Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 27.12.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 1977. 21 fg Bridge Svíar hafa oft unnið stig á hinum léttu opnunum sínum á alþjóðlegum mótum. Þeir hafa opnað á spil, sem öðrum hefur ekki dottið í hug að opna á. Hér er dæmi frá EM fyrir níu árum. Það var í leik Sviþjóðar og írlands og Svíar fengu game á bæði borð. Vestur gefur. Allir á hættu. No,;nuf aG V K109863 V» ■STIIK 0 D109 *Á108 ÁUíTUR A D8732 A K9654 G4 Vekkert ó K8 SunuK 0 Á7542 * K954 AÁ10 + G63 ÁD752, 0 G63 * D72 Þegar Svíarnir Brunzell og Ekberg voru með spil n/s opnaði norður á 1 hjarta eftir pass vesturs. Austur sagði pass og suður stökk í fjögur hjörtu. Það var lokasögnin. Það er aðeins hægt að hnekkja fjórum hjörtum á einn hátt — það er að austur spili i byrjun út litlum tígli. Hann spilaði hins vegar út laufi og Brunzell fékk 10 slagi auðveld- lega. Gaf tvo slagi á tígul og einn á lauf. Á hinu borðinu sögðu vestur og norður pass en austur opnaði á einum spaða, þegar Sví- arnir Holmgren og Axelsson voru með spil a/v. Suður sagði tvö hjörtu — vestur 3 spaða. Norður 4 hjörtu og austur 4 spaða. Sú sögn gekk til norðurs, sem sagði 5 hjörtu. Austur gaf ekki eftir. Sagði 5 spaða. Suður doblaði og það var iokasögnin. Suður spilaði út hjarta, sem austur trompaði, en lét lltinn spaða, þegar austur spilaði spaða. Holmgren þurfti ekki meira. Tók K og Ás í tígli, trompaði tígul og trompaði hjarta. Þá var suðri spilað inn á spaðaás. Hann varð að spila Iaufi og Svíinn hitti á að láta lítið úr blindum. 1470 samtals til Svíþjóðar fyrir spilið. gf Skák Hvítur leikur og mátar f öðrum leik. Þessi skákþraut er eftir Oscar Wielgos og birtist f Schach f fyrra. Lausnin er 1. Dc4. Ef 1.--. exd6 2. cxd4 mát. Ef 1.-e6 2. Dxd4 mát. Ef 1.---Kxd6 2. Dc5 1 mát og að lokum ef 1.--Dxc4+ 2. Rxc4 mát. rr -7-5 © King futur— GyndtCM, Auðvitað fellur mér hann. Ég vil miklu frekar fá eitthvað sem þú velur en eitthvað fallegt. ' SSökkvSliö Roykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími. 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkyi- liðið, simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223/ ög 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sítai 22222. Apötek Kvöld-, naatur- og halgidagavarzla apótakanna í Reykjavik og nágrenni vikuna 23.-29 des. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Upplýsingar um lækna-og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag k!. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. 1 Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöJdin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyfja- fræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Öpið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. - /ve/ - þettsi ek ek</ OFKKE'/TA ~ HA/S/N FÉKK AP E*OK£>A /iJA F70FTMU /// Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næs't i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: KI. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidclgum eru lækna stofur lokaðar, en læknir er til viðtals^á göngudeild Landspítalans, símn21230."' Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar i símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflávík. Dagvakt: Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síraa 3360. Símsvari í sama húsi ineð upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt Iækna i síma 1966. Slysavarðstofan: Sími 812£0. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,KefIavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sjmi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. ta Heimsóknartíml Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: KI 15 —16 og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. (»jörgav.ludeild oftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, Iaugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Haifnarbúðir: Alla daga fi’á kl. 14 —17 og 19—20. Vifilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 20, * Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — Jaug-, ardaga frá kl. 20—21 Sunnudaga frá kl 14— 23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,. sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16, Lokað á sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. v'Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. des. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Þú ættir að sinna góðum vini sem á í erfiðleikum og hugarangri. Fólk í þessu merki á margt aflögu til að gefa öðrum og vera leiðar- 1 jós. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Taktu engar skyndi- ákvarðanir í dag og varasömust eru þó fjármála- ákvarðanir. Þiggðu ráð annarra. Tækifæri gefst til að endurlífga gömul vináttubönd. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það verður margt sem* bregzt í dag, jafnvel góðir vinir. En láttu það ekki á þig fá og haltu ró þinni. Margir möguleikar eru að opnast þér og þú þarft að íhuga ráð þitt vel. Nautið (21. apríl—21. maí): Dagurinn er varhugaverður til allra viðskipta. Villtu ekki á þér heimildir. Slíkt kemur þér í koll. Vertu fastheldin á ráð sem eftir er leitað. Oft er þögnin bezt. Tvíburamir (22. maí—22. júní): Þér berast fréttir sem þú hefur Iengi beðið eftir. Einbeittu þér að verkefnunum. Dagurinn er góður4il innkaupa. jKrabbinn (22. júní—23. júlí): Krabbarnir þurfa að sýna 'sveigjanleika í hugsunum. Gættu þess vel í dag. Það borgar sig síðar, því oftast fær krabbinn það sem hann óskar þó um síðir sé. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn verður erfiður og þreytandi og um þig stendur mikill styrr. Slappaðu af og revndu að komast úr vanabundnu umhverfi. Kvöldið ætti að verða skemmtilegt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér berst boð um Iheimsókn og það skaltu þiggja. Dagurinn er líka góður til ákvarðana fram f timann t!d. ákvörðunar um Isumarleyfi. Vogin (24. sept.—23. okt.): I dag kann að verða á vegi þínum fólk sem í framtíðinni kann að ráða miklu um jgang þinna mála í framtíðinni Stilling og hófsemi í orði og athöfnum er því mikilvæg. Kvöldið verður skemmti- legt í fjcilmenni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góður dagur til allra ísátta. Þurfir þú að biðjast afsökunar verður hún fúslega veitt. Dagurinn verður rólegur og ný og gömul vinabönd lifna á ný. jBogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þiggðu heimsókn á sKemmtilegan stað með góðum vinum. Líklegt er að .margt óvenjulegt komi fyrir, en flest bendir til að það verði einnig skemmtilegt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Sinntú þeim sem bágt eiga og berðu ekki hefndarhug til þeirra sem ekki hafa farið að ráðum þínum og sjá nú eftir. Vinsældir þínar fara vaxandi og þú átt æ fleiri kosta völ. Afmælisbam dagsins: Fyrstu .mánuðir ársins verða (vióburðasnauðir en fyrir mitt ár taka hlutirnir að jhreyfast og þá ört. Fjármálin breytast til batnaðar og .mörg tækifæri bfða bæði á sviði atvinnunnar og róman- :tikur. Undir lok ársins bíða þín ákvarðantökur um alvarleg mál framtfðina varðandi og þá þarftu á allri ->þinni skarpskyggni að halda. Hjá þeim giftu eykst hjónabandssælan. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. sími 12308. Engin barnadoild er opin lengur en til kl. 1 9. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. iBókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Dyrasafniö Skolavörðustíg 6b: Opið dagleea kl. lOtil 22. GrasagarÖurinn \ Laugarda-I: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nemaá mánudögum kl. 16-22. Liðtasafn Islands við Hringbraut: öpið dag- legafrá 13.30-16 Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir | Rafmagn: Reykjavík, Köpavogur og Sel- 'tjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður. sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik. sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25520. Seltjarnarnes, srmi 15766. Vátnsveitubilarni: Reykjavík, Köpavogur og Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími •11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533. Hafnar- Ifjörður simi 53445. Simabilamir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik íog Vestmannaeyjum tilkvnnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar Ia11a virka daga frá kl. 17 sjðdegis til.kl. 8 jiárdegis og a ' helgidögum er svárað allan jsölarhringinn. Tekið er við tilkynningum um hilanir á véitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð . borgarstofnana. Það eina sem er árvisst hjá okkur á jólunum er að Lalli dettur í það.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.