Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 22
Jólam.vndin Lukkubíllinn snýr aftur Slamrg HELEN KEN STEFAN'E Rayes berry powers Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. Islenzkur textf Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýniijgum. STJÖRNUBÍÓ DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANtJAR. 1977. Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings ,,The Rainbird Pattern". Bókin kom út í fsl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Islenzkur texti. Bruggarastríðið Ný hörskuspennandi TODD-AO litmynd um bruggara og leynivin- sala á árunum í kringum 1930. Isl. texti. Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstj. Charles B. Pierces. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ævintýri gluggahreinsarans Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk-amerísk gamanmynd i litum um ástarævintýri gluggahreinsar- ans. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ Marathon Man Alveg ný bandarísk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalað- asta og af mörgum talin athyglis- verðasta mynd seinni ára. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Olivier. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bugsy Malone mvndin fræga. Sýnd kl. 7.15. Síöasta sinn. Hertogafrúin og refurinn Bráðskemmtileg ný, bandarísk gamanjnynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuðjaörnuip innan 12 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. /2 BÆJARBÍÓ Járnhnefinn Hörkuspennandi og bráðskemmti- leg amerísk slagsmálamynd. ís- lenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. AUST'JRBÆJARBÍÓ Logandi víti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikin, liý, bandarísk stórmynd í litum og Panavison. Aðglhlutverk: Steve MeQueen, Pa,ul Newman. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Fórnir Afar spennandi og sérstæð ný ensk litmynd. Richard Widmark Christopher Lee Islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9ogll. Bleiki Pardusinn birtist á ný (The Return of the Pink Panth- er) The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd á',sins 1976 af lesendum stór- blaðsins Evéning News í London. Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers. Christopher Plummer. Ilerbert Lom. LeikstjórL Blake Bdwards Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. Fröken Júlía alvegóö Sýning sunnudag kl. 9. Miðasala alla daga vikunnar frá kl. 5 til 7 að Frikirkju- vegi 11 og við innganginn. Hreyf ileikhúsið. Sími 15937. Sjónvarpið íkvöld kl. 22.00: Mynd frá 1974 KREPPAN 0G HVÍTA TJALDIÐ Hér er um að ræða bæði leikna kvikmynd og frétta- myndir. Hún sýnir hvernig bandaríska þjóðfélagið var, á árunum 1930-1942, en þar urðu geysilegar breytingar eins og| annars staðar í heiminum á þessum árum. Söguhetjurnar voru. ótal- margar, hver á sinn hátt, og við sjáum meðal þeirra hinn þekkta leikara James Cagney og svo forsetann, Franklin D. Roosevelt, fyrir utan ýmsa aðra nafntogaða menn og konur. Mynd þessi er brezk og alveg ný af nálinni eða síðan 1974.. Hún heitir á ensku, Brother, Can You Spare A Dime? eða á Islenzku, Kreppan og hvíta tjaldið. Kreppan var einmitt í algleymingi á árunum upp úr 1930. Þýðandi er Stefán Jökulsson. -EVI Sjónvarp Föstudagur 21.janúar 20.00 Fróttir og veflur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 PrúAu leikararnir. Leikbrúðuflokkur Jim Hensons breíiður á leik ásamt söngvaranum Jim Nabors. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kreppan og hvita tjaldiA. (Brother, Can You Spare A Dime?) Bresk kvik- mynd frá árinu 1974. Myndin lýsir bandarísku þjóðfélagí á árunum 1930- 1942, Þráður er spunninn úr frétta- myndum og leiknum kvikmyndum frá þessum tíma og teflt fram ýmsum andstæðum raunveruleika og leiks. Franklin D. Roosevelt forseti og Jam- es Gagney leikari eru söguhetjur hvor á sinn hátt, og auk þeirra kemur fram í myndinni fjöldi jafntogaðra mann; og kvenna. Þýðandi Stefán Jökulsson. Dagskrárlok. Árin 1930-1942 voru ár mikilla breyttnga i uanaariKjunum, sem og annars staðar í heiminum. Myndin Brother, Can You Spare A Dime, er frá þeim tíma, þótt hún sé gerð árið 1974. Föstudagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn ingar. Viðvinnuna. Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Bókin um litls bróAur" eftir Gustaf af Geijerstam. Sérs Gunnar Árnason les þýðingu sína (9). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.1f Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Borgin vií sundiA" eftir Jón Sveinsson (Nonna) ' Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði Hjalti Rögnvaldsson byrjar að less sfðari hluta sögunnar (fyrri hlutinn var á dagskrá vorið 1975). 17.50 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 í HvitársíAu minninganna. Guðrún Guðlaugsdóttir talar við Benjamín Jóhannesson bónda á Hallkelsstöðum. 20.00 „Goyescas" eftir Enríque Granados Mario Miranda leikur á panó. 20.45 Myndlistarþáttur í umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.15 Einsöngvarí: Joan Suthorianc syngur. Nýja fílharmoníusveitin leikur með: Richard Bonynge stj. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Ami Jónsson. Gunnar Stefánsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. LjóAaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarð vík. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur í umsjí Asmundar Jónssonar og Guðn; Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Söluturn til leigu Söluturn í fullum rekstri til leigu í vesturbænum. Tilboó óskast send til Dagblaðsins fyrir 26. jan. nk. merkt ..Söluturn 111". Blaðburðarbörn óskast strax í Innri-Njarövík Upplýsingar í síma 2249 mtBIABIB Sjónvarpiö íkvöld kl. 20.35: „Prúðuleikararnir” Leikbrúðuflokkur Jim Hen- sons bregður á leik í kvöld. ásamt söngvaranum Jim Nabors. Vitanlega eru skiptar skoðanir um þennan mynda- flokk, eins og aðra, sumum finnst ekkert í hann varið og öðrum finnst hann -bráðskemmtilegur og tilhe.vri ég seinni flokknum. Fígúrurnar eru bráð- skemmtilegar, ekki sízt þær sem sjást hér á myndinni. Prúðu leikararnir fá með sér ýmsa þekkta skemmtikrafta, til dæntis Ritu Moreno'sem við sáum með þeim i f.vrsta þætt- inum. Hún var mjög góð. bæði í söng og fell vel að því andrúms- löfti. sem þátturinn skapar. Við skulum vona að fólk skemmti sér við skjáinn í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.