Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 1977. ,19 ^Gamla, góðlega ^ konan, sem seldi mér þá, sagði að þeir væru partur af gimsteinasafni Kleópötru drottningar. 7* Kleópatra notaði aldrei naglalakk. Gunna stöng. Þú hefur látið' , Hafnarvíkur-Gullý plata þig ^ 1 upp úr skónum. Göngin eru nokkur hundruð kílómetra löng. Við höfum siglt f myrkri klukku tímurq saman. ^ Þjónusta iSiikiprentun. Fyrirtæki og félagasamtök at- [hugið. Prentum félagsfána, piast- límmiða, vörumerki á fatnað (fatamiða), plaköt, auglýsingar |og merki í gluggarúður, Iteikningar og tilboð, yður að íkostnaðarlausu. Sáldprent, Skóla- vörðustig 33, sími 12019. Opið kl. 2-6. Vélaleigan — Loftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktors- pressu með manni, einnig Hollmann loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna. Sími 76167. Áramótagleði-árshátíð. 'Tryggið vandaða og fjölbreytta tónlist í tima fyrir áramóta- gleðina og árshátíðina. Munið að lagavalið er aðlagað mismunandi tegundum skemmtana. Notum einnig ljósashow. Diskótekið Dísa, simi 50513 og 52971. Húseigendur—Húsfélög Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum úti og inni, tréverk, málning, sprunguþétt- ingar, hurðahreinsun, skrár, lamir og læsingar, hurðapumpur, 'flísalögn, glugga- og hurðaþétt- ingar, þéttum leka á krönum og blöndunartækjum. Skiptum um þakrennur og niðurföll. Uppl. í síma 27022 eða eftir kl. 6 í síma 74276. EMEBUÐW frjúlat, cthád daghlað án ríkisstyrks IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM HEILÖG LÚSÍA í ÆSUFELLINU x i mm v -j 1 . 'ti* .V o ® ■ . 1 .. ; ■ ■ - - m WHOM > " h i, % i ■ ■ ■ftv & i—, pp jm Þeir vöknuðu,af værums vefni, íbúarnir í Æsufelli 4 í efra Breið- holti, einn laugardagsmorguninn á aðventunni. Um gangana gengu hvítklæddar meyjar með logandi kerti, sungu jólasálma og buðu íbúum hússins upp á piparkök- ur. Siðurinn er sænskur.Lúsia fer með þernum sínum og þjónum (stjörnugosum) og vekur fólk með piparkökum, sem eru jafn ómissandi á jólunum og van- illuhringir eru á íslenzkum jólum. I gervi Lúsfu var Birna Eyjólfs- dóttir, sem er aftast á annarri myndinni, en hún bjó ásamt manni sínum og börnum f Svfþjóð um fjögurra ára skeið og flutti með sér þennan skemmtilega sið til landsins. -ÖV/DB-myndir Hörður Umboðsmenn ó höfuðborgarsvœðinu eru beðnir að vitja 19. seðils á skrifstofu Getrauna í fþróttamiðstöðinni. — Sá seðill er með leikjum laugar- daginn 7. janúar. Scðill nr. 19 hefur verið sendur tii umboðsmanna úti á landl. Skrifstofa Getrauna verður opin laugardaginn 31. desember til kl. 13 og mánudaginn 2. janúar frá kl. 9.00 vegna uppgjörs nr. 18. GETRAUNIR — fþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.