Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJIJDAGUR 27. DESEMBER 1977. > r Veðrið 1 Spáö ar noröanatt til aö byrjo meö og lítils háttar éljagangi noröanlands on bjartviöri fyrir sunnan. I nótt hlýnar og for aö rigna á Suöurlandi. i Paykjavík var 2 stiga frost og léttskýjaö klukkan sax í morgun, -2 og alskýjaÖ í Stykkishólmi, -1 og snjókoma á Qaltarvita, -3 og snjóél á Akureyri, -1 og skýjaö á Raufar- höfn, 2 og skýjaö á Dalatanga, -1 og skýjaö é Höfn, -3 og léttskýjaö í ’ Vestmannaeyjum. i Þórshöfn var 2 stiga hiti og skýjaö, 5 og þokumóöa í Kaup- mannahöfn, -6 og þoka í Osló, 6 og skúrir í London, 6 og alskýjaö í Hamborg, 5 og þoka í Madrid, 13 og þokumóöa í Ussabon og -7 og . heiöríktí New York. Andlát Sigurjón Valdimarsson, Smára- túni 7, Selfossi andaðist 16. desember í Landspítalanum. Bálför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jón Þórðarson Stigahlíð 22 verður jarðsunginn fimmtu- daginn 29. desember frá Foss- vogskirkju. Bergþóra Hermanía Helgadóttir, Dvergabakka 10, verður jarðsung- in frá Árbæ í Holtum miðviku- daginn 28. desember kl. 14.00. Stefán Jónsson, Faxabraut 2, Ákranesi, verður jarðsunginn frá Stóra-Áskirkju í Hálsasveit, mið- vikudaginn 28. desember kl. 2. Bílferð verður frá Fólksbílastöð- inni á Akranesi kl. 12.00. María Jónsdóttir, Álfaskeiði 46, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 28. desember kl. 2 síðdegis. Hilmar Sigurðsson, Selvogsgötu 13, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Hafnarfirði miðvikudaginn 28. desember kl. 2 síðdegis. Fjölskyldufélagið ÝR heldur jóiatrésskemmtun fyrir börn félags- manna og gesti þeirra þriðjudaginn 27. desember klukkan 15 1 Lindarbæ. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Miitnifigarspiöldl MINNINGARSPJÖLD SAMBANDS DÝRAVERNDUNAR- FÉLAGA ÍSLANDS fást á oftirtöldum stöðurn: Verzl. Helga Kiriarssonar, Skólavörðustíg, 4. ver/.l. Bella. Laugaveg 99. Bókabúðinni Veda. Hamraborg 5. Kópavogi og Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði. Minningarspjöld Sjálf sb jargar fást á eltirtoldum stöðum: Reykjavík: Vesturbæjar Apótek, Reykjavíkur Apótek# Garðs Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjöt, borg, Búðagerði 10, Skrifstofa Sjálfsbjargar. Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthús Kópavogs, Mosfejls; sveit: Bókaverzlunin ^nerra, Þverholti. Minningarkort Mlnningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- ríðar Jakobsdóttur og Jons Jónssonar Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið á Skógum fást ^ eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita stekk 9, á Kirkjubæjarklastri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jóns- dóttur, Vík, og Astrfði Stefánsdóttur, Litla-* JHvammi, og svo í Byggðasafninu í Skógum. , Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðunL_^ í Bókibúð Braga í Verzlanahöllinni aði Laugavégi 26, f Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6. í Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfells-t sveit, i á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu hvqrn fimmtudag kl. 15-17 (3-5) s. 18156 og hjá formanni sjóðsins, Elsu Mfu Einars- Wóttur, s. 24698. m Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka •verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og í skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti .samúðarkveðjum í síma 15941 og getur þá ^innhe^nt upphæðina f gfró. íþróttaæf ingar í skólum Iþróttasalir skólanna verða opnir til æfinga skv. stundaskrá fyrir kvöldæfingar þriðjudag — miðvikudag — fimmtudag og föstudag milli jóla og nýárs’. Þessir. skólasalir verða opnir: Álftamýrarskóla, Arbæjar-, Voga-, Réttarholts-, Fella-, Vörðuskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Breiðagerðisskóla, Breiðholtsskóla, Austurbæjarskóla. Laugardalshöllin er lokuð til æfinga til 5. janúar. Hagaskóli verður lokaður til æfinga til 6. janúar. Iþróttabandalag Reykjavíkur. NYSENDING S0MHÚSIO Laugavegi 178 - Sími 8678r Lá Mörg börn fengu óvenjulega heimsókn á Þorláksmessu. Lögreglan heimsótti þau með’ jólapakka — vinninga f hinni miklu getraun sem Umferðarráð efndi til um þessi jól eins og mörg hin fyrri. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Hjalta C.uðmunds- syni í Dómkirkjunni ungfrú Hrönn Hafsteinsdóttir og Arni F'rímann Jónsson. Heimili, þeirra er að Meistaravöllum 7, Rvík. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Arna Pálssyni ungfrú Anna M. Þórðardóttir og, Ragnar J. Jónsson. Heimili þeirra er að Þverbrekku 4, Kóp. Stúdíó Guðmundar, Einholti. Einn vinningshafanna, Axel Eyjólfsson, 12 ára gamall, kom til dyra og studdist við hækjur. Það kom f Ijós að hann er eitt fórnardýra umferðarslysanna f ár. Slysin hafa verið óhugnanlega tfð og margir eiga um Þann 6. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jónasi Gisla- syni í Neskirkju ungfrú Sólveig Þórhallsdóttir og Jóakim Gunnar Jóakimsson. Heimili þeirra er að Drafnarstig 2, Rvik. Ljósmynd MÁTS, Laugavegi 178. Þann 8. okt. voru gefin saman í hjónaband af sr Gunnþóri Inga- syni í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði ungfrú Anna Ölafsdóttir og Jason Steinþórsson. Heimili þeirra er að Asparfelli 4, Rvík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178. sárt að binda þeirra vegna. Greinilega þurfa landsmenn að taka höndum saman gegn vágesti þessum á komandi ári. DB-mynd Sv. Þorm. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Bjartmari Kristjáns- syni í Munkaþverárkirkju ungfrú Guðrún Baldursdóttir og Ingvar Þóroddsson. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 44, Rvik. Nýja Myndastofan Skólavörðustíg 12. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Olafi Skúlasyni í Bústaðakirkju ungrú Ingunn Björgvinsdóttir og Jón A. ,Snæ- björnsson. Heimili þeirra er <að Blikahólum 4, Rvík. Nýja Mynda- stofan, Skólavörðustig 12. .

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.