Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977. 19 Hjón um sextugt óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Kóp. Þarf að vera laus fyrir 1. maí. Fernt í heimili, skilvís greiðsla og algjör reglusemi. Uppl. í síma 44737. Atvinna í boði $ Háseta og matsvein vantar á 65 tonna netabát frá Grundar- firði. Uppl. í síma 93-8717. Vanan háseta vantar á góðan 200 lesta netabát. Uppl. í síma 92-8364. Bifvélavirki, maður vanur réttingum og fl. ósk- ast, lítil íbúð til staðar. Uppl. gef- ur simstöðin Varmalæk Borgar- firði. Vantar skrifstofustúiku. Nauðsynleg kunnátta í vélritun og telex. Góð vélritunarkunnátta. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 25. janúar merkt ..Telex". Matsvein og háseta vantar á netabát frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8651. t Hversvegna ertu kominn svona fljótt úr afmælinu hans Venna vinar? Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili, mætti hafa með sér börn. Tilboðum sé skilaó á afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 25. janúar, merkt „Breiða- fjörður". Atvinna óskast Múrverk og pípuiagnir. Pípulagningarmaður óskar eftir skiptivinnu við múrara. Uppl. í síma 11059 eftir kl. 7. Óska eftir vinnu hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina. Sími 86849. Óska eftir að kaupa Peugout 404 með bilaða vél, en gott hús. Til sölu á sama stað er Ford F’airline árgerð ’65. Uppl. í síma 96-23270. Mercedes Benz-eigendur! Ymsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða f.vrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir í Lada Topaz '76, Fíat 125 og Rambler. Markaðstorgið, Einholti 8. sími 28590. Vantar meiri kraft? Hver verður fljótastur? Til sölu er Weiand álmillihead á Chevrolet 350. ásamt höfuðlegum 0.10 (Federal mogul). Einnig 3ja gíra Saginaw. alsamhæfður og 10 bolta. C.M. splittað og sveifarás i 32*7 Chevrolet. nýrenndur. Uppl. i sínia 86630. Vantar startara eða startaranef úr Cadillac '63 eða eldri. Uppl. í síma 42286 eftir kl. 19. VW 1302 árg. ’71 til sölu. þarfnast viðgerðar. verð 350 þús. Uppl. í síma 92-8050 eftir kl. 19. VW 1300 árgerð '71. Til sölu þokkalegur bill. keyrður um 100 þús. km. Uppl. í síma 42829 eftir kl. 5. VW-bílar óskast til kaups. Kaupum VW-bíla sem þarfnast viðgerðar eftir t.jón eða annað. Bilaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Simi 81315. Óska eftir að kaupa góðan bil. verð og greiðslur sam- komulag. Uppl. i sima 66676 eftir kl.ti. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ghevrolet Impala '64 sjálfskiptur 6 cvl, 2ja dyra, hard- top. Uppl. í síma 86466 eftir kl. 6 í síma 40921. Fíat 127 árg. '74 til sölu. litur mjög vel út og er i góðu lagi. Uppl. i síiria 92-2176 eftir kl. 5. Til sölu er Bedford vörubíll árg. 1963 með nýupptekinni vél. einnig Austin Mini árg. 1974. Uppl. i sima 52316 eftir kl. 17. Ymsir ódýrir varahlutir í Benz ’62. Uppl. í síma 22944. Til sölu Skoda Pardus árg. 1972, ný dekk og fleira. Einnig Willys jeppi árg. 1964, Benz dísil 190 árg. 1963. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-6569. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali, Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. Mercedes Benz, Scania Vabis, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypu- stöðva. Einnig gaffallyftara við allra hæfi. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590, kvöldsimi 74575. Mercedes Benz sendibifreið '67 406 til sölu. lengri gerð. tal- stöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 76628 e. kl. 19 í dag og næstu daga. Vauxhall Viva árg. '73 4 dvra til sölu. Uppl. í síma 71824. Óska eftir að kaupa gangfæran VW af eldri gerðinni. Uppl. í síma 52664. Óska eftir að skipta á Fiat 127 árg. '73 og bíl á verðinu 900 þús. til 12 hundruð þús. Uppl. í síma 21970 og 38157. í Húsnæði í boði i 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr til leigu í Breið- holtshverfi. Fyrirframgreiðsla áskilin. Uppl. í síma 12955 milli kl. 2 og 4 í dag. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 71497 í dag og næstu daga. Rafvirki í fastri atvinnu óskar eftir herbergi með húsgögn- um og eldunaraðstöðu, æskilegur staður er í mið- eða austurbæ. Uppl. í síma 11828 frá kl. 9 til 6 eða í síma 16996 um helgina. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst í vesturbæ eða gamla bæn- um. Erum með eitt barn. Uppl. í síma 23969 eftir kl. 16. næstu daga. Kópavogur. Ný rúmgóð 3ja herb. ibúð á góð- um stað i Kópavogi laus nú þegar, eins árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33178 eftir kl. 5. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, 80 til 130 fm. Tilboð er greini leigukjör sendist afgr. blaðsins f.vrir þriðjudag 25. nk. merkt ..Skrifstofa 37759". Til leigu á Olafsfirði ,5 herbergja íbúð í óákveðinn tima. Uppl. í síma 96- 62389. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan. Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð strax. reglusemi heitið. Uppl. í síma 23607 eftir kl. 19. Tvítug stúlka með 1' -• árs dreng óskar eftir góðri 2ja herbergja íbúð nálægt miðbænum sem f.vrst. Reglusemi heitið og fyrirframgreiðslu ef ósk- að er. Uppl. í síma 74975 eftir kl. Óskaeftir 3ja til 4ra herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 51628 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 14154. Vil taka á leigu bilskúr til viðgerða á eigin bílum. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Reglusöm, einstæð móðir óskar eftir eins ti! 2ja herb. ibúð frá 1. feb. Uppl. i síma 66177 eða 96-41273 ttlla daga. Upphitað bílskýii óskast, um skemmri eða lengri tíma. Upplvsingar i síma 25860 kl. 18- 20. Kona ósKar eftir atvinnu. Uppl. í síma 74912. Handlaginn 23 ára gamall maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina, t.d. á teiknistofu, rafvirkjun og fínleg smíði ýmiss konar. Uppl. í síma 74521. Ungur maður óskar eftir vel launaðri vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í sima 25896 eftir kl. 5. 18 ára piltur óskar eftir vinnu á kvöldin eða um helg- ar. Uppl. í sima 13906 eftir kl. 6. r ' I> Ymislegt Land óskast. Óska að taka á leigu land fyrir garðrækt, ca 2 ha. Uppl. í síma 40979. Tapað-fundið Tapazt hefur breitt múrsteinaarmband úr gulli. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22427. Fundarlaun. Herra-stálúr tapaðist föstudaginn 14. jan. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 52387. Kennsla 9 Minniskennsla. er öllum nauðsynleg. Námskeið í því er í prentun í köflum. Kostn- aður við allra hæfi því hver kafli kostar kr. 250. Sendið greiðslu eða biðjið um upplýsingar í póst- hólfi 533 merkt KARLSSON. Gítarskóli Arnar Arasonar: Get bætt við mig nýjum nemend- um, kennt er í Reykjavík, Hafnar- firði og Garðabæ. Uppl. í síma 53527. Myndflos. .Námskeið i myndflosi (gróf og fín flos) eru að byrja, mjög fallegar myndir. Innritun í hannyrðaverzl- uninni Laugav. 63 og uppl.' og innritun í heimasíma 33826 dág- lega frá kl. 13-15. Kennari Þórunn Franz.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.