Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 16
16. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. janúar Vatnsberinn (21. jan.—19. fob.): Einhverjar áætlanir kunna art rirtiast. vei»na skorts á samvinnu. Varastu art munnhöggvast virt ókunnujia persónu. sem veróur á ve«i þinuir. Þú ættir að sækjast eftir féla«sskap vina þinna. Fiskarnir (20. fob.—20. marz): Einhver nýr kunninjii mun reynast hæói örvandi ojí spennandi. en þú munt komast aóraumim.aó í erfióleikum er betra að hallast að jiömlum vinum. Frétta viróist að vænta af ástamálum þinum. Hrúturina (21. marz—20. apríl): Einhverjar værinjiar viróast vfirvofandi hjá þeim. sem ynnri eru. Þrátt fvrir vandamál muntu slaka á og njóta þin til fullnustu. Vertu varkár í peningamálum. NautiA (21. apríl—21. maí): Einhver kann aó haga sér á þann hátt aó þú grípir til örlagarikra aógeróa. Gerðu það sem nauósyn ber til. en eins varlega og mögulegt er. Gruggugt peningamál veróur nú loksins úr sögunni. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú virðist vera i mjög ótryggu skapi og til alls liklegur. Hugsaður áóur en þú framkvæmir. einkum þegar þú þarft að ráða fram úr fjölskylduvandamálum. Þér kann aó bjóðast stutt frí. Taktu boóinu. ef mögulegt er. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Félagsstarf sem þú tekur þátt I. þarf mikinn og góðan undirbúning. Búóu svo um hnútana aó allir taki þátt í því með þér. Þér tekst aó smeygja þér undan aó svara leióinlegri spurningu. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Dálitið ertu nióurdreginn fvrst í stað, en nærð þér á strik þegar líður á daginn. Notaðu persónutöfrana vió rétta fólkið og þú munt fá semjiú hefur lengi beóið eftir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt þurfa að sýna. að þú kannt hvort heldur er aó gefa eóa þiggja. ella er hætt við óróleika. sem skemmir daginn. Vandamál í fjöl- skvldulífi. Astamál liggja i loftinu hjá þeim sem óbundnir eru. Vogin (24. sept.—23, okt.): Þú viróist laða að þér ótrú- lega mikla athygli. en láttu þaó ekki veróa til þess að þú sinnir fjölskyldunni minna en áður Taktu enga ákvörðun í vissu máli. nema þú hafir öruggar niður" stöður. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjármálaáhyggjum linnir, þegar þú hefur yfirfarið alla þína reikninga. Þú munt trúlega komast að raun um að þú ert ekki skuldugur eins og þú hélzt. Veðurfar kann að koma í veg fyrir eitthvað sem átti að gera. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú kemst að raun um hvers vegna fólki. þér nátengt, líkar ekki við einn vina þinna. Ástundaðu gestrisni. en varastu að vfirdrífa; það kann að verða þér of crfið raun. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þeir vkkar. sem fæddir eru snemma morguns munu liklega verða fvrir sálræn- uin erfiðleikum. Sértu fæddur síðdegis. muntu verða fyrir alls kyns óvæntum hlutum. Hvað um það. þetta verður viðburðaríkur dagur. Afmælisbarn dagsins: Einhver óheillamerki í byrjun ársins munu hverfa. takirðu á vandanum stvrkum hönd- um. Þér virðist áskotnast snotur fjárhæð. einmitt þegar henriar er þörf. Þér ætti að veitast kjörið tækifæri til að koinast áfram á félagssviðinu og ein persóna virðjst líkleg til að koma þér í ábatasöm viðskipti. gengisskraning Nr. 13 — 20. janúar 1977 Eining kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 190,50 191.00 1 Sterlingspund 326.95 327.95* 1 Kanadadollar 188,50 189.00' 100 Danskar krónur 3210.20 3218,60* 100 Norskar krónur 3583.20 3592.60' 100 Sænskar krónur 4487.10 4498.90' 100 Finnsk mörk 4992.15 5005.25' 100 Franskir frankar 3829.40 3839.40' 100 Belg. frankar 515.70 517.10' 100 Svissn. frankar 7605.05 7625.05' 100 Gyllini 7562.80 7582.70' 100 V-Þýzk mörk 7916.40 7937.20' 100 Lírur 21,50 21,65 100 Austurr. Sch. 1115.00 1118.00' 100 Escudos 593.05 594.65' 100 Pesetar 277.25 278.05* 100 Yen 65.63 65.80' ' Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414. Keflavík slmi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavog.ur og Hafnarfjörður sími 25524. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar slmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðuijiími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilk.vnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ..Gigtin hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar þú sérð hana Jónu Jóns í nýja dressinu í kvöld — ber niður á maga.“ ,,Það er til fólk sem kann ekki að meta náttúru- fegurð — ekki einu sinni sólarlagið.“ Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótokanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 21.—27. janúar er I Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast' eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garöabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni I síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild* Landspltalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna, vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vostmannaeyja. Opið virka daga frá- kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli Kl. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnos. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: > Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og h^lgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspltalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar I símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni I sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni I sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni I síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I sima 3360. Slmsvari I sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I sfma 1966. Krossgáta Lárétt: 1. Arstími 5. Þjóta 6. Tónn 7. Land 8. /EVt Q Lóðrétt: 1. Hrósar 2. Skel 3. Fangamark 4. Hafal taumi 7. Dýr 8. Ofn (gömul merking) Taiwan sigraði í Asíumótinu í desember, en það var háð í Auck- land á Nýja-Sjálandi. 12 þjóðir kepptu á mótinu, m.a. frá Ástralíu og N-Sjálandi. Sveit Taiwan tekur þvi þátt í næstu heimsmeistarakeppni, sem háð verður í Manila í oKtóber. Þar verður einnig sveit frá Ástralíu. Patrick Huang er þekktasti bridgespilari Taiwan og hann sigraði einnig í tvimennings- keppninni í Auckland. Hefui verið landsliðsmaður frá 15 ára aldri, sem er mjög óvenjulegt í bridge. Hér er spil, þar sem Huang spilaði. Var súður í fjórum spöðum dobluðum af vestri eftir að austur hafði opnað á þremur hjörtum. Vestur spilaði út hjarta- gosa. Vestur + KG5 V G 0 Á1054 + G10975 0 D + D83 Norður A D832 432 0 G76 + AK2 Austur A'enginn v>K109876 0 K9832 + 64 SUÐUR * Á109764 <9 ÁD5 Huang fékk fyrsta slag á hjarta- drottningu og tók spaðaás. Eyða austurs kom honum ekki á óvart — en hann spilaði ekki spaðá áfram, sem hefði gefið vestri tækifæri á frábærri vörn. Spaða- kóngur, litlum tígli spilað á kóng austurs, og hjartaás suðurs tromp- aður. Þá er suður með fjóra tap- slagi. Huang kom auga á þessa vörn og spilaði því laufi á ás blinds í 3ja slag. Tók síðan tvisvar lauf til viðbótar og var heima á drottn- ingu. Nú spilaði hann spaða. Vestur mátti fá slag á sinn spaða- kdng — en yörpin gat ekki fengið nema þrjá slagi. 'Eftir’spaðakóng, tígull á kóng ’au&urs og vestur trompar hjartaás suðurs. En um leið er vestur endaspilaður. Lauf er í tvöfalda eyðu — og ef vestur spilar tígli verður gosi blinds góður fyrir niðurkast í hjarta. Fallegt spil. Á rúmenska meistaramötinu 1958 kom þessi staða upp 1 skák Reicher og Ciocaltea, sem hafði svart og átti leik. :37.----Hxa3 38. bxa3—Rxcl 39 Hxcl — Bc2 og svartur gafst upp. Slysavarðstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar slmi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. —, föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.