Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 1977. Framhaldafbls.17 Fiat 850 Speciai árg. 1971 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 97-1289. Jeppi — Scout II 1974 til sölu, V8, sjálfskiptur, vel með; farinn (einn eigandi), ekinn aðeins 57000 km, má greiðast á 3ja ára skuldabréfi vel tryggðu, að hluta eða öllu leyti. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DBísíma 27022. H68706 Vantar mótorfestingar 283 cubic á V8 árg. ’67. Uppl. i síma 73997 og 16780. Hægri framhurð á VW 1200 árg. ’68 óskast. Uppl. í síma 26885 eftir kl. 7. Bílavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroen, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet. Rambler American, Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63, VW Fast- back, ’68, Fiat 124, 125, 128 og( marga fleiri. Kaupum einnig bíla’ til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Simi 81442. SendiferðabiII Benz 406. Til sölu Benz sendiferðabíll árg. ’68 með talstöð, mæli og stöðvar- leyfi. Bifreiðin er í allgóðu ástandi, uppgerð vél ekin 50.000 km. Skipti koma til greina á góðum minni disil sendiferðabil, t.d. Transit , sem jafnvel mætti vera ódýrari. Uppl. f sfma 52245 á kvöldin. Öska eftir að kaupa Austin Mini, ekki eldri en ’71, þarf að vera f góðu lagi og skoðaður ’77. Staðgreiðsla kemur til greina fyrir góðan bfl. Uppl. f dag í sfma 42993 eftir kl. 7. Öska eftir Ford Fairlane árg. ’66, má vera með ónýta vél og kassa en boddf og hurðir þurfa að vera f sæmilegu ástandi. Uppl. í sfma 42993 eftir kl. 7. Öskum eftir öllum gerðum bifreiða á skrá. Verið vel- komin. Bflasalan Bflagarður Borgartúni 21, sími 29480. Sjómaður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsfbúð eða litla 2ja herbergja fbúð. Uppl. í sfma 43324. tbúð óskast í Reykjavík, 3ja herb. fbúð óskast um áramót, 3 fullorðnir í heimili. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f sfma 92-8399. Maður i millilandasiglingum óskar eftir 2ja herborgja íbúð. Er lítið heima. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 42749. Húsaskjól—Húaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á fbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sfmar 12850 og 18950. Reglusamur maður í góðri atvinnu óskar að taka á leigu sem fyrst einstaklings-, tveggja- eða þriggja herbergja íbúð. F.vrirframgreiðsla möguleg. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB, sínn 27022 og í sima 75513. f---------------> Atvinna í boði Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grinda- vfk. Uppl. í sfma 92-8286. Hreingerningar Tökum aó okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Hólmbræóur. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. sfmi 36075. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreins- un, Vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 33049 (Haukur). Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. ökukennsla lÖkukennsla-æfingartimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. ’78. Utvegum öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið Jóel B. Jacobssqn ökukennari, sfmar 30841 og' 14449. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsla-Æfingartímar Bffhjólakennsla, sfmi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappfrum sem til þarf. Öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sfmi 40694. Ökukennsia-æfingatímar. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sfmi 81349. Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgasön, sími 66660. Lotta og Mitsý I sameiginlegri veizlu .Hún Lotta litla var ekki alveg á þvi að láta Mitsý kisu sitja eina að mat sínum. Þegar hún sá nýjan fisk á diski á gólfinu þar sem hún var að leika sér skreið Lotta svo hratt sem hún frekast mátti að diskinum og fékk sér fiskbita líka. Og kisu virtist hreint ekki falla það illa. Fullu nafni heitir Lotta Karlotta og er Leósdóttir. Leó sá er sonur góðvinar DB, Inga Karls Jóhannessonar sem þýðir mikið af myndum fyrir sjónvarp- ið. Frænka Lottu litlu, Anna Marfa Ingadóttir, tók myndina. - DS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.