Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 1977. >17 ■ 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 8 Til sölu ! Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað. Verð^ kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum ölfusi, sími 99-1174. Breiðhoitsbúar: Hárblásarar, hárliðunarjárn, Carmen hárrúllur, rafmagnsrak- vélar, herrasokkar og hanzkar, Atson seðlaveski og buddur, snyrtitöskur, snyrtivörur. öll nýjustu merkin. Gjafapakkn- ingar. Rakarastofa Breiðholts, Arnarbakka 2, sími 71874. Arbæjarbúar, nýkomin drengjaflauelsföt á 2ja til 6 ára, hermannaskyrtur á börn, terylene buxur, telpupeysur með rennilás, sokkabuxur á 1-12 ára,* fallegar herrasvuntur, dömu- svuntur og jólasvuntur. Verzlunin Víóla, Hraunbæ 102, sími 75055. Skútugarn úr ull, acryl, mohair og bómull. Mikið litaúrval. Landsþekkt gæðavara. Prjónið og heklið úr skútugarni., MIKLATORG, opið frá kl. 1-6. SNORRABRAUT 85, gengið inn frá BOLLAGÖTU. Rifflað pluss Erum nýbúin að fá nokkra fallega liti af riffluðu plussáklæði. Verð aðeins 2600 metrinn. Aklæðis- breidd 1.40. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, sími 32023. Skinnasalan. Höfum úrval af pelsum. Verð á jökkum kr. 40.367, 47.974, 49.750 og 50.639. Síðir pelsar á kr. 65.944, 70.066 og 85.287. Auk þess framleiðum við húfur, trefla og loðsjöl (capes) úr alls konar skinnum. Laufásvegur 19, sími 15644, 2. hæð til hægri. 8 Húsgögn ! ANTIK: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antik-* munir, Laufásvegi 6, simi 20290 . Húsgagnaverziun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- 'götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Kaupi og sel vel með farin húsgögn og heimilistæki, tek antik i umboðs- sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti 7, simi 10099. (Áður Klapparstíg 29). 1 Vetrarvörur Skautar—Skautar. Skiptum á notuðum og nýjum skautum. Kaupum og seljum not- uð skíði. Tökum skíði í umboðs- sölu. Sportmagasinið Goðaborg, Grensásvegi 22, sími 81617 og 82125. Við komum vörunni í verð, tökurh f iimboðssölu allar sport- vörur, notaðar og nýlegar, svo sem skíði, skíðaskó, skíðagalla, úlpur, skauta, sleða og fleira og fleira. Komið strax með vöruna og látið ferðina borga sig. Sport- markaðurinn, Samtúni 12, opið frá 13-19 daglega. 8 Hljómtæki Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum í umboðssölu öll hljómtæki, segulbönd, útvörp, magnara. Einnig sjónvörp. Komið vörunni I verð hjá okkur. Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta íírval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hijómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Sjónvörp Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu. lítið inn Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. G.E.C. General Electric litsjónvarp, 22”, á kr. 290 þús., 26” á 338 þús., 26” með fjarstýringu á kr. 369 þús., einnig finnsk litsjónvarpstæki. 20”, í rósavið og hvítu, á 249 þús. 22” í hnotu og hvítu og rósavið á 289 þús., 26” í rósavið, hnotu og hvítu á 307 þús. Ársábyrgð og góður staðgreiðsluafsláttur. Opið frá 9-19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn, Arnarbakka 2, sími 71640. 8 Ljósmyndun ! Standard 8mm, super 8mm og 16mm kvikmyndafilmur tii leigu í miklu úrvali, bæði þöglar' filmur og tónfilmur, m.a. með' Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusnum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Fujica Ax 100 8mm kvikmyndaupptökuvélar. Stór- kostleg nýjung. F:l.l.l. Með þess- ari linsu og 200 ASA ódýru Fuji litfilmunni er vélin næstum ljós-f næm sem mannsaugað. Takið kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að kveldi. án aukalýsingar. Sólar- landafarar — kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum tegundum Fuji kvikmyndavéla, t.d. tal og tón. Amatör Laugavegi 55, sími 22718. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12“ ferðasjón- varpstæki. Seljum kvikmynda- sýningarvélar án tóns á kr. 52.900, með tali og tóni á kr. 115.600,1 tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600, filmuskoðarar, gerðir fyrir sound,! á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps- tæki á kr. 56.700, reflex ljós- myndavélar frá kr. 36.100, vasa- myndavélar á kr. 5.300, electrón- ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda- tökuvélar, kassettur, filmur o.fl. Staðgreiðsluafsiáttur á öllum tækjum og vélum. Opið frá kl. 9—19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640. Véia- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og, Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur.. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Teppi Ullargólfteppi, nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. Jólamerki 1977,10 mism. ásamt Færeyja jólamerki. Islands Lindner Frfmerkjaalbum kr. 5.450. Kaupum ísl. frimerki og minnispen. 1930 o.fl. Frlmerkja- húsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. . Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- ' merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 8 Dýrahald ^Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna'- .gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarf. Simi 53784 og pósthólf 187. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9—6 fimm daga vikunnar. Verðbréf ! 'Óskum eftir 2ja, 3ja og 5 ára veðskuldabréfum. Markaðstorgið sími 28590. 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 8 Bílaleiga ! Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17 Kóp., sími 43631, augiýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200L og hinn vinsæli VW Golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. 8 Bílaþjónusta ! Hef opnað bflaþjónustu f húsi Egils Vilhjálmssonar. Rauðarárstigsmegin, þar sem bílaleigan Ekill var áður. Þvotta- og bónaðstaða, opið frá kl. 9-22. Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddfvið- gerðir. ^-Bílyerk hf. Skemmu- vegi 16, Kópavogi, sfmi 76722. Bílaviðskipti fAfsöl og ieiðbeiningar um,. Jrágang skjala varðandi; 1 bílakaup fást ókeypis á aug-’ jlýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar ífást aðeins hjá Bifreiðaeftif- tlitinu. Buick Special árg. '66, ‘4ra dyra 8 cyl,. beinskiptur, í góðu lagi, er til sýnis og sölu á bílasölunni Braut Skeifunni 11.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.