Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 22
22 I GAMIA BIO 8 Jólamyndin Flóttinn til Nornafells WALT DISNEY PRODUCTIONS' Simi 11475 Spennandi, ný Walt Disney kvik- mynd. bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. íslenzkur texti. Synd kl. 2. 5, 7 og 9. Sama verð á iillum sýningum. I HÁSKÓIABÍÓ 8 Jólamyndin Simi 22140 Öskubuska — Nýr söngleikur — Stórglæsileg, ný litmynd í Pana- vision sem byggð er á hinu forna ævintýri um 'Öskubusku, gerð skv. handriti eftir Brvan Forhes, Robert B. Sherman og Richard M. Sherman, en lög og ljóð eru 611 eftir hina síðarnefndu Lerkstjóri Bryan Forbes. íslenzkur texti. Aðalhlutverk Richard Chamber- iain og Cemma Craven. Sýnd kl. 5 og 9. Verð pr. miða kr. 450, iENE WILDER JILLCLAYBURGH RICHARD PRYOP “SILVER STREAK''.^™.^.™-,,- NCo'kA?TY • CLITTON JAMES PATRICK MCGOOHAN nHwDm, ■cb.HtM'VtAUCM coonrroíLua- Pvoduoad bv THOMAB L MA4S antf ID íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarisk kvikmynd um allsögulega járnbrautarlestarferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 I STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 frumsýnir í dag kvikmyndina The Deep Sýndkl.5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. URVfiL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl >4i/allteitthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 4B47 SlMI 35645 1 LAUGARASBIO Skriðbrautin A UNIVERSAL PICTURE TECHHICOLOR® PANAVISION ■ Mjög spennandi ný bandarlsk mynd um mann er gerir skemmdarverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Simi 11384 íslenzkur texti. Frumsýning 2. jóladag í Stokk- hólmi, Kaupmannahöfn og Reykjavík. A8BA ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug, ný, sænsk músikmynd í litum og Panavision um vinsælustu hljóm- sveit heimsins i dag. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hækkað verð. SímiT 644vT Sirkus Knn eitt snilldarvek Chaplins, sem ek,ki hefur sézt sl. 45 ár. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari Charlie Chaplin. Islenzkur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9ogll. 9 TÓNABÍÓ 8 SírrJ 31182 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoos' nest) Gaukshreiðrið hlaut eflirfarandi Oskarsverðlaun: Bezla mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bozta leikkona: Louise Fleteher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandril: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. I BÆJARBÍO 8 Sími 50184 Barry Lyndon Ein mesta og frægasta stórmynd aldarinnar, 4 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. RESTAURANT ARMtJLA 5 S: 83715 Munið Smámiöa- happdrætti RAUÐA KROSSINS + DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 1977. Utvarp Sjónvarp D Brian Jones (til vinstri) ásamt Keith Richard skömmu fvrir dauða Brians 1969. Þá voru félagar hans hljómsveitinni nánast búnir að útiioka hann frá öllu samstarfi. Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: í MINNINGU BRIAN J0NES — Rolling Stones á hljómleikum í Hyde Park ásamt hálf ri milljón áhorfenda Arið 1969 var mikið breytinga- ár í sögu hljómsveitarinnar Rolling Stones. Tvær síðustu LP plöturnar, Her Satanic Majestes Request og Beggars Banquet höfðu hlotið fremur dræmar við- tökur og roksala litlu plötunnar Jumpin’ Jack Flash var lítil sára- bót. Loks datt það í Brian Jones gítarleikara að hætta öllu gamn- inu og hann sagði upp í hljóm- sveitinni. Tiltölulega óþekktur maður kom í staðinn. Hann hét Mick Taylor, kornungur gítarleik- ari, sem hafði unnið sér það helzt til frægðar að leika með John Mayall. Fregnin um lát Brians Jones kom sem reiðarslag yfir aðdáend- ur Rolling Stones. Gömlu félag- arnir minntust hans með voldug- um hljómleikum í Hyde Park í London um miðjan júlí 1969, — um svipað leyti og lagið Honky Tonk Woman geystist upp á him- ininn. Nýtt velgengnisskeið var að hefjast. Um fimm hundruð þúsund manns flykktust á hljómleikana í Hyde Park. Þeir hófust á því að Mick Jagger las ljóð eftir Shelley í minningu Brians og þegar því yar lokið var sleppt mörg þúsund snjóhvítum fiðrildum. — Athöfn- inni var lokið, magnararnir voru skrúfaðir upp og hljómleikarnir sjálfir hófust. Myndin sem sjónvarpið sýnir í kvöld frá hljómleikunum i Hyde Park er tæplega klukkustundar löng. Að sögn þýðandans, Eiðs Guðnasonar, þurfti að þýða fremur lítið í myndinni, þar eð tónlist Rolling Stones skipar þar aðalsessinn. Eiður kvað myndina lýsa vel hljómleikastemmningunni. Myndatökumennirnir beina vél- um sínum til skiptis að hljóm- sveitinni og áhorfendum og færa sjónvarpsáhorfendur þannig nær hljómleikunum en ella hefði orðið. ,,Eg hafði gaman af þessari mynd, svona i hæfilegum mæli," sagði Eiður er DB ræddi við hann um gerð hennar ,,Hún er að mörgu leyti skemmtilega gerð og myndatakan f stíl við músíkina. Því miður getum við ekki sýnt myndina í lit en litadýrðin var svo sannarlega nóg.“ -AT- Hugleiðing um útvarp og sjónvarp GRÁR HVERSDAGSLEIKINN RÆÐUR NÚ RÍKJUM Þá er sjálf jólahátíðin liðin þó ennþá séu eftir 10 dagar af jólun- um samkvæmt gömlu timatali. Grár hversdagsleikinn hefur þegar tekið völdin hjá vinnandi fólki fram að næstu helgi, áramót- unum skólabörnin njóta þó ennþá jólafrísins og mega sofa út á morgnana meðan þeir fullorðnu paufast í vinnuna í myrkrinu. Hversdagsleikinn kemur ekki sízt fram í dagskrá útvarps og sjónvarps. Aldrei hafa orðin um að ekkert væri upp á boðið í þeim miðlum átt betur við. Menn finna I 8 ^ Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 20.00 Fréttir og v*4ur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Rolling Stonas f Hyda Park. Þáttur frá útihljómleikum. sem hljómsveitin The Rolling Stones hélt í Hyde Park I Lundúnum árið 1969 í minningu ný- látins félaga, Brian Jones. Þýðandi Eiður Guðnason. 21.30 Sjónhanding. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.50 Sautjén svipmyndir að vori. Sovéskur njósnamyndaflokkur í tólf þáttum. 6. þáttur. Efni fimmta þáttar: Hringurinn þrengist æ meir utan um Stierlitz eftir því sem mál hans innan þýsku lögreglunnar eru könnuð betur. Hann hefur samband við Karl Pleischner, sem var einn af leiðtogum þýsku andspyrnuhreyfingarinnar. Ennfremur reynir hann að egna Bor- mann gegn Himmler með því aðsenda Bormann nafnlaust bréf með upplýs- ingum um samsæri Himmlers og Schellenbergs. Bormann kemur þó ekki á stefnumótið, sem Stierlitz setur honum. Wolf nær fundum Allens Dulles f Bern, og Dulles ákveður að ganga til samninga við Himmler án þess að hafa samráð við Roosevelt forseta. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.05 Dagskrérlok. þetta bezt eftir vandaða hátíðar- dagskrá síðustu daga. Eitt eru menn þó eflaust fegnir að vera lausir við og það er allt auglýsingaflóðið. Það var allt lif- andi að drepa síðustu dagana fyrir jól og menn voru orðnir svo dauðleiðir á öllu því skrumi sem boðið var upp á að þeim klígjaði. Jólasteikin hefur þó mýkt mag- ann svolítið og augýsingaleysið yfir sjálf jólin. Nú fellur allt í sama farið aftur og auglýsingar fá bara sinn venjubundna tf pna. Annars datt mér svona í hug að það væri nú meiri vitleysan sem við er höfð með auglýsingarnar i útvarpinu fyrir jólin. Á hverjum einasta vetri brenna menn sig á þvi að þær fara svo langt fram úr áætlun að til vandræða horfir. Samt er eins og enginn geti lært neitt af reynslunni. Af hverju að reyna að halda einhverri áætlun? Má ekki lesa bara auglýsingar meðan einhverjar eru og leika létt lög á milli þeirra? Þannig mætti lesa auglýsingar i 10 min- útur af hverjum fimmtán og leika létt lög í hinar fimm. Góða efnið sem reynt er að skjóta inn á milli má bíða fram yfir jól, það hefur hvort eð er enginn tíma til að hlusta á það. Þannig hlaupa nýju bækurnar ekki á fjöll og eru jafn góðar eftir jól, ef eitthvað hefur verið varið í þær á annað borð. Þessir lestrar úr þeim eru að vísu ætlaðir fólki til leiðbeiningar um val á jólabókum en fólk þarf oftar að kaupa bækur en á sjálfum jól- unum. Annað í sambandi við jólabæk- urnar og lestur úr þeim sem mér finnst til skaða er að lesið er of lítið úr hverri bók og of mikið í einu. Má nú ekki treina þetta svo- lítið lengur? Mér datt svona rétt í hug að tíminn milli hálfþrjú ,og þrjú á daginn sem lagður hefur verið undir eina af þessum eilífðarinnar framhaldssögum, sem útvarpið virðist hafa sérstakt dálæti á, mætti fara undir slikan lestur og það árið um kring. Jafn- vel mætti selja út þennan tíma ti bókaútgefenda sé útvarpið blankt (sem það er víst alltaf). En það er nú svo margt sem manni dettur í hug þegar jólasteikin er komin á sinn stað og ekki er hægt að gera öllum allt. -DS Grár hversdagsleikinn, satt er orðið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.