Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANÍJAR 1977.
5
Eskifjörður:
Fyrsta loönan var
ofjarl stjóm-
málamannanna
..Mikið var um fundahöld á
Eskifirdi í fyrrakvöld. Sverrir
Hermannsson hélt fund með sín-
um k jósendum og Tómas Árnason
og Halldór ÁsKi'imsson með sín-
um. Fámennt en sóðmennt var á
áðurgreindum fundum ( en mikið
talað samt) því að 7 skip kontu að
i fyrradag ok fvrrinótt með á 4
þús. tonn af f.vrstu loðnunni.
Stanzlaus löndun var frá kl. 5
síðdejtis til 9 næsta morgun. Siðan
kontu syo 3 skip upp úr hádettinu
alves sökkhlaðin.
Af þessum 7 loðnuskipunt var
hæstur Börkur frá Neskaupstað
með rúm 744 tonn, Loftur Bald-
vinsson FA var með rúm 669 tonn
ojt Ililmir SU nteð rúnt 573 tonn.
Ljósafoss tók nýlega 3 þús.
kassa af freðfiski, þá komu 2 rúss-
nesk skip ojt tóku 3.200 tunnur af
síld á Rússlandsmarkað, svo kom
skip sem tók 635 tunnur til Sví-
þjóðar. Síldin var frá Auðbjörgu
hf.
Það er mikil gjalde.vrisöflun
miðað við mannf jölda í þessu þús-
und manna plássi sl. 15-20 ár.
Hafaldan kont einnig hingað
með rúm 19 tonn. mest þorsk, og
Hölmatindur kont með 73 tonn,
mest þorsk.
Regína
Almennir sjálfstæðismenn
senda borgarf ulltrúum
sínum áskorun
Landsntálafélagið Vörður, sem
er samband félaga sjálfstæðis-
ntanna í hverfum 'Reykjavíkur,
fjallaði á félagsfundi 17. janúar
um starf æskulýðsfélaga í borg-
inni og opinberan rekstur æsku-
lýðsstarfs. Var eftirfarandi sam-
þykkt gerð á fundanum:
„Félagsfundur í Verði. 17,
janúar 1977 samþ.vkkir að beina
þvi til borgarfulltrúa Sjálfstæðls-
flokksins í Reykjavík, að þeir sjái
um að stefnu flokksins í æsku-
lyðsmáium verði fylgt í því efni
einkunt að stuðla að auknu starfi
æskulýðsfélaganna í borginni en
forðast að taka upp opinberan
rekstur æskulýðsstarfs í sam-
keppni við frjáls félög."
Ekki fylgir það sögunni hver er
undanfari áskorunar sjálfs^æðis-
manna á sína borgarfulltrúa. En
nýlega kom til nokkurra orða-
skipta milli forráðamanna Vík-
ings. sem haslað hefur sér völl í
Bústaðahverfi, og félagsheimilis
sent opnað var á vegurn Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur i kjallara
safnaðarheimilis Bústaðasóknar.
Má vera að þarna séu tengsl á
milli.
-ASt.
Laus staóa
Laus er til umsóknar staða læknis við
heilsugæslustöð á Höfn í Hornafirði.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og
trvggingamálaráðuneytinu fyrir 17.
febrúar nk.
Heilbrigðis- og tryggingamólaróðuneytið
19. janúar 1977.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
ÓSKAST
Okkur vantar ca. 50-80 ferm
verzlunarhúsnæði fyrir rafeinda-
vörur.
Sameind
Tómasarhaga 38
Sími 15732 milli kl. 17 og 19.
Skrífstofustörf
Viljum ráða í eftirgreind störf:
1. Afgreiðsla og símavarsla.
2. Vinna við götun, afgreiðslu og vélritun.
Laun samkv. launakerfi ríkisstarfs-
manna.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fast-
eignamats ríkisins, Lindargötu 46,
sími 21290.
Umsóknum sé skilað til Fasteigna-
matsins fyrir 28. þ.m.
FASTEIGNAMAT RÍKISINS.
Sterk og endingargóð 6 tegundir
Hó, hnéhó, lóg einnig
öryggisstigvél með stóltó og
stólbotnum.
Vinnuskór með og ón stóltóar,
kuldaskór, hóir og lógir.
Póstsendum samdœgurs.
Opið laugardaga.
Grandagarði 7 — Re.vkjavik|
Simi 16814 — Heimasími
14714 og 21883.
Litur: Millibrúnt
ig| leður.
Stærðir:
mb, Nr. 36—41
Litur:
Millibrúnt leður
Stærðir:
Nr. 36—41
Verð kr. 4.385,
Verð kr. 4.385,
Stærðlr:
Nr. 36—41.
Litur:
_ Millibrúnt
m eða svart
^ Jeður.
Litur:
Grátt ieðúr.
Stærðir:
Nr. 36—41
Verð kr. 4.285.
Verð kr. 3.985.
Litur:
Rautt lcður.
Stærðir:
Nr. 36—41.
Verðkr. 5.995
Litiri'Svart eða
dökkbrúnt ieður
Stærðir:
Nr. 36—41.
Verð kr. 5.995,-
Teg. 2297
Litur: Dökkbrúnt
leður.
H Stærðir: Nr. 36—41
H verð kr. 5.285.-
Teg. 2296
Litur: Svarí leður.
Stærðir: Nr. 36—41
Verð kr. 5.285,-
Teg. 860
Litur:
Ljósbrúnt leður.
Stærðir: Nr. 36-
Verð kr. 3.985,-
Teg. 2250
Litur:
Dökkbrúnt
leður.
StærðÍT: Nr. 36—39
Verð kr. 3.985
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar
Kirkjifstræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181
ÚRVAL AF M0KKASÍUM
Á GÓÐU VERÐI