Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 23
DACJBLAÐIÐ — FOSTUDAGUR 2. JULI 1976. 23 Þetla er hjólhýsið mitl! Ég ætlaði að segja þér, að von væri á hvirfilvindi!!. ser nttg a vindhani undir honum Mjög góð 4ra herbergja íbúð til leigu i Breiðholti I. Einungis reglusamt og snyrtilegt fólk kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir laugardag nk. merkt: „Laus 21931.“ Húsráðendur! ,Er það ekki lausnin að láta okkur leiga íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleiga, Lugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskastj 3 —4 herbergja íbúð óskast fyrir 1. ágúst í Breiðholti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 82657. Kennari og vélstjóri með eitt barn óska eftir 2—3 her- bergja íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 19959 á kvöldin. Einhleyp kona sem vinnur úti óskar eftir íbúð nú þegar eða í náinni framtíð. öruggar greiðslur. Uppl. í síma 17593. ^Ég hlustaði á fyrirlestur í útvarp-' inu um jafndréttismál kvenna. Ég hef hugsað mér að verða Rauðsokka. /^Hvaða álit hefur þú á þeim málum, Mummi? ^ f Eg er ekki margorður maður, en ég hygg'X íað ég hafi gert grein fyrir skoðunum mínum! J V " ( ) W J r VL \( MJ / ijji _ Eg set háu ljósin á þegar þú ert tii.. þá skýturðu gat á dekkin "• Kveiktu Ijósin Willie! Byssanjiennar Modesty’ ’skelftlBc i hendi Tarrants rEn eitt dekk átti að nægja..þá þarf ekki að ' skjóta bílstjórann prinsessa verður önug ef Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allanj frágang skjala varðandi bíla-l kaup og sölu ásamt nauðsyn-l iegum eyðublöðum fá auglýs-J endur ókeypis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. Vauxhall Viva árg. ’73 til sölu.Uppl. í síma 35846. Bronco ’74: Til sölu Ford Bronco árg. ’74, 8 cyl., beinskiptur, ekinn 31 þús. km. fullklæddur, stærri rúður á hliðum og aftan, sér pantaður með stærri rafal og rafgeymi, læstum drifum að framan og aftan. Uppl. í síma 74851 milli kl. 4 og 7. Escort árg. ’76 til sölu. Skipti á eldri bíl koma til greina. Uppl. í síma 40381 milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Fíat 124 árg. ’67 til sölu. Þarfnast viðgerða. Til sýnis og sölu að Lindargötu 28 (kjallara). Mazda 616: Til sölu Mázda 616 árg. ’74, ekinn 29 þús. km. Uppl. i síma 83234. Fíat 128 árg ’74 til sölu. Góður bíll á mjög góðu vorði eeen staðercið.slu. Sími 19961. Óskum eftir að kaupa góðan bíl á ca. 200.000 kr. Sími 21452. Öska eftir Willys cj 5 árg. 72-74. Simi 13371. Óska eftir góðri 6 cyl vél með kúplingshúsi í Bronco. Sími 44467 eftir kl. 19. Sparneytinn bíll: Til sölu Skoda 100L árg. 74, skoðaður 76. Ekinn 33 þús. km. Öryðgaður. Verð kr. 450 þús. staðgreitt. Ásama staðóskast her- bergi fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 13003. Sumarbústaðarland við Rvík til sölu, skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 81442. VW Fastback árg. ’66 til sölu. Góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 15558 eftir kl. 19.00. Opel Rekord 1700 árg. 70 til sölu. Uppl. í síma 50524 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kauna Skoda Combi árg. ’66-’70. Uppl. í síma 36697. Chevrolet Malibu SS árgerð ’65 til sölu, 2ja dyra hardtop, powerstýri og power- bremsur, 6 cyl, sjálfskiptur. Verð samkomulag. Uppl. í síma 53620 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir bíl. útb. 20.000 og 20.000 á mán. Allar teg. koma til greina. Sími 74477 eftir kl. 7. Chevrolet Impala árg. '65 til sölu. Verð kr. 300.000. Þarfnast sma lagfæringar. ’Sími 72062 eftir kl. 19. Volvo Amason árg. '64 til sölu, góður bíll, einnig vél B18. Sími 34861 eftir kl. 17. Dodge 361—225, 361 mótor með 3ja gíra kassa til sölu. Einnig óskast 6 cyl. hallandi Dodge vél. Uppl. í síma 34536 kl. 12-13 og 19-20. Óska eftir að kaupa Moskvitch ’66 eða yngri til niður- rifs, helzt með heilli vél. Uppl. i síma 38848 eftir kl. 6. Peugeot 304 Super til sölu. Sími 40911. Bronco árg. ’66 til sölu. 6 cyl. Uppl. í síma 35536. Óska eftir fólksbíl ekki eldri en árg. 71. Um staðgreiðslu gæti verið að ræða. Sími_34829 eftir kl. 19. VW Microbus Til sölu VW Microbus 74, sjálf- skiptur með 1800 vél, góður bíll. Vmis skipti koma til greina. Sími 92-1589 og eftir kl. 7 92-2814. Fiat 127 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 43425 og 25245. Moskvitch. Óska eftir góðum Moskvitch bíl, skoðtiðum 76, með einhvcrri út- borgun, en öruggum mánaðargr. Simi 12177 eftir kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. WiHys árg. '46 til sölu.Uppl. í sima 81684. Chevrolet Chevelle Malibu árg. '66 til sölu, 8 cyl 283 kúbik, beinskiptur með gólfskiptingu, 2ja dyra, hardtop, Skipti möguleg. Uppl. í síma 21933 eftir kl. 18 fiistudag og allan laugardaginn Limco. Amerísk bílalökk í úrvali. H. Jónsson & Go„ Brautarholti 22, sími 22255. Bilapartasalan. í sumarleyfinu er gott að bíllinn •isé f lagi, höfum úrval ódýrra •varahluta f flestar gerðir bíla, sgarið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sfmi 11397. - Scania Vabis 56, árgerð ’66 til sölu. Pall og sturtulaus. Bíllinn er f góðu ástandi. Allar fjaðrir nýjar. Uppl. á kvöldin í síma 95- 4694. Tii sölu Volvovél, N86. Uppl. i síma 92-3129 á kvöldin. Cortina 1300 árg. ’74,' til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. I síma 40386. Tiiboð óskast í Ford Fairlane árg. ’66, 6 cyl, beinskiptan. Er í góðu standi en óskráður. Til sölu á sama; stað vélarhlutir út Mercury Comet árg. ’62. Uppl. í sfma 44319. Húsnæði í boði 4ra herbergja ibúð í Háaleitishverfi tii leigu. Góð umgengni og reglusemi algjört skilyrði. Uppl. i síma 32162. 4ra herbergja íbúð til leigu í Breiðholti I. Leigutími 6—10 mánuðir. Laus strax. Tilboð merkt „Breiðhoit 21688“ sendist DB fyrir kl. 7 á sunnu- dagskvöld. Kaupmannahafnarfarar. Herbergi í miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista, sann- gjörn leiga. Hluta niá greiða i íslenzkum peningum. Uppl. í sírna 12286. Vantar upphitaðan bflskúr. Uppl. í sfma 30706. Nemi utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði eða lítilli fbúð í Kópavogi. Reglusemi. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 97-5135 frá kl. 19.00—21.00. Óska eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavoginum. Uppl. f síma 40052. Tveir fósturnemar .óska eftir tveggja herbergja fbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. f sfma 33113. 2—3 herb. fbúð óskast til leigu í ágúst, sept. f 6—8 mán. Helzt I Garðabæ eða Hafnarfirði. Sími 86892. Leigumiðlunin.Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í sfma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Oskum eftir íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ frá og með haustinu í a.m.k. eitt ár. Getum borgað fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 82717 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Lítið iðnaðarhúsnæði, hentugur bílskúr eða góð aðstaða, sem nota má við bflasprautun, óskast til leigu. Uppl. f sfma 71367. 4ra til 5 herbergja fbúð óskast til leigu I Reykjavík, strax eða sfðar, án fyrirframgreiðslu. Tryggar mánaðargreiðslur. Mætti þarfnast lagfæringar. Sími 53813. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu í haust litla íbúð, helzt í austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30879. I Atvinna í boði 8 Fóstrur Leikskólinn Grænaborg óskar að ráða fóstru 15. ágúst og fóstru Ví daginn 1. september. Uppl. hjá forstöðukonu i síma 14860. Oskum að ráða stúlku vana vélritun til starfa í einn til tvo mánuði. Uppl. f síma 24345. Matsöiustaður i Reykjavík óskar að ráða duglega og samvizkusama stúlku í vinnu strax. Þarf helzt að vera vön. Uppl. I sima 86022 milli kl. 5 og 9 í kvöld. Hreinleg og heiðarleg kona ekki yngri en 25 ára óskast til húsverka einu sinni í viku ca 5 tíma, 500 kr. á tímann. Uppl. í síma 43289. Tveir smiðir óskast til að slá upp fyrir einbýlishúsi í vesturbæ. Sími 86224.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.