek Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 2.-8. júli er í Apóteki Austurbæjar og L.vfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fvrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum og almennum frídögum. ‘ Hafnarfjörður — Garðabær nætur- oq helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laiidspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvert að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki, sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreíð: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955. Akur- eyri, simi 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —t 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og ? 8.30—19. Hoilsuverndarstöðin: KI. 15—16 og kl.) 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. ITd.30—16.30....................... Kloppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. * Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kóp-vogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Solvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 allu dagy. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjukrahusið Keflavik. Allií (lilgil kl 15—1(> og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Allil daga kl. 15—16og 19—19.30. Sjukrahús Akraness. Allii daga kl. 15.30—16 og 19—19.30 Reykjavík — KopavogLr Dagvakt: Kl. 8—17. Mlánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilisla^kni, sími 11510. Kvöld- log næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — , fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals' á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar iTm íækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i síma 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966 Orðagéta 60 1 2 3 4 5 6 Gátan lfkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er átt. 1. Skilrúm 2‘. Ger af öðrum 3. Leirtau 4. Holdugar 5. Nagdýr 6. Á sama stað. Lausn á orðagátu 59: 1. Happið 2. Gestur 3. Lásinn 4. Brotna 5. Feitur 6. Deigur. Oróið i gráu reitunum: Hestur. Eftirfarandi spil kom fyrir í leik Svía við Filippseyinga ó Olympíumóti. Vestur spilar út tígulkóng suðurs. Vestur é 85 V K1075 0 ÁK1Ö76 * 105 í fjórum spöðum Norðub , » 5 <?32 0 DG9543 + KG72 Austur ♦ 10974 G986 0 8 + Á943 SUÐUR + ÁKDG32 S* ÁD4 0 2 + D86 Þegar Sviar voru með spil suðurs-norðurs gengu sagnir þannig. Suður Vestur Norður Austur 1 sp. 2 tígl. pass pass 4 sp. pass pass pass Eftir að hafa fengið slag á tígul- kóng skipti vestur yfir I laufatíu. Svíinn Sjödin í sæti suðurs lét kónginn úr blindum til að reyna að lokka austur til að drepa á ás. Það heppnaðist. Austur drap og spilaði meira laufi í þeirri von að vestur væri með einspil eða drottninguna. En það var Sjödin, sem átti slaginn á drottninguna, og hann hafði þar með fengið þá hjálp í spilinu sem nægði. Sérð þú vinningsleiðina? Svíinn tók nú trompin af mótherjunum og spilaði síðan síðasta laufi sinu á gosa blinds. Þegar vestur sýndi eyðu spilaði Sjödin tíguldrottningu frá blind- um og kastaði sjálfur hjarta- fjarka. Vestur átti slaginn — en nú var sama hvað hann gerði. Tíundi slagurinn fæst annað hvort á tígulgosa eða hjarta- drottningu. Austur gat hnekkt spilinu með því að spila hjarta eftir að hafa drepið á laufaás — eða með því að taká ekki á laufaásinn í öðrum slag. If Skák Á skákmóti í Prag 1958 kom þessi staða upp i skák Licka og Creyk, sem hafði svart og átti leik. 12.-----Bxe5! 13. dxe5 — Bg4 14. Rd2 — Dd3! og hvítur gafst upp. Ilefurðu hevrt um manninn sem átti ekkert hlutafé, en mikið sparifé og sauðfé, lítið reiðufé og eigin fé. gevinslufé og greiddi fyrir sig lausnarfé... eflir hlé...

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.