Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 1977. 23 Utvarp Sjónvarp Útvarp í kvöld kl. 19.35: Yfirskilvitlegreynsla Dr. Gunnlaugur segir f rá ATBURDUM SEM HANN HEFUR ORÐH) VAR VIÐ ÞÓ AB ABRIR SÆJU EKKI „Flest fólk hefur komizt í kynni við yfirskilvitlega hluti á ein- hverp,hátt,“sagði dr. Gunnlaugur Þórðarson hæstaréttarlögmaður er hann var spurður um erindi sem hann flytur í útvarpinu í kvöld klukkan 19.35. Nefnist erindið Yfirskilvitleg reynsla. „Það hefur verið mikið talað og skrifað um þessa hluti. Ég hef sjálfur orðið fyrir reynslu af þessu tagi og tala ég um hana. Faðir minn varð einnig var við margt sem aðrir sáu ekki. Þá var á heimilinu gömul kona sem hét Guðlaug og var kölluð Lauga. Þeir sem hana þekktu sögðu að hún hafi verið alveg þrælskyggn og forspá. Ég ræði nokkuð um þessa gömlu konu og fleiri svona fyrir- bæri sem ég hef heyrt talað um,“ sagði dr. Gunnlaugur. Vist er um það að allt efni sem lýtur að einhverju dulrænu er með fádæmum vinsælt á tslandi. Dr. Gunnlaugur Þórðarson. DB- mynd Bjarnleifur. Hingað til lands kom fyrir skemmstu kona ein sem gat með hugarorkunni beygt teskeiðar og fleiri hluti þannig að þeir urðu eins og sést á myndinni. Vakti það mikia athygli, DB-mynd Hörður. Bækur um dulræn fyrirbæri seljast eins og heitar lummur og allar sögur sem sagðar eru i út- varpi virðast vekja fádæma at- hygli því mikið er um þær rætt þar sem maður kemur. Því hefur verið haldið fram af félagsfræðingum að menn sem lifðu í mikilli og stöðugri lifs- hættu aðhylltust frekar trú á dul- ræn fyrirbæri. tslenzkir sjómenn hafa lengi lifað við slfkar aðstæður og má ætla að af því geti stafað þessi mikla trú á allt dul- rænt. Draugar gengu hér ljósum logum allt fram á daga rafmagns- ljósa og borgarlífs. Ennþá verður fólk fyrir dulrænni reynslu þrátt fyrir þetta allt og út til sveita ber HJikið á draugum enn þann dag í dag. - DS i—:------> [j Utvarp ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl. 7.50: Séra Gunn- þór Ingason flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon byrjar lestur á „Jóla- sveinarlkinu**, sögu eftir Estrid Ott í þýðingu Jóhanns Þorsteinssonar. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Daniel Adni leikur á píanó „Bergamasque“-svítuna eftir Debussy/Eddukórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum/ St. Martin-in-the Fields hljómsveitin leikur Strengjakvartett I D-dúr eftir Donizetti; Neville Marrinerstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 TníarbrögA og jólahald að fomu og nýju Halldór S. Stefánsson tók saman. Lesari ásamt honum: Helma Þórðard. Fyrri þáttur (hinn síðari á dagskrá tveimur dögum seinna). 15.00 Miódagistónloikar Tékkneska fllharmóníusveitin leikur „Karnival“, forleik op. 92 eftir Dvorák; Karel Ancerl stjórnar. Fíladelfíu- hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 5 op. 47. eftir Sjostakóvitsj; Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn. Guðrún Guð- laugsdóttir sér um timann. 17.50 AA tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Yfirskilvidag raynsla Dr. Gunn- laugur Þórðarson flytur erindi um dulræna reynslu slna og föður síns. 20.00 LúArasvait HafnarfjarAar laikur jóla- lög og létt lög Stjórnandi: Hans P. Franszon. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Mamar" aftir Gaorge Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (14). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Krístinn Hallsson syngur íslansk lög. Arni Kristjánsson leikur með á píanó. b. Hrakningar á Kjalvagi Tómas Einarsson kennari tók saman þáttinn. M.a. lesið úr ævisögu Jóns Steingrímssonar og ferðabók Sveins Pálssonar, svo og kvæði eftir Hannes Pétursson. Lesari með Tómasi: Baldur Sveinsson. c. vísnamál. Steinþór Þórðarson á Hala fer með eigin vísur og annarra, sumar þeirra kveður hann. (Hljóðritað heima hjá Steinþóri I sumar). d MaAal BarAstrandinga og flairi góAra manna Rósa B. Blöndals les úr Ævidögum Jóns H. Þorbergssonar á Laxamýri, þar sem hann lýsir ferð sinni vestra um jólaleytið 1913. e. Kórsöngur: Karia- kórinn FóstbraaAur syngur lög eftir Jón Nordal við miðaldakveðskap. Söng- stjóri: Ragnar Björnsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmóníkulög Lundquist-bræður leika. 23.00 A hljóAbargi Eriand varöld é íslanskri grund Frá Karmel- klaustrinu á Jófrlðarstöðum (Hljóð- ritun frá 1957): 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnús- son les söguna „Jólasveinar!kið“ eftir Elstrid Ott (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kristni og kirkju- mél kl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur annað erindi sitt: Um Krist. Morguntónlaikar kl. 11.00: Tónlistar- flokkurinn Academi og Ancient Music leikur Forleik nr. 1 I e-moll eftir Arne; Christopher Hogwood stj. / Felicja Blumentalog Kammersveitin I Vín leika Píanókonsert i a-moll op. 214 eftir Czerny; Helmuth Froshauer stj. / Wilfred Brown söngvari og Enska kammersveitin flytja „Dies Matalis1* tónverk fyrir tenór og hljómsveit eftir Gerald Finzi; Christopher Finzi stj. fráokkur Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK: Skátabúöin, Snorrabraut Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Við Straumnes, Breiðholti Seglagerðin Ægir, Grandagarði Hagabúðin, Hjarðarhaga. Við Kjötmiðstöðina, Laugalæk Við Hreyfilsstaurinn, Árbæjarhverfi Tryggvagata, gegnt Tollstöðinni GARÐABÆR: íþróttahúsið v/Blómabúðina Fjólu AKUREYRI: Ferðaskrifstofunni v/ Geislagötu Skipagötu 12 Söluskúr v/ Hrísalund Söluskúr v/Höfðahlíð ÍSAFJÖRÐUR Skátaheimilinu KÓPAVOGUR: Nýbýlavegi 2 Skeifunni, Smiðjuvegi Skátaheimilinu Borgarholtsbraut Leikskólanum v/ Vörðufell SUÐURNES: Skátaheimilinu Njarðvík Kjörbúð Kaupfélagsins Njarðvík Saltfiskverkun Rafns HF. Sandgerði Vogabær Vogum VESTMANNAEYJAR: Kaupfélagshúsinu Hólagötu 28 Skólaveg 4 Reyni v/ Bárugötu HVERAGERÐI: Hjálparsveitarhúsinu BLÖNDUÓS: Hjálparsveit skáta Blönduósi w Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - Þeir kosta 2500 kr. - um 4000 kr. og 6000 kr.. í hverjum fjölskyldupakka er leiðarvísir um meðferð skotelda - inn í 10 slíka leiðarvísa höfum við m sett 20 þúsund króna ávísanir. Það borgar sig að gæta vel að rsn leiðarvísinum, hann færir öllum aukið öryggi - og 10 manns I wl tmtm þar að auki 20 þúsund krónur. OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI j+^ Flugeldamarkaðir ^l) Hjálparsveita skáta INGASTOFAN HF j GisliB.Bjömssonl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.