Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977. Framhald af bls. 17 i Sjónvörp i S.jónvarp til siilu. verð 30 þús. Uppl. í síma 50910 eftir kl. 17. Til sölu 3.ja ára gamalt hvítt Blaupunkt sjónvarp, 24ra tommu. á góðu verði, verð kr. 50.000.-. Uppl. i síma 21390 og 28132 eftir kl. 18. Notað RCA sjónvarp til sölu. nvvfirfarið. Uppl. í sinta 93-7277 milli ki. 10 og 12. Litsjónvarpstæki. Vegna flutninga er til sölu 18 tommu National litsjönvarpstæki. Þetta tæki er með Quintrix litum, sem er ný.jung, miklu b.jartari og fallegri litir en í eldri gerðum lits.jónvarpa. Sjónvarpið er keypt i Svíþ.jóð sl. sumar og sem næst ónotað. Tækið selst á 215 þús. gegn staðgreiðslu. Sími 13495. Ljósmyndun Vil kaupa l.jósmyndastækkara ásamt f.vlgi- hlutum. Uppl. i síma 35007 eltir hádegi. Nýkomnir l.jósmælar margar gerðir. t.d. nákvæmni 1/1000 sek. í 1 klst.. verð 13.700. Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín.. verð 6.850. og ódýrari á 4500 og 4300. Einnig ódýru ILFORD film- urnar, t.d. á spólum, 17 og 30 metra. Ávallt til kvikmyndadsýn- ingarvélar og upptökuvélar, tjöld, sýn. borð. Allar rörur til m.vnda- gerðar, s.s. stækkarar, pappir. eemikaliur og fl. AMATÖRVERZLUNIN Laugav. 55. sími 22718. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). I Byssur i Riffill til sölu. 222 eal. Uppl. í sinta 19356. Til bygginga Timhur til sölu. 1x6 og' 2x4. Uppl. í síma 52316 eftir kl. 17. Mótatiin bur: Erum að selja mikið magn af mótatimbri. 1x6. 2x4 og 2x6. Af- greiðum stórar og litlar. pantanir í þeirri röð sent þær berast. Gott verð og greiðslufrestur. Hringið í síma 22900. Vetrarvörur & Skautar með hvitum leðurstígvélum til sölu. nr. 8. Uppl. í síma 41522. Nýr vélsleöi til sölu. teg. Evinrude Skimnter E-146, 40 ha. Uppl. i sima 37242. 1 Verðbréf i Veöskuldabréf óskast !il kaups. fu.steignatryggö til 2ja lil 5 ára. Þagmælsku heitið. Tilboð er greini sölukjör m.m. sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudag 24. jan. n.k. Dýrahald Lassv hvolpur. Colly hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-6615 á kvöldin. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar. Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga tíl föstudaga kl. 5-8. á laugardög- unt kl. 10-2. Til sölu 2 páfagaukar i búri. verð kr. 4.000. Uppl. í síma 83226. Kaupunt íslenzk frínterki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Óska eftir aö kaupa góða trillu. stærð 2-3 tonn. Uppl. i sínta 73447. V'il kaupa eða taka á leigu 3ja-5 tonna.bát í góðu ásigkomulagi. ekki fram- bvggðan. Uppl. í síma 96-52109. Pueh V.Z. 50 ee 1 iI sölu. Uppl. i sima 72437. Oska eftir að kaupa Suzuki AC 50. Uppl. i síma 94- 1323. Til siilu Honda SS 50 árgerð 1974. Uppl. í sima 11373 eftir kl. 17. Bílaþjónusta Bifreiöaeigendur: Tökum að okkur viðgerðir á bremsukerfi, skiptum um útblást- ursrör, einnig kúplingsdiska, kerti og platínur. Upplýsingar í síma 74307 milli kl. 19 og 20. Geymið auglýsinguna. Bifreiöaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuöu, logsuðu o.fl. Við bjóðunt þér ennfremur aðstöðu til ‘þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagntann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð h/f, simi 19360. Bílaleiga Bílaleigan hf. sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath., af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Bílaviðskipti Skoda 1000 árg. 1968 til sölu. vel með farinn og í topp- standi á góðum nagládekkjum og sumardekk fylgja og gott fjögurra stafa númer. Uppl. i síma 84963 og 74489 frá 11 til 15 og 19 til 22. Cortína árg. '66 til sölu. Sínti 74870 eftir kl. 5. VW árg. '72 og Citroen GS árg. ’74 til sölu. VW keyrður 20.000 km, Citroen keyrð- ur 75.000 km. Uppl. i síma 66694. Renault R-4 árg. '70 lil sölu, verð kr. 160.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 44179. Rússaeigendur ath. Til sölu vél, gírkassi og tvö sem ný Silvertown snjódekk ásamt fjölda annarra varahluta í Rússa- jeppa. Uppl. i síma 99-4295. Moskvitch eigendur: Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlega uppgerð vél og gírkassi ásamt fleiri varahlutum i Mosk- vitch '67 til '70. Nánari uppl. i síma 42571 eftir kl. 6 föstudag og milli 1 og 6 laugardag. Fiat 127 árg. '75 til sölu, 3ja d.vra, vel með farinn. ekinn 24 þús. km, ný snjódekk og sumardekk. Uppl. í síma 92-3081. Óska eftir aö kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga á boddíi eða öðru. Má vera í hvaða ástandi sent er en ekki eldri en árg. 1967. Uppl. í síma 34670 í dag og næstu daga. Vil kaupa amerískan bíl árg. '64 til '70, má þarfnast við- gerðar, t.d. klesstur. úrbræddur og svo framvegis. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84849. Mót orh j ólaviðgeröir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er, höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Mötorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72. sími 12452. Skoda 100 S árg. ’71 til sölu, skoðaður '77, bilí í góðu standi. Verð kr. 180.000. Uppl. i síntu 84849. Scout jeppi árg. '66 til '69 óskast. Uppl. í sima 42213. óska eftir vel meó förnum lítið eknum bíl, tveggja til þriggja ára gömnlum. Staðgreiðsla mögu-; leg. Moskvitch station '68 til sölu á santa stað. Tilboð óskast. Uppl. í símu 74276 eftir kl. 5 og unt helg- ina. Óska eftir Datsun 1200 árg. '71-73. Uppl. í síma 83825. Tilboð óskast í Dodge Challenger '71, skemmd- an eftir veltu. Til sýnis í Skipa- sundi 55 laugardag 22. jan. milli ki. 1 og 5. Óska eftir að fá hús utan yfir gírkassa í Datsun 1200. Uppl. í síma 12725. Óska eftir vinstra frambretti á Mercedes Benz 230, árgerð 1969. Uppl. í síma 92-7019 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa bil, má kosta allt að 4-600 þús, meö 80-100 þús. kr. útborgun. Eftir- stöövar borgaðar á stúttum tíma. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 33596 í dag og næstu daga. Toyota Crown 2000 til sölu, mjög fallegur bíll í topp- standi. Uppl. í síma 73829 eftir k4. 5. Renault 12 árg. '72 til sölu. Uppl. gefnar hjá verk- stæðisformanni, Högna Jónssyni, sími 86633. Kristinn Guðnason, Suðurlandsbraut 20. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti í Plymouth Valiant, Plymouth ■Belvedere, LandlRover. Ford Fairlaine, Ford Falcon, Taunus 17M, og 12M, Daf 44, Austin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125, Chevrolet, Buick, Rambler Classic, Singer Vouge, Peugeot 404, VW 1200, 1300, 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.