Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 14
Þuríður (iuflmundsdóttir frá Hæ GÆFUMUNUR DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUK 27. DESEMBER 1977. EINKENNISBUNINGARNIR HANS NIXONS - HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ ÞÁ? Austurlenzk undraveröld \ opin á a Grettisgötu 64 T SIMI 11625 L » • * Glæsileg ITÖLSK smáborÖ EÍKuni Kla'silcnt úr- val af pólcruúum smáhorúum m/- hlóinaúlflúri i horrt- plölu. Kinnic rokóko-horrt m/úl- skurrtl oK/crta Onix horrtplölu. Scndum um a 111 land. Siminn «*r 16541. flSlýj a SólsturgGrði i w LAUGAVE.GI 134W REYKJA’ c ANDARTAK nyjar bækur tr»- BOKAMIBSTÖOINNI Ur fylgsnum fyrri tidar ELDRAUNIR Ólöf Jónsdóttir ANDARTAK nýjar bmkur tri BOKAMIDSTÖÐINNI Framlcirtum cflirtaldar Kcrrtir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR Áll OG PALLSTIGA. Marjíar gerð'ir af inni- og útihand- riöun'i. VÉLSMIÐJAN JÁRNVfRir AIOll I.A.I2 — SÍMIS-Omm, KYNNID YDUR OKKAR HAGSTÆDA VERÐ ryksuKan. endinjíarnórt. •’öfluK ok ödýr. hcfur allar kla-r úli virt hrcinjícrninnuna. Vcrrt arteins 42.1110.- mcrtan hirnrtir cndast. Siartf*rcirtsluafsláltur. HAl'Kl'R & OLAFUR Armúla 22 Simi 27700. Hollenska FAM Skrífstofu SKRIFBORO Vönduó sterk skrifstofu ikrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója. Auðbrekku 57. Kópavogi. Simi 43144 URVAL Skrifborðsstólar í mjög f jölbreyttu úrvali. Framleiðandi: Stáliöjan Kópavogi - KRÓMHÚSGÖGN Smiójuvegi 9, Kópavogi- Sími43211 Takið eftir F.rurt þirt i vandrærtum nicrt jólafíjöfina? Ef svo cr. lílirt þá inn hjá okkur. Virt hiifum mikirt úrval af ííjöfum- handa þcim cr hafa áhiiKa á rafcindafra*rti l.d. ha*kur ok cinfaldar scm flóknar rart- cininjjar. íícfirt j*órta la'rdómsrfka jóiajjjöf í ár. Sameindhf. Grcil isKÍiln lli. simi 21200. Talsmaður bandarísku leyni- þjónustunnar segir að reynt hafi verið en ennþá án árangurs að koma 100 skraut- legum einkennisbúningum í lóg. Búningarnir eru frá fyrstu árum Nixon-stjórnarinnar i Hvíta húsinu og voru saumaðir handa lögreglumönnum Hvíta hússins, árið 1970. Einkennisbúningarnir, sem eru hvítir og með þeim fylgja hvítar húfur, alsettar gullborð- um, voru notaðir við opinberar móttökur og kvöldverði á fyrstu árum Nixons í Hvíta húsinu. Hætt var að nota þá eftir nokkur ár þar eð þeir þóttu of „leikhúslegir". Öneitanlega minna þeir meira á .búninga foringja annarrar þjóðar á valdatíma annars manns, en það er kannski önnur saga. Síðan hafa þeir safnað ryki í sig í búningageymslum leyni- þjónustunnar í Washington talsmaður hennar sagði í viðtali fyrir skömmu, að þeir vildu endilega reyna að losna við þá, „ekki veitir okkur af plássinu". Bréfaflóð „Það eru ekki uppi nein áform um að nota þá að nýju,“ sagði talsmaðurinn, „en við get- um ekki selt þá, eyðilagt eða gefið, samkvæmt lagabókstafn- um“. Fréttirnar um það að búning- arnir lægju undir skemmdum í geymslum leyniþjónustunnar hafa orðið til þess aðflóðbylgja ©PIB COPfNNáCIN iOf í ár fáum við nýtt jölatrc, er það ekki pabbi? og Heiðursvörður Hvíta hússins við opinbera móttöku árið 1970. bréfa hefur skollið á ströndum leyniþjónustunnar. Alls kyns leikflokkar, skólahljómsveitir og önnur samtök vilja óð og uppvæg fá að eignast glæsibúningana. „Maður nokkur sendi okkur 50$ ávísun og bað okkur að senda einn búning, sem hann ætlaði að nota til eigin þarfa,“ sagði talsmaðurinn. Því hefur verið neitað að Nixon hafi greitt fyrir húfurnar, sem þykja sérlega skrautlegar, úr eigin vasa. „Við borguðum allt saman, búninga og húfur. Nixon kom þar hvergi nærri. Er hann var á einu ferðalaga sínu um Evrópu lét hann þess getið að honum þættu búningar ítalska líf- varðarins mjög fallegir. Þessu var komið áleiðis til okkar og við pöntuðum einkennis- búningana. Núna erum við að reyna að finna leiðir til þess að losna við þá á löglegan hátt. Við höfum boðið Smithsonian- stofnuninni þá en þeir segjast ekkert hafa við 100 einkennis- búninga að gera.“ „Ætli við látum ekki Sölunefndina fá þá.“ Sölunefnd þeirra Banda- rikjamanna sér um að koma not- uðum eignum rikisins í verð. Ganga þar fyrir ýmsar rikis- stofnanir en ekki er vitað hver muni fjárfesta i þessum skraut- legu einkennisbúningum, sem Nixon vildi ekki láta nota lengur af þvi að þeir voru of leikhúslegir. Verzlun Verzlun Verzlun

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.