Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977. 1 Einkamál El' I j er slúlka. 16-30 ára. ofi’ert i einh\ers konar vandræó- um (fjármál. húsnæðismál. eða annað) þá getum við kannski hjálpaz! að. Sendu svar á auglýs- ingadeild Dagblaðsins merk! ,.1X2". 1 Tilkynningar 8 Frúarleikfimi. iþróltafélagið Leiknir gengst fyr- ir leikfimi fvrir konur í Breið- holti ásamt Kvenfélaginu Fjall- konunum. Þær konur sem áhuga hefðu á þvi að vera með. hringi í síma 71727 eftir kl. 7 í kvöld. I Barnagæzla Barngóð kona óskast til að gæta 4ra mánaða drengs frá kl. S til 4. helzl i Háaleitis- Itverfinu. Uppl. i sima 84651 eftir kl. 6. I Bókhald Skattf ramti)l — Mosfellssveil. Veiti aðstoð við gerð skatlfram- tala og hókhaldsuppgjiir. I’antið tim;i i síma 66694. ( Framtalsaðstoð í SKATTFR AMTOL. Aðstoða við skatlfrainiöl einslaklinga. Simi 14347 fvrir Skatlframtöl. Ilaukur Biarnason hdl. Bankastræti 6. Reykjavik. Sími 26675 og 30973. Skattframtöl. Viðskiptafræðingur veitir aðstoo við gerð skattframtala. Sími 75414 eftir hádegi. Skattframtöl 1977. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing- ur. Bárugata 9. Rvk. sími 14043 og 85930. Skatt framtöl. Tek að mér skattframtöl fvrir einstaklinga. Sími 73977. Hreingerningar $ Ilreingerningaþjón ustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggat jöld. Sækjum. sendum. I’antið tima i síma 19017. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íhúðum. stigagöngum og fleiru. einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Hreingerningar-Teppahreinsun Ibúðin á kr. 110 á fennetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ea 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Vanir og vandvirkir mcnn gera hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, góð þjónusta. Jón sími 2(1924. Hreingerningafélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingern- ingar. fyrsta flokks vinna. Gjörió svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreiti- gerningin kostar. Sími 32118. í Þjónusta 8 Get bætt \ ió mig verkefnum í pípulögnum. Uppl. í síma 85028 frá kl. 12-13 og 18-20. Húsaviögerðir. Tökum að okkur eftirfarandi: Málnirigarvinnu. múrverk, flísa- lagnir og fleira, einnig allar brevtingar á hvers konar hús- næði. föst tilboð. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Endurnýjum ákla'ði á stálstólum og eldhúsbekkjum Vanir menn. Sími 84962. Garðeigen d ur: Trjáklippingar, áburðardreifing. Skrúðgarðaþjónusta Þórs Snorra- sonar. sími 82719. I ökukennsla 8 Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—Æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro '77, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Ökukcnnsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. '77 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Frið- rik A. Þorsteinsson. sími 86109. Ökukennsla—Æfingatímar ----Hæfnisvottorð-------------- Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Öku- skóli, öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla og æfingatimar. Kennum á Peugeot 504 '76, ökuskóli og prófgögn. Gunnar Reynir Antonsson, Guðlaugur Sigmundsson sími 71465. Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla, ökuskóli. öll prófgögn, æfingatímar fyrir utan- bæjarfólk. Hringið fytir kl. 23 í síma 33481. Jón Jónsson, öku- kennari. Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Peugeot 504 árg. '76. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 Qg 72214. Ökukennsla — Æfingartímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. '76, öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. C Verzlun Verzlun Verzlun Svefnbekkir í miklu úrvali ó verksmiðjuverði. Verð frá kr. 19.800. Afborgunar skilmálar. Einnig góðir bekkir Hlflil ll llll fyrir verbúðir. frlllÍllÍIBlllTli] Opið laugardaga. Hcfóatúni 2 - Sími 15581 Reykjavik 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 — Stmi 37700 Ferguson- litsjónvarpstœkin komin. Viðgerðar- og varahluta- þjónusta. 0RRI HJALTAS0N Hagamel 8, sími 16139. ilUíASALAI MNGHOLTSSTRÆTI 6 Scljum eingöngu verk eftir þekktustu listamenn iandsins. Opið virka daga 1-7, laugardaga og sunnudaga 1-5. Sími 19909 siiibih snim \s\m\aHwtnMinrl STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af - stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmítSatfofa, Trönuhraunl S.SImi: 51745. BIAÐIÐ ÞAÐUFI ^ Þjónusta Þjónusta Þjónusta BSM V I VÉLA-HJÓLA-UÓSA- stillingcr Balleseringar ó hjólum Vélastillingsf. Stilli-og vélaverkstæði Auðhrekku 51 Kúpavogi Simi 43140 Ó. ENGILBERTSSON HF. Köfunarþjónusta og vatnsdælur allan sólarhringinn Talstöðvarbílar Vélsmiðja Andra Heiðberg Símar 13585 & 51917 Vélsmiðja Andra Heiðberg Laufósvegi 2A liefur á síniini sna*r- uin þraulþ.jálfaða nienn í mótorviðgerÖ- mn — vélsmiði — renn jsniíði — nýsniíði .ig viðgerðum. Framleiðum netadreka REGNBOGAPLAST HF. Kársnesbraut 18 — sínii 44190. pósthólf 207 Framleiðum: Auglýsingaskilti úr plasti, þakrennur úr plasti. Sérsmíðum alls konar plasthluti Sjóum um viðgerðir og viðhald ó Ijósaskiltum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.