Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977. '15 í ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU I Sunnudagur 23. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. (Jt- . dráttur úr forustugr. dagbl 8.30 Lótt morgunlög. 9,00 Fréttir. Hvor or í símanum? Einar Karl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjðrna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur á Sauðárkróki. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tónlist eftir Ed- vard Gríeg. Liv Glaser leikur á píanö Ljóðræn smálög op. 54 og 57. 11.00 Messa i Frikirkjunni. Fri'stur Séra- Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. 13.10 Um kirkjulega trú. Séra Heimir Steinsson flytur þriðja og siðasta hádegiserindi sitt. 13.55 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. Wolfgang Schneiderhan og Bach-hljómsveitin þýzka leika. Helmut Winschermann stj. Frá tónlistarhátið Bach-félagsins í Berlin. a. Brandenborgarkonsert nr. 1. b. Fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr. c. Partíta nr. 2 í d-moll fyrir einleiks- fiðlu. 15.00 Horft um öxl og fram á við. Samsett dagskrá i. tilefni 60 ára afmælis Alþýðusambands Islands. Umsjópar- menn: Olafur Hannibalsson og Olafur R. Einarsson. — Aður útv. 28. f.m. 16.00 íslenzk einsöngslög. Guðmundur Jónsson syngur; Olafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfollsnesi. Jónas Jónasson spjallar við fólk á Rifi og Hellissandi. Þátturinn var hljóðrit- aður i október sl. 17.10 Stundarkorn með organleikaranum Michei Chapuis sem leikur tvær prelúdíur og fúgur eftir Bach. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson les síðari hluta sögunnar (2). 17.50 Miðaftanstónleikar. a. Ell.v Ameling s.vngur lög eftir Loewe. Brahms. Mendelssohn, Schubert og Grieg. b. Jascha Heifets. William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Serenöðu op. 8 eftir Beethoven. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöUlsins 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 Ekki beinlínis. Sigriður Þorvalds- dóttÍK rabbar við Agnar Guðnason blaðafulltrúa og Stefán Jasonarson hreppstj. í Vorsabæ um heima og geima. svo og í síma við Guðmund Inga Kristjánsson skáld á Kirkjubóli og Sigriði Ólafsdóttur húsfreyju \ ó ólafsvöllum. 20.05 islenzk tónlist. a. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Björn Olafsson og Arni Knstjans. leika. b. Fimm sönglög eftir Pál Isólfs- son í hljómsveitarbúningi Hans Grisch. Guðmundur Guðjónsson svngur með Sinfónfuhljómsveit íslands; Proinnsias O’Duinn stjórnar. 20.30 Dagskrárstjórí i klukkustund. Sigrún * Klara Hannesdóttir bókasafns- fræðingur ræður dagskránni. 21.30 Fantasía í C-dúr „Wanderer"- fantasían eftir Franz Schuþert. Ronald Smith leikur á píanó. 21.50 Ný Ijóð og gömul eftir Matthías Johannessen. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kvnnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mónudagur 24. janúar 7.00 Morgunutvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50: Séra Hjalti Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir heldur áfram að lesa söguna ..Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels í þýðingu Ingvars Brynjólfssonar (7). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Tryggvi Eiríksson rannsóknarmaður talar um viðhorf í fóðrunarmálum á óþurrka- svæðunum sl. sumar. islenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Cockaigne". forleik eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Roman Totenberg og hljómsveit Ríkis- óperunnar í Vín leika F’iðlukonsert eftir Ernest Bloch; Vladimír Golsch- mann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- . ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. V'iðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður" eftir Gustaf af Geijerstam. Séra Gunnar Arnason les þýðingu sína (10). 15.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist. a. „Ömmusögur" eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Á kross- götum“, svíta op. 12 eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. 15.45 Undarieg atvik. Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. . Halldé-sson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Úr tónlistariífinu. Jón G. Ásgeirsson tónskáld stjórnar þiettinum 21.10 Sónata í g-moll fyrír selló og píanó op. 65 eftir Chopin. Erling Blöndal- Bentssonog Kjell Bækkelund leika. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Áma Jónsson. Gunnar Stefánsson les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Miðstöð heimsmenn- ingar á islandi. Knútur R. Magnússon les síðara erindi Jóhanns M. Kristjáns- sonar: Sameinað mannkyn. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Sónata i g-moll fyrir óbó og sembal eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika. b. Prelúdía op. 11 og 16 eftir Alexander Skrjabín. Arkadí Sevídoff leikur á píanó. c. Píanókvartett I d-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar, leikur á pianó, Gúnther . Kehr og Werner Neuhas á fiðlur. Erichi Sichermann á víólu og Bernhard Braunholz á selló. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdótt- ir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna'* eftir Waldemar Bonsels (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinföniu- hljómsveitin i Hamborg leika Pianó-' konsert í c-moll öp. 185 eftir Joachim Raff; Richard Kapp stjórnar. Hljóm- sveit franska ríkisútvarpsins leikur Sinfóniu í C-dúr eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Listþankar; þríðji og síðasti þáttur Sigmars B. Haukssonar. Fjallað um auglýsingaiðnað og list. 15.00 Miðdegistónleikar. Dvorák- kvartettinn og Josef Kodusek leika Strengjakvintett I Es-dúr op. 97 eftir Antonín Dvorák. Kammersveit undir st jórn Libors Peseks leikur „Sögu her- mannsins". ballettsvítu eftir Igor Stravinskí. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Litli barnatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar timanum. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt og greinir frá úr- slitum í jólaskákþrautum. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hver er róttur þinn? Lög- fræðingarnir Eiríkur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum. Hjájmar Árna- son og Guðmundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Sönglög eftir Tsjaíkovskí. Evgení Nesterenko syngur; Evgení Shendere- vitsj leikur á píanó. 21.50 Ljóðnjœli. Jóhanna Brynjólfsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (35). 22.40 Harmonikulöp. Jo Basih* luikur 23.00 A hljoðbergi.*' „Fröken Júlía’*. natúralískur sorgarleikur eftir August Strindberg. Persónur og leik- endur: Fröken Júlía/Inga Tidblad, Jean/Ulf Palme, Kristín/Márte Dorff. Iæikstjóri: Alf Sjöberg. Síóari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og forustugr. dagbl.)% 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdís Þorvaldsdótt- ir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (9) Tilk. kl. 9.30. Þingfróttir kl , 9.45. Létt lög milli atriða. Andleg Ijóð kl. 10.25: Sigfús B. Valdemarsson les sálma eftir Fanny Crosby og segir frá höfundinum. Kirkjutónlist kl. 10.40 Morguntónleikar kl. 11.00: Burghard Schaeffer og kammersveit leika flautukonsert í G-dúr eftir Pergolesi; Mathieu Lange stj./Janet Baker syngur með Ensku kammersveitinni ..Lucrcziu”. kanlötu cflir llándel: Raymond Leppard stj./Félagar úr Saxnesku ríkishljómsveitinni leika Hljómsveitarsvítu I D-dúr eftir Tele- man; Kurt Lierch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður" eftir Gustaf af Geijorstam. Séra Gunnar Arnason lýkurlestri þýðingar sinnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Dulrnn reynsla. Dr. Erlendur Har- aldsson lektor flytur síðara erindi sitt um könnun á reynslu tslendinga af dulrænum fyrirbrigðum. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: María Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Sigurð Þórðarson, Þórarin Guðmundsson, Markús Kristjánsson og Eyþór Stefánsson. Beryl Blanche, Fritz Weisshappel og Ólafur Vignir AI- bertsson leika á píanó. b. „Hvar er þá nokkuð, sem vinnst? Ilalldor l’etur> son flytur frásöguþátt. c. Kvæði eftir Ingiberg Sæmundsson. Valdimar Lárusson les. d. I vöku og draumi. Guðrún Jónsdóttir segir frá reynslu sinni. e. Um íslenzka þjóðhætti. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur. Félagar úr Tólistarfélags- kórnum syngja lög eftir ólaf Þor- grimsson, dr. Páll Isólfsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Áma Jónsson. Gunnar Stefánsson les (10) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minn- ingabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (36). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kvnnir. 23.25 Fréttir. Dagskrarlok Fimmtudagur 27. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir eru kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Herdís Þor- valdsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (10). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn' kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson fjallar öðru sinni um íslenzka veiðarfæragerð og talar við forráðamenn Hampiðjunnar. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurice André og Lamoureux- hljómsveitin leika Trompetkonsert í E-dúr eftir Johann Nepomunk Humm- el; Jean-Baptiste Mari stj./Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistar- háskólans I Paris leika Tilbrigði op. 2 cftir ('hopim um stef úróperunni^Don Giovanni” cflir Mozart: Slranislav: SkTbwaczewski stj/ Fílharmoníu- hljómsveitin i Ósló leikur Concerto Grosso Norvegeso op. 18 eftir Olaf Kiclland: höfundurinn st jórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Spjall frá Norogi. Ingólfui" Mar- geirsson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. ( (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 „Spákonan", smásaga eftir Karel_ Capek. Hallfrcður Orn Eiriksson islcnzkaði. Steindör Hjörlcifsson lcik- ari Ics. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf áí’a1 aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal. Philip Jen- kins, Einar Jóhannesson og Hafliði Hallgrímsson leika Tríó I a-moll fyrir 'píanó, klarínettu og selló op. 114 eftir Brahms. 20.05 Leikrít: „Sumarást" eftir Hrafn Gunnlaugsson. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Persónur og leikendur: Sögumaður..........Erlingur Gíslason Hann .........Sigurður Sigurjónsson Hún ...............Þórunn Pálsdóttir Gamlinginn............Valur Gíslason Bændur.........................Gísli Halldórsson ..................Valdemar Helgason Aðrir leikendur: Viðar Eggertsson, Jón Sigurbjörnsson og Helga Bach- mann. 21.10 Píanósónötur Mozarts (XII. hluti). 21.30 „Farmaður í friöi og striði" Jónas Guðmundssor. les bókarkafla eftir Jó- hannes Helga. ^2.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les bókarlok (37). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdís Þorvalds- dóttir les söguna „Berðu mig til blóm- anna” eftir Waldemar Bonsels (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaö við bændur kl. 10.05. íslenzk tonlist kl. 10.25: Rut Magnússon syngur Fimm lög eftir Hafliða Hallgrímsson; Hall- dór Haraldsson leikur á píanó / Ragnar Björnsson leikur á orgel „Iter mediae noctis” eftir Atla Heimi Sveinsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveitin I Ósló leikur „Karnival I Paris” op. 9 eftir Johann Svendsen; öivin Fjeldstad stj. / János Starker og Sinfónluhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert I d-moll eftir Edouard Lalo; Stanislav Skrowaczewski stj. / Sinfóníuhljóm- sveitin í Birmingham leikur „Hirtina”, hljómsveitarsvltu eftir. Francis Poulenc; Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tikynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 „Játvarður konulaus". Birgir Svan Símonarson les nýja smásögu eftir Sigurð Arnason Friðþjófsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Christian P'erras og Pierre Barbizet leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. Melos-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 I C-dúr eftir Franz Schubert. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Svoinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les síðari hl. sögunnar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólablói kvöldið áður; fyrri hluti. Hljómsveitarstjórí: Páll P. Páls- son. Einleikarar: Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson. a. Concerto breve op. 19 eftir Herbert H. Agústsson. b. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Béla Bartók. — Jón Múli Árna- son kynnir tónleikana. 20.45 Leiklistarþátturínn í umsjá Sigurðar. Pálssonar. 21.15 Divertimento í D-dúr fyrír tvö hom og strengjasveit eftir Haydn. Félagar úr Sinfóníuhljómsveitinni I Vancouver leika. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Áma Jónsson. Gunnar Stefánsson les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: óskar Halldórsson. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp D Sunnudagur 23. janúar 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur mvnda- flokkur. Frjáls og fullveðja. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlífiö. Nám og þekking. Lýst cr starfsemi heilans, einkum að því er varðar nám og þekkingaröflun. Kvnntar eru nrjar aðferðir við lækn- ingu afbrigðilegra barna og fjallað um greindarmælingar. Sjónum er beint að nýjungum í kennslu. þar á meðal er lýst svokölluðum opnum skólum. Éinnig er mikið rætt um sjónvarp sem upplýsingamiðil fyrir börn. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða m.vndir u.n Kalla I trénu og Amölku. Síðan verður sagt frá Tómasi. sex ára þroskaheftum drcng. Þá hefst nýr mvndaflokkur. sem gerður er I sam- einingu af íslenska. norska. danska og sænska sjónvarpinu. Þessar myndir fjalla um börn undir stríðslok. þ.e árið 1944. í þessum þætti er á dagskrá fyrsta mvndin af þremur frá norska sjónvarpinu. og nefnast þær „Mcðan pabbi var í Grini-fangelsinu. Umsjón- armenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kvnnir Bjarni Fclixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Allir eru að gera það gott. Fyrri skcmmtiþáttur mcð Rió. Agúst Atla- son. Hclgi Pctursson og Gunnar Þórðarson flytja lög við tcxta Jónasar KrWriks ok ’bri'Krta si'r i virti'itiamli gcrvi. Siðari þátturinn vcrður sýndur að viku liðinni. Umsjón Egill Eðvarðs- son. 20.55 Saga Adams-fjölskyldunnar. Banda- riskur framhaldsþáttur. 12. þáttur. Henry Adams, sagnfræöingur. F.fni ellefta þáttar: Charles Francis Adains. sonur John Quincy Adams. er sendihcrra I Bretlandimeðan borgara- styrjöldin gcisar i P.andaríkjunum. Tveir sona hans berjast með Norður- rikjaher. Adams fær Breta til að falla frá stuðningi við Suðurrikjamenn. sem hefði getað breytt úrslitum styrj- aldarinnar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.55 Víetnam er eitt ríki. í júlímánuði síðastliðnum hófst sameining Norður- og Suður-Víetnams. Norskir sjón- varpsmenn fóru til Víetnams til að kvnna sér. hvernig staðið er að upp- bvggingu landsins cftir styrjöldina löngu. scm lauk í apríl 1975. Þýðandi og Þulur Jón O. Edwald. (Nord- vision—Norska sjónvarpið). 22.25 Að kvöldi dags. Séra Grímur Gríms- son. sóknarprestur- í Asprcstakalli í Rcykjavík H.vtur hugvckju. 22.35 Dagskrárlok. Múnudagur 24. janúar 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Eyjan Korsika. Hcimildamynd um Korsiku og ibúa hcnnar. cn Korsíka hefui lotið franskri stjórn frá árinu 1969. Gcrð cr grein fyrir hinu hciooundna samfélagi og ýmsum vanda. scm cyjaskeggjar eiga við að ctja: ckki sist unga fólkið. Þýðandi Ragna Ragnars. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.45 Myndin. Brcskt sjónvarpslcikrit cftir Susan Barrctt. Lcikstjóri John Glenister. Aðalhlutverk Maurice Denham og Annette Crosbie. John Ed- wards er skólastjóri. Senn llður að því, að hann láti af störfum fyrir aldurs sakir. Skólanefndin ákveður að láta mála mynd af honum I viðurkenning- arskyni fyrir heillaríkt starf og felur ungri konu verkið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. janúar 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur frá Múnchen. Þýskur flokkur. Þjóðlog skemmtun. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.25 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málcfni ofarlega á baugi. ‘Umsjónar- maðurJón Hákon Magnússon. 22.05 íþróttir. Landsleikur Islendinga og Pólvcrja í handknattleik. 23.10 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. janúar 18.00 Hviti höfrungurinn. Franskur tciknimvndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 Á vit hins ókunna. Mvnd þessi er svokallaður vísindaskáldskapur og lýsir ferð tveggja fjölskyldna um himingeiminn ineð eldflauginni Altarcs. sém náð gctur hraða ljóss- isn. Ferðinni cr heitið til stjörnu. sem er I fjörutíu milljón km fjarlægð frá jörðu. Þýðandi Ingi Karl Jóhanncs- son. 19.05 Hló. 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskré- 20.35 Meöferð gúmbjörgunarbáta. Fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þorgeirsson. Inngangsorð og skýringar Hjálmar R. Bárðarson. siglingamálastjóri. Slðast á dagskrá 1. febrúar 1976 20.55 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og __Jistir á líðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Maja á Stormey. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur I sex þáttum, byggður á skáldsögum eftir álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 2. þáttur. Við hafið. Efni fyrsta þáttar: Alenska stúlkan Marla Mikjálsdóttir giftist unnusta slnum. Jóhanni, árið 1847. Þau ætla að hefja búskap á Stormey, sem er langt utan alfarar- leiðar. Móðir Maríu reynir að búa hana sem best undir það erfiðislíf sem hún á I vændum. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision — P'innska sjónvarppið) 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 28. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Undraheimur dýranna. Bresk- bandarísk dýralífsm.vnd. Farfuglar. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhanncs- son. 21.00 Kastljös. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður EiðuiGuðnsson. 22.00 Lina Braake. Þýsk blómynd frá árinu 1974. Höfundur handrits og lcik- stjóri Bernard Sinkcl. Aðalhlutvcrk Linda Carstcns og Fritz Rasp. Lina Braake er 82 ára gömul. Hún þarf að flytjast úr íbúð sinni. þar sem banki hcfur kevpt húsið til niðurrifs. Hún cr flutt á clliheimili gcgn vilja sínum. Hcnni vcrður brátt ljóst. að hún hefur sætt harðræði af hcndi bankans. og hyggur þvl á hefndir. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 23.25 Dagskráríok. Laugardagur 29. janúar 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil í Kattholti. Sænskur mynda- flokkur byggður á sögum eftir Astrid Lindgren. Uppboðíð. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. . 19.00 íþróttir. Hlá. 20.00 Fráttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fleksnes. Norskur gamanmynda- flokkur, gerður í samvinnu við sænska sjónvarpið. Heimboðið. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvis- ion—Norska sjónvarpið) 20.55 Hjónaspil. Spurningaleikur. Loka- þáttur. Þátttakendur eru fern hjón, ein úr hverjum hinna fjögurra þátta^ sem á undan eru gengnir. Einnig1 koma fram Jakob Magnússon og söng- flokkurinn Randver. Spyrjendur Edda Andrésdóttir og Hclgi Péturs- son. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 21.40 Afrikudrottningin (The African Qucen) Bartdarísk bíómynd frá árinu 1952. Leikstjóri John Huston. Aðal- hlutverk Huninhrty Boj>art og Kath- crinc Hepburn. Sagan gerist i Mið- Afríku árið 1915. Systkinin Samuel og Rosc starfrækja trúboðsstöð. Oðru hvcrju kcmur til þcirra drvkkfclldur skipstjóri. Þvskt herlið leggur trúboðsstöðina í rúsl með þcim af- lciðingum. að Samuel andast skömmu scinna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.20 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.