Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977, Glæsilegt úrval jeppa Bflaskipti Bflarfyrir skuldabréf BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 — Sími 25252 Borgarsjórinn hreinsaður með nýjum holræsa- framkvæmdum Atta ára áætlun uppá 720 milljónir króna Tillajiu um hönnun ok fram- kvæmdir við mikla ný.ja hol- ræsaserð var borin fram á borg- arstjórnarfundi i cær. Felur hún i sér meðal annars hreinsi- stöð sem reist yrði i Laugarnesi á næstu þrem árum. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins leggja til að hannaðar verði og undirbúnar fram- kvæmdir við aðalholræsi frá botni Elliðaárvogs að Kringlu- mýrarræsi sem miðist við útrás frá Laugarnesi. Er bent á að rannsóknir sýni að mjög sé að- kullandi að framlengja þær hol- ræsaútrásir sent falla í Elliðaár- vog. t tillögunúi segir m.a.: Sam- kvæmt rannsóknum. sem gerð- ar hafa verið á siðasta áratug á straumum og mengun sjávar af völdum skolps í sjó kringum borgarlandið frá Bessastaða- nesi að Geldinganesi, virðist mega ná viðunandi árangri með því að sameina aðalholræsi i þrjár aðalútrásir. Það virðist lika fjárhagslega séð viðráðan- legasta lausnin. Er þess og getið að tillaga þessi miði að því að koma af stað framkvæmdum sem á 8 árum myndu fljótt geta komið að gagni og hreinsað Elliðaár- voginn og Rauðarárvík. Séu þær enda mjög aðkallandi vegna byggingarframkvæmda sem fyrirhugaðar eru á þessu svæði við ströndina. Meðal annars er gert ráð fyr- ir hreinsistöð sem byggð yrði í Laugarnesi á þrem árum. Gerir tillagan ráð fyrir stórfram- kvæmd í þessu tilliti sem hefst með lögn 900 metra ræsis með fram vesturströnd Elliðaárvogs árið 1978 en ljúki með 1100 metra ræsi frá Kringlumýrar- ræsi að Laugarnesi 1985. Áætl- aður kostnaður við heildar- framkvæmdina er 720 milljónir króna. BS. 1X2 1X2 1X2 19. leikvika — leikir 15. jan. 1977. Vinningsröð: 121 — 11X —112 — 211 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 75.000.00 2201 3201 7014 32247 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 8.600.00 152.3 4197 7214 31208 31623 31809 40505 1995 5676 30625+ 31375 31793 32275+ 40505 3991 + nafnlaus Kærufrestur er til 7. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðaiskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leik- viku verða póstlagðir eftir 8. feb. Handhafar nafnlausra seðia verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og hcimilisfang tii Getrauna f.vrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK „Og gleðin skín á vonarhýrri brá” Það skín af þeim gleðin og ánægjan þessum strákum úr barnaskóla Arbæjarhverfis. Og þei'r voru ekki í neinum úlpuslag þegar ljósm.vndarinn smellti af þeim þessari mynd. Þeir eru að sýna okkur endurskinsmerki sem þeim og öllum skólasystkinum' þeirra voru gefin. Það var Kiwanis-klúbburinn Jörfi í Ar- bæjarhverfi sem gaf skólanum endurskinsmerki f.vrir öll skóla- bör'nin. Merkin voru snarlega tek- in i nctkun og lýsa álfka skært í myrkrinu og andlit strákanna Ijóma. - UTSALA - UTSALA - UTSALA —UTSALA - UTSALA - UTSALA </> </> </> </> 85 rúllur Seljum næstu daga heilar og hálfar rúllur af gólfteppum á mjög hagstæðu verði — 85 rúllur eru í boði L </> T o t/> > £ I c7> > I c7> > £ — ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA— ÚTSALA - Lítið við í Litaverí því það hef ur ávallt borgað sig Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18 w

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.