Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAC.UR 21. JANÚAR 1977. 17 Fóstrufélag Íslands Norrænt fóstrumót verður dasana 31. júU til 4. ágúst 1977 i Helsingfors í Finnlandi. P'óstr- um. sem hug hafa á að sækja mótið. er bent á Kristfinnur Ólafsson lézt í Lond- on 11. jan. Hann var fæddur 18. júní 1920 í Geirakoti í Fróðár- hreppi. Foreldrar hans voru Ólafur Gíslason og Ólöf Einars- dóttir. Sjómennskan tók snemma hug hans allan og stundaði hann hana fyrst á ýmsum aflaskipum, en síðan á sínum eigin bátum. fvrst á trillu og síóan á stærri báti. Hann var hörkusjómaður, fiskinn og afburða hugmaður, og sótti sjóinn fast meðan fært var. Kristfinnur kvæntist eftirlifandi konu sinni. Kristínu Kjartans- dótfur, 3. des. árið 1949. Þau áttu einn einkason. Gunnlaug. Krist- finnur verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag ki. 13.30. Valdvs Guðrún Ilalderson, fædd Valdason, lézt i Gimli Manitoba, 28. desember 1976. Anna Havsteen lézt 3. jan. Bálför hefur farið fram. Kristján Höskuldsson, Grund, Vopnafirði, lézt 18. jan. Sigurður Jónsson ölgerðarmaður, Nóatúni 32, lézt á Landspítalan- um 13. jan. Útförin fer fram frá. Háteigskirkju, mánudaginn 24. jan. kl. 1.30. e.h. Kjartan Einarsson frá Bakka, Sel- tjarnarnesi, lézt 17. jan. Hann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 24. jan. kl. 13.30. Elentínus Júlíusson, Túngötu 16. Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 22. jan. kl. 15. að scnda umsókn til skrifstofu félagsins fyrir 26. janúar. Stjórnin. Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals verður haldinn fimmtudaginn 27. janúar ’77 í félagsheimili Vals og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verð- launaafhending til leikmanna meistara- flokks. Gröndal bjó í öðru húsi við Vesturgötu Húsið að Vesturgötu 18 sem er til sölu „með sál og sjarma aldamótahúsanna, vakti all- mikla athygli í gær eftir að Dagblaðið birti mynd af þvi. Margir urðu til aö hringja í okkur og því miður til að leið- rétta fréttina frá í gær. Við gátum þess í niðurlagi fréttarinnar að meðal íbúa hússins mundi hafa verið skáldið Benedikt Gröndal. Þær upplýsingar töldum við okkur hafa frá nokkuð ábyggilegum heimildum. í ljós er nú komið að þetta er á misskilningi byggt. Benedikt Gröndal bjó í bakhúsi sem enn stendur og ber númerið Vesturgata 16A. Það hús verður væntanlega ekki hreyft meðan núverandi íbúar verða þar. Húsið sem er til sölu til brottflutnings var byggt af auðugum útgerðarmanni og skipstjóra, sem síðar varð gjaldþrota og dó fátækur maður. Húsið keypti síðan Arni Eiríksson kaupmaður og leikari og var húsið lengi við hann kennt. Mynd er af þessu húsi í gömlum Reykjavíkur- myndum Sigfúsar Eymundsen og er hún þar nr. 30. -ASt.,’ Norðaustan áfram með þurru veðri a Suður- og Vesturlandi. Eljaveður á norðanverðum Vestfjörðum og Norðurlandi. Á Austurlandi slydda eða snjókoma með köflum og hiti þar í kringum frostmark. í Reykjavík dálítið frost. Menningar og friðar- samtök íslenzkra kvenna hahla féla.usfund lauuardajúnn 22. jan. kl. lö i P'éla.nshúimili prentara. Hvorfispiitu 21. Biarnfrióur Lvósdöttir ra'óir um nýafstaóió Alþýóusambanclsþini;. Si«uróur Björ«vins- Min stMiir okkur sitthvaó áf vvru sinni á Kúbu Ma’tum allar. St jórn M.PM.K. Muniö sætaf eröirnar fráfi.S.Í. FESTI — Grindavík Veðrið Eymundur Magnússon lézt 13. jan. Hann fæddist 21. apríl 1893 á Hafnarhólmni við Steingríms- fjörð, sonur hjónanna Magnúsar Kristjánssonar bónda og hafnsögu manns og Guðrúnar Mikaels- dóttur. Ilann missti föður sinn er hann var á fjórtánda ári og fór þá til venzlafólks. Að vonum lá leið E.vaiundar á haf út, eins og marga Vestfirðinga, fyrst með árabátum og skútum, en síðast á vélknúin skip. Um skeið var hann háseti hjá hinum alkunna skútu- skipstjóra Eílert Schram, en eftir það fór hann í Stýrimannaskól- ann og lauk þaðan prófi árið 1917. Að prófi loknu vann hann á ýms- um skipum hér við land og í siglingum til annarra landa en vistaðist snemma á skip Eim- skipafélágsins, þar sem hann var stynmaður og ■ skipstjóri unz hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Árið 1930 kvæntist Ey- mundur Þóru Árnadóttur prests Þórarinssonar. Þau eignuðust fimni börn: Magnús, Kristrúnu, Árna Þór, Katrínu og Þóri en hann lézt í frumbernsku Ey- mundur veróur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Fró Guðspekifélaginu Á fundinum i kvöld kl. 21.Ó0 talar Birí>ir Bjarnason um Sommorhill skólann. Stúkan Voda. I.O.G.T. Saumafundir eru i Templarahöllinni, Eiríks- ”ötu ö a lau^ardöuum kl. 2 c.h. Opió hús. Kaffiveitinjíar. Nefndin. Sólarrannsóknarfélag Suðurnesja Aóalfundur féla«sins veróur haldinn aó Vík. Keflavik fimmtudaj’inn 27. þ.m. kl. 20.30. P’undarefni: La«abreytinn«ar Venjuletf aóalfundarstörf Kaffiveitin^ar. St jórnin. I.O.G.T. Stúkan Freyja nr. 218. P’undurinn sem átti að vera í kvöld færist til næsta sunnud.. 23.1.. kl. 15.30 vej>na heimsóknar stúkunnar Akur- blóms frá Akranesi. P’undarefni: Indriði Ind- rióason stortemplar ræða. Elín Sigurvinsdótt- ir synjíur. Kaffi eftir fund. FélaKar fjölmenn- ió. Munió eftir brevttum fundartíma. Knattspyrnudeild Víkings heldur aóalfund sinn fimmtuda«inn 27. janúar i féla«sheimili Víkings. Fundurinn hefst kl. 20. FESTI - Grindavík Hljómsveitin Arblik föstudagskvöld. Stefónsmótið 1977 Stefánsmót unjdinga í svigi verður haldið í Skálafelli 22. janúar. Nafnakall verður kl. 11. Keppni hefst kl. 12. Keppt verður í flokkum drengja 13—14 og 15—16 ára og stúlkna 13—15 ára. Þátttökutilkvnningar berist i síðasta lagi þann 19. janúar i síma 30833 eða 22195. Skíðadeild KR. Þetta merki lyfjatœkna, gyllt letur á bláum grunni. Lyfjatæknar munu bera merkið við störf sín frá og með 1. janúar 1977. Lyfjatæknafélag Islands var stofnað 31. janúar 1976. Lyfjatæknaskóla ísiands er ætlað þaó hlutverk að tæknimennta aóstoðar- fólk vió lyfjagerð og lyfjaafgreiðslu. Námið tekur þrjú ár og er verklegt og bóklegt. Skólastjóri er Axel Sigurðsson lyfjafræðing- ur. „Sál og sjarmi aldamótahúsanna” til sölu Árnesingafélagið í Reykjavík minnir á spila- oy skemmtikvöldió i (’.læsibæ. uppi. föstudaginn 21. jan. kl 20.30. Stjórnin I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022. ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu D Scin ny fermingarkápa oa hvitir leóurskautar. nr. sölu. U.ppl. i síma 51781. 41 til Til sölu er hefilbekkur, geirungssög, þvottavél og þvotta- pottur. Uppl. í sima 34243. Til sölu mikiö úrval hjólkoppa á flestar geröir liifreióa. Komió og gerjö góö kaup hjá Þörvaldi á Hólmi. simi 84122. 9 Oskast keypt i l'tungunarvél úskast. Tillioö sendist Dagblaöinu fvrir fiistudag 28.1. merkt. ..rtungunarvél". ■ rásleppunet óskast il kaups l'ppl. í sinia 83278. Skólarilvél óskast til kaups. Uppl. i síma 74619. Great Books of the Western World (54 bindi). gefið út af Encyclopædia Britann- ica, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 12265 á kvöldin. i Verzlun i Heildverzlun óskar eftir innlendum vörum í umboðs- sölu, kaup koma til greina. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins. f.vrir 31. jan. merkt 37699. Útsala. útsala! Peysur. blússur, bolir, pils, og margt fleira, mikill afsláttur.- Verzlunín Nína Háaleitisbraut 58-' 60 Urval feróaviötækja. þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegui- bönd meö og án útvarps. Bílaseg- ulbönd, bílahátalarar og bilaloft- net. Hylki og töskur f/kassettur og átta rása sþölur. Philips og BASF kassettur. Memoréx og BASF Cromekassettur. Memorex. átta rása spólur. Músíkkasséttur og átta rása spólur. gott úrval. liljómplötur. íslenzkar og erlend- 'ar. Pós'.sendum F. Björnsson radíóverzlun. Bergþórugötu 2, sími 23889. 9 Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 52568. Lítiö notuð barnavagga á hjólum til sölu, kostar ný 13.000, verö 8.000. Uppl. í sírna 25896 eftir kl. 5. Tan-Sad kerruvagn til sölu, 2ja ára gamall. Verð kr. 18.000. Uppl. að Greniteigi 7, Keflavik, uppi. Til sölu mjög vönduð viðarvagga meó himni og einnig baóborð. Uppl. í Síma 74548. 9 Heimilistæki Sem ný Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 75691. D Til sölu notuð Atlas •síma 83681. frystikista. Uppl. í Okkur vantar ísskáp sem allra fyrst, ntá vera gamall. Uppl. í síma 92-6010. Til sölu Candy þvottavél M140, 5 kg, sem ný, einnig tekk hjónarúm með dýnum, mjög vel með farió. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 13478. 9 Húsgögn Sófasett með hvíldarstól og sófaborði til sölu. Uppl. í sím 71053._________________________ Sjónvarpssófi til sölu, mjög fallegur, rautt pluss og dökk ' trégrind, verð kr. 70.000, og barnarimlarúm á kr. 10.000, hvort tveggja sem nýtt. Uppl. í síma 36789. 9 Hljóðfæri ÍV Til sölu Baldvin skeinmtari með orgeli. hefur tvö nótnahoró og fótbassa. Nánari uppl. í sima 43202 milli 8.30 og 10 en frá 4.30 til 9 laugar- dag. Til sölu er 11 mánaða gamalt. ónotaó Yamaha B4CR stofuorgel. verð 210 þús. Uppl. i síma 66635 milli kl. 8 og 10.30 i kvöld og 7-10 annaó kvöld. Hljómtæki ) Bílasegulband, AR 8 rása, til sölu, einnig 8 rása segulbandsspólur, seljast ódýrt. Uppl. i sima 73337 eftir kl. 5 í dag. Til sölu frábær Yamaha stereotæki, plötu- spilari. segulband, útvarp og há- talarar. Uppl. í síma 50720. Til sölu eru eftirtalin tæki: Teac A 3340 4ra rása segulband, Dynaco 400 vatta power magnari og Dual CS 1249 plötuspilari með Shure N-95 ED pickup, hvort tveggja ónotað, 2 Sansui 100 vatta hátalarar, Sansui QS 500 4ra rása magnari og Philips kassettusegul- band, stereo, mikrófónstatíf meö bómu og einnig nótnastatif,' heyrnartól, Yamaha HP 500 og Sennheiser HD 414 hljóðnemar, Sennheiser ND 421, einnig til sölu Video lokaó innanhúss sjónvarps- kerfi, sérstakur 25 metra langur 10 rása kapall, til dæmis í söng- kerfi. Uppl. í síma 73630. Davið Ólafsson, Æsufelli 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.