Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 7
DAGBLAÐTf) FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977.
k
ErSendar
Spánn:
m ■
Egyptaland:
Al-Ahram segir
65mannshafa
látiðlfíð
Samkvæmt fréttum hins
hálfopinbera ntálgagns stjórn-
valda í Egyptalandi, A1
Ahram, hafa meira en 65
manns látið lífið í óeirðum
víða um landið í mótmælum
gegn fyrirhuguðum verðhækk-
unum á nauðsynjavörum sem
ríkisstjórnin hafði fyrirskipað.
Fréttastofa Miðausturlanda
sagði hins vegar, að aðeins 43
hefðu látizt og að 630 manns
hefðu verið handteknir.
Enn er í gildi útgöngubann í
Kairó að næturlagi, en samt er
lif að færast þar í eðlilegt horf
eftir óeirðirnar, sem stóðu í
tvo daga.
í Al-Ahram sagði ennfremur
að meira en 800 manns hefðu
verið handteknir og 800 særzt,
þar á meðal 100 lögreglumenn.
Sagði í fréttum blaðsins að
17 manns hefðu látið lifið í
óeirðum í fátækrahverfinu
Babel Shareya, sem er eitt
þéttbyggðasta hverfi borgar-
innar, 152.000 rnanns á ferkíló-
metra,
Engir nýir bardagar urðu i
gærdag, en seint í gærkvöldi
mátti heyra vélbyssiskothríð í
borgarhlutanum Dokki. eftir
að þar hafði orðið mikil
sprenging.
Þ0RRINN
HEFSTÍDAG
Við bjóðum upp á
14tegundirá
þorrabakkanum á
aðeins kr. 850.-
Opið til kl. 10 í kvöld og
hádegisámorgun
é^HÓLAGARÐUR
KJORBÚÐ. LÓUHÓLUM 2—6, SÍMI 74100
Baskarnir afgreiddir
i bili—nú eru það
efnahagsráðstafanir
Ríkisstjórn Spánar, sem
aðeins hefur tekizt að slá á
vandamálið varðandi Baska
með því að leyfa að þeir noti
sinn eigin fána, verður nú að
fara að huga verulega að ört
versnandi efnahag landsins.
Ekki hefur verið tilkynnt
hvaða ráðurn ríkisstjórnin
hyggst beita til þess að minnka
20% verðbólgu, sem nú herjar í
landinu. Talið er að vilji ríkis-
stjórnarinnar sé fyrir að reyna
að lækka hana niður í 14% í ár.
En síðustu verðhækkanir á
oliu kunna að verða til þess, að
allar hugmyndir um baráttu
gegn verðbólgu. verði út í blá-
inn. '
Ríkisstjórnin reyndi að grípa
til takmarkaðra ráðstafana sl.
vetur tii þess að tryggja minni
olíunotkun, en ekki verður séð
að það hafi tekizt eins og skyldi.
Þá mun ríkistjórnin vcrða að
ákveða hverjir komi í stað
tveggja héraðsstjóra í Baska-
héruðunum sem sögðu af sér er
notkun fána þeirra var leyfð á
ný.
Leiðtogar miðflokka á Spáni
hafa undanfarið verið á stöðug-
um fundum um það, hvort þeir
eigi að reyna að sameina krafta
sína og yrði það þá stærsti
stjórnmálaflokkur landsins
fyrir kosningarnar, sem
haldnar verða í vor.
Eftir miklar óeirðir í Baskahéruðum Spánar hefur þeim nú verið leyft að draga fána sinn að húni og
hefur það lægt öldurnar að nokkru. Þá er möguleiki á því að ríkisstjórnin geti nú sinnt mjög
aðkallandi vandamáli sem steðjar að þjóðinni: Efnahagslegu öngþveiti og óðaverðbólgu.
Portúgalsk-
urkvalarí
dæmdur
Herdómstóll dæntdi einn
af kunnustu f.vrrum levniþjón-
ustumönnum í Portúgal í sjö
ára og átta mánaða fangelsi.
Var hann fundinn sekur um að
hafa p.vntað og misþvrmt föng-
um. Maðurinn, sem heitir Hen-
rique De Sa Seixas, var fyrrum
lífvörður einræðisherrans
Salazars og var háttsettur í
leyniþjónustu Portúgal sem
nú hefur verið lögð niður.
Hlaut hann mun harðari
dóm en 30 aðrir. sem sekir
voru fundnir umsvipuð afbrot,
en þeint hefur öllum, að einum
undanskildum. verið sleppt.
„Seint séð, Sigurður minn”...
Barnsmorðinginn slapp við öxina
Þegar brazilíski glaumgosinn
og milljónamæríngurinn Fran-
eesco Scarpa var spurður að því
í ,sjónvarpsviðtali fvrir nokkr-
um dogum, bvcr væri efst á
lista yfir fylgdarmeyjar hans
þessa stundina. sagði hann:
„Caroline prinsessa af Monacó.
Hún tók við af Sophiu Loren.“
Francesco. sent er 25 ára
gamall. er kunnur fyrir ævin-
týri sín með fögrum og frægutn
dömum. en fröken Caroline
taldi sig ekki eiga heinta í þeim
hópi. Svo hún lét piltinn vita af
því gegnum lögfræðing sinn í
París. að hún rnyndi nú höfða
mál á hendur honum fyrir
meiðyrði.
„En þetta var aðeins sagt i
gamni," sagði Francesco nú. en
fæstir eru honum sammála um.
að þetta hafi verið sérlega
sniðugt.
Barnsmorðinginn franski,
Patrick Henry, var í gær
dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir
mannrán og morð.en réttarhöld
í máli hans, eftir að hann hafði
sjálfur játað afbrot sitt, voru
notuð sem prófsteinn á það,
hvort dauðarefsing ætti að við-
gangast í Frakklandi.
„Eg hef ekki einu sinni hitt
prinsessuna og þeir sem þekkja
mig. vita. að ég hef gaman af
því að gorta svolítið." Þetta
hefur samt ekki mildað skap
prinsessunnar og krefst hún nú
álitlegrar summu í skaðabætur
f.vrir „ástarævintýrið".
Caroline prinsessa: Ekkert fyndiö
Verjandi hans, lögfræðingur-
inn Robert Badinter, lagði hart
að kviðdómendum að þ.vrma lífi
mannsins og eftir aðeins rúman
klukkutíma kváðu þeir upp
þennan úrskurð. Er hann tal-
inn marka tímamót i franskri
réttarfarssögu. Þrir ráðherrar í
stjórn landsins höfðu tekið þátt
í opinberum umræðum um
þetta mál og hvatt til þess, að
nú yrði kveðinn upp dómur,
sem yrði prófsteinn á framtíð
dauðarefsingar í Frakklandi.
Patrick Henr.v slapp með lífs-
tíöardóm fyrir óhugnanlegt
barnsmorö.
fréttir
REUTER