Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 12
!2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977.
c
íþróttir
íþróttir
Sþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Morerod nií
íforustu
Lise-Marie Morerod hefur nú
tekið forustu í keppninni um
heimsbikarinn eftir sigur í svigi í
hinni hörðu keppni í Sviss í gær.
Þar meö skauzt Morerod upp
f.vrir Anne Marie Pröll-Moser
sem aðeins náði tíunda sæti í gær.
Annc Marie féll í brunkeppni
fyrr í vikunni, eins og viö höfum
sagt frá og virtist aðeins skugginn
af sjálfri sér í sviginu í gær
Morerod er hörð í svigkeppnum
— en Pröll-Moser hins vegar í
bruninu þannig aö keppnin milli
þessara tveggja verður ákaflega
hörð í vefur um hinn eftirsótta
heimsbikar. Því miður höfum við
ákaflega litlar fréttir af keppn-
inni í gær — einhverra hluta
vegna komu fréttir ekki inn á
f jarritann hjá okkur.
Napoli sett
íbann
Italska knattspyrnusambandið
bannaði Napoli í 1. deild að
leika á heimavelli í þremur leikj-
um vegna atviks, sem átti sér stað
í Napoli. 'Það var í
leik við Juventus, sem sigraði
með 2-0. Ahorfendur urðu ákaf-
lega reiðir, þegar dómarinn'
dæmdi af mark, sem miðherji
Napoli. Massa. skoraði, þar sem
Massa lagfærði knöttinn fyrir
sér með höndunum áður en hann
sendi hann í markið. Flöskur
flugu — og ein þeirra lenti á
höfði línuvarðar. sem slasaðist
nokkuð. Napoli verður því að
leika næstu þrjá heimaleiki sína
á hlutlausum velli.
8 sveitir í
Kambahlaupi
Atta sveitir munu taka þátt í
Kamhahlaupinu næstkomandi
sunnudag og er það mun meiri
þátttaka en fyrr, auk þess, sem
kvennasveit keppir nu í f.vrsta
sinn. Kamhahlaupið, sem ÍR
stendur f.vrir, er hoðhlaup. Þar
er keppt í fjögurra manna sveit-
um þannig, að hver hlaupari
hleypur 10 km. Hlaupið hefst að
venju á Kambabrún kl. tvö og
lýkur við ÍR-húsið við Túngötu
um það bil 2 klst. og 15 nun. síðar
— en reikna má með að kvenna-
sveitin verði um þrjár klukku-
stundir.
Héraðssambandið Skarphéðinn
sendir þrjár sveitir í hlaupið.
Tvær í karlaflokki og eina í
kvennaflokki. ÍR og Arniann
senda tvær karlasveitir hvort
félag í karlaflokk og Knatt-
spvrnufélag Akureyrar eina
karlasveit.
Rafhahlaup
íHafnarfirði
F.vrsta Rafhahlaup vetrarins
verður laugardaginn 29. janúar
og hefst keppni kl. 13.30 Við
Lækjarskólann eins og venjulega.
Keppnin er á milli barnaskólanna
í Hafnarfirði í drengja og tclpna-
sveitum. Fvrstu 25 drengir eða
telpur úr hverjum skóla m.vnda
sigursveitina. Fvrir f.vrsta sæti
reiknast I stig, 2 stig fyrir annað
sæti og svo framvegis. Víðistaða-
skólinn sigraði í drengja- og
tclpnaflokki i síðasta hlaupi í
fvrra. Hefur vfirleitt verið mjög
hiirð og jöfn keppni milli
skólanna. Gefandi bikaranna er
Axel Kristjánsson í Rafha. for-
maður FH.
íslenzku landsliðsmenn-
irnir í mikilli f ramför
—samkvæmt prof um, sem Janusz Czerwinsky landsliðsþjálfari hef ur
látið þá taka, en sá bezti hef ur þö ekki náð meðaltali Pólverja
undir próf hjá landsliðsþjálfaran-
um Janusz Czerwinski og Janusz
Islenzku landsliðsmennirnir í
handknattleiknum hafa gengið
Geir Hallsteinsson — hefur sýnt miklar framfarir. DB-mynd Bjarn
leifur.
er mjög ánægður með þær fram-
farir, sem þeir hafa sýnt. Þessi
próf byggjast á hlaupum, stöðu-
breytingum og köstum í vegg.
Slík prófun hefur lengi viðhafzt í
Póllandi og er byggð á tíma, sem
það tekur leikmenn að fram-
kvæma ákveðna hluti. Fyrra
prófið var haldið 3.—4. nóvem-
ber, en hið síðara f.vrir nokkrum
dögum.
Mestum framförum hafa Þor-
björn Guðmundsson, Geir Hall-
steinsson, Björgvin Björgvinsson
og Viðar Símonarson tekið — og í
síðara prófinu var Geir kominn
með beztu útkomuna í sekúndum.
Hér á eftir fer listi yfir árangur
einstakra leikmanna, sem prófin
hafa tekið. Fyrst er tími þeirra
nú, en innan sviga framför frá
fyrra prófinu.
Jón Karlsson 148 ( 7)
Bjarni Guðmundsson 133 ( 6)
Þorbjörn Guðmundsson 127(41)
Geir Hallsteinsson 126 (38)
Viðar Símonarson 130 (35)
Þórarinn Ragnarsson 133 (28)
Björgvin Björgvinsson 128 (39)
Viggó Sigurðsson 133 (—)
Þorb. Aðalsteinsson 137 (22)
Magnús Guðmundsson 143 ( 5)
Ólafur Einarsson 142(15)
Fleiri hafa ekki tekið prófin
bæði, en nokkrir munu ljúka
þeim nú á laugardag. Rétt er að
geta þess, að Viggó Sigurðsson
tók ekki próf í nóvember.
Þá gat Janusz þess, að meðaltab
pólsku leikmannanna, þegar þeir
fóru á Olympíuleikana i Montreal
sl. sumar hafi verið 120 sekúndur.
Beztur hefði Brzozowski verið
með 59 sek., en hann er algjör
undramaður á þessu sviði.
íslenzku leikmennirnir eru enn
ekki komnir í hámarksæfingu —
og má enn búast við mikilli fram-
för hjá þeim fram að B-keppninni
i Austurríki, sem verður um mán-
aðamótin febrúar-marz. Æfinga-
sókn íslenzku landsliðsmannanna
hefur verið mjög góð eða 90%.
íþróttir
Áhugi íslenzkra þjálf-
ara sannarlega mikill
—60 þjálfarar hvaðanæva af landinu sóttu námskeið KSÍ um helgina
Liðlega 60 þjálfarar sóttu
námskeið á vegum KSÍ um
helgina. Fór þaó fram í Kennara-
Sovétmenn
á Ítalíu
Sovétmenn b.vggja nú upp nýtt
landslið eftir aó tilraun þeirra til
að b.vggja upp landslið með leik-
mönnum úr Dynamo Kiev mis-
heppnaðist. Sovétmenn ferðast
nú um Ítalíu og í gærkvöld léku
þeir við landslið Ítalíu, skipað
leikmönnum undir 21 árs. Sovét-
menn sigruðu 2-1 — var sigur
þeirra aldrei i hættu og tölurnar
gefa í raun ekki rétta mvnd af
leiknum. Oleg Blokhin, hinn
snjalli leikmaður D.vnamo Kiev,
skoraði fyrra mark Sovétmanna
skömmu eftir leikhlé þegar hann
lék í gegn — og á markvörðinn og
renndi síðan knettinum í mann-
laust markið. Aðeins 5 mínútum
síðar bættu Sovétmenn við öðru
marki — félagi Blokhin hjá
Dynamo Kiev — Konkov skoraði
þá laglega með skalla þegar hann
kastaði sér fram eftir sendingu
fyrir markið. ítalir skoruðu
skömmu fyrir leikslok — allt of
seint til að sigri Sovétmanna væri
nokkurn tíma ógnað. Sovétmenn
léku um helgina við unglinga-
landslið Ítalíu — og sigruðu þá
8-1 — þá skoraði Blohkin þrjú
mörk.
háskóla Íslands. Námskeiðið var
mjög vel heppnað en kennari var
Englendingurinn Keith Wright
og voru islenzku þjálfararnir
mjög ánægðir með skemmtilega
og fjölbreytta kennslu hans.
Wright var áður leikmaður með
Leicester City og er háskóla-
menntaður maður, mjög fær.
Kennsluefnið á námskeiðinu var
þrekþjálfun og leikaðferðir.
Þjálfarar þeir eru námskeiðið
sóttu voru íslenzku þjálfararnir
sem þjálfa 1. deildarliðin svo og
þjálfarar liða úr 2. og 3. deild.
1. deildarlið Fram í hand-
knattleiknum hefur fengið góðan
liðsauka — Hannes Leifsson,
leikmaðurinn skotharði, hefur
ákveðið að ganga aftur í raðir
sinna fyrri félaga eftir að hafa
þjálfað 3. deildarlið Týs í vetur.
Þessi tíðindi eru ákaflega góð
— því Fram hefur illilega vantað
skotfastan leiknjann i vetur eftir
Af hinni góðu þátttöku má
marka að vissulega er grund-
völlur fyrir námskeiði sem því er
fram fór um helgina end mjög til
þess vandað. Stjórn^KSÍ hefur
lagt mikið upp úr kennslumálum
knattspyrnuhreyfingarinnar —
verðugt ve^kefni og mikið.
Kennslumál íþróttahreyfingar-
innar sem heildar hafa verið
vandamál sem erfitt hefur verið
að glíma við — og svo hefur verið
einnig um knattspyrnuhreyfing-
una og er raunar enn — þrátt
fyrir stórátak. Enn er mikið verk
að Hannes ákvað að halda til Eyja
—en í lok keppnistímabilsins
síðastliðið vor var Hannes orðinn
ákaflega sterkur og skoraði fjölda
marka. Fram hefur átt erfitt upp-
dráttar í vetur — liðið hefur ekki
náð að blanda sér að neinu marki
í baráttuna um íslandsbikarinn.
Til þess hefur liðið vantað skot-
fastan leikmann.
En það sem boðar Fram gott er
óunnið — þjálfun yngri flokka;
félaga á íslandi er ákafleg^
tilviljanakennd og kemur þar til
að of lítið er af hæfum og vel-
menntuðum kennurum.
Tækninefnd KSÍ sá um undir-
búning og framkvæmd nám-
skeiðsins en hana skipa.
Karl Guðmundsson formaður
Reynir Karlsson varaformaður
Sölvi Öskarsson ritari
Guðni Kjartansson
Anton Bjarnason
og Magnús Jónatansson, þjálfari
Þróttar frá Neskaupstað, en hann
er varamaður.
hins vegar ekki alveg eins hag-
stætt fyrir 1. deildarlið Hauka —
Frosti Sæmundsson tekur við
þjálfun Týs, en áhugi á hand-
knattleik I Eyjum er mjög mikill
eftir að Eyjamenn fengu hið nýja
og glæsilega íþróttahús.
Hannes Leifsson verður gjald-
gengur í Fram hinn 29. janúar —
og verður því með í síðari umferð
Islandsmótsins.
Hannes Leifsson geng-
ur aftur íraðir Fram!
—og Frosti Sæmundsson Haukum tekur við Tý