Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1978. •AUGLÝSING■ STJORNMALA FLOKKURINN Vilborg Gunnarsdóttir húsmóðir, Hlégarði Mosfellssveit: Ég vil að varnarlið Nato hér á landi greiði þjóðinni aðstöðugjald og að þvi verði fyrst og fremst varið til vega- gerðar. Einar Dagbjartsson, skipstjóri Grindavik: Ég treysti ekki lengur gömlu flokkunum. — Ég vil fá nýja menn — heilbrigða stefnu og sterka stjórn. Grettir Grettisson nemi: Skoðanir mínar og Stjórnmálaflokksins fara saman. Ég trúi á heiðarleika og stefnu flokksins. Ég vil sterka og ákveðna stjórn. 1. Stjórnmálaflokkurinn hefur kynnt stefnumörkun sína í stórum drátt- um. Er ekki von. á nákvæmri stefnulýsingu á næstunni, i svipaðri mynd og stefnuskrá hinna stjórn- málaflokkanna? Jú. að sjálfsögðu. Stjómmálanokk- urinn er aðeins 3ja mánaða gamall. Við stofnun hans var þvi lýst yfir, að höfuðbaráttumálin væru: Al Stjórnar- skrárbreyting, þ.e. að aðskilja löggjaf- ar- og framkvæmdavald. B) Að gjör breyta skattalöggjöf hér á landi og þá alveg sérstaklega að auðvelda alla skattlagningu og skatthermtu. C) Að leggja aðstöðugjald á herstöðvar At- lantshafsbandalagsins hér á landi og verðie^tearið lii verki£Siraff KvrtímÍS'órþá fiuikum v^fflep cndjjirböla á flufevöllunt viös ye| i land láta smala sér eða teyma á kjörstað. stundum sáróánægða, og hef ég áður haldið þvi fram, að þeir kjósendur. sem láta fara þannig með sig, hljóti að einhverju leyti að vera í ætt við „séra guðmundarkynið”. 3. Er Stjórnmálaflokkurinn stéttvís flokkur, þ.e.a.s. gerir hann sér von um fylgi kjósenda úr einni stétt fremur en annarri, t.d. úr röðum kaupmanna, menntamanna, verka- manna? Stjórnmálaflokkurinn höfðar ekki til neinnar einstakrar stéttar i þjóð félaginu öðr|®fremur. til allrar þjöOTXtn 5. Sagt var um SFV (Samtökin) í öndverðu, að þau væru stofnuð sem fyrsta skreflð til sameiningar allra vinstri manna í landinu í einn flokk — primus motor — samein- ingarafl. Hefur Stjórnmálaflokkur- inn einhverju sameiningarhlutverki að gegna? Stjórnmálaflokkurinn hefur ckki neinar áhyggjur af stefnumálum Sam takanna svonefndu. og telur þau alls ekki hafa verið driffjöður á einu eða neinu sviði leða í röðum vinstri marmal. ur þvi hltltverl ijóðleg ttlHvrir hagí skgþióðarinnarl þingflokk í dag, hvort myndi hann þá styðja rikisstjórnina eða vera í stjórnarandstöðu? Þessu er auðvelt að svara. Stjórn málaflokkurinn myndi styðja sumar af ráðstöfunum núverandi rikisstjórnar, en vera eindregið á móti öðrum — allt eftir því hvort hann teldi tillögurnar til hagsbóta fyrir þjóðarheildina eða ekki. Það að styðja ríkissj eða vera henni am hve osti. °g Thmltrþess flnubrogð, sem hafa einkennt 7o morg onnur mikilvæg málelgB stefnuskrá okkar, sem nú er i mótun. svo sem sjávarút- vegsmál. landbúnaðarmál, iðnaðar- mál, viðskiptamál, húsnæðismál. menntamál. heilbrigðismál, elli- og ör- orkumál, félags- og umhverfismál og svo framvegis. y/ . 2. Nú hafa íslen/lÉr kjósendur til skamms tima verið næsta ihalds- samir við kjörborðið og stutt sina gömlu flokka gegnum tiðina, ef til vill fremur af gömlum vana en á málefnalegum grundvelli. Er Stjórnmálaflokkurinn klofnings- armur úr Sjálfstæðisflokknum, og þá hvort hægra eða vinstra megin? Nei. Stjórnmálaflokkurinn er ekki klofningsflokkur úr neinum hinna gömlu flokka. Stuðningsmenn okkar koma að visu sumpart úr röðum gömlu flokkanna og þá kannski fleiri úr Sjálfstæðisflokknum en hinum, en einfaldlega vegna þess. að hann er þeirra fjölmennastur. Annars er mikill hluti stuðningsmanna okkar ungt fólk. sem nú er að byrja að taka þátt eða hugsa um stjórnmál, og ennfremur fólk. sem hefur hvergi verið flokks bundið. Hitt er rétt. að allt of margir eru með þvi marki brenndir. að þeir elta sina gömlu flokka af gömlum vana. 4. Sagt er, að sérhver stjórnmála- flokkur eigi sín höfuðmarkmið eða meginstefnu. Hvert er í stuttu máli höfuðmarkmið (-baráttumál) Stjómmálaflokksins, og hvern hinna flokkanna telur Stjórnmála- flokkurinn liklegastan til að stuðla að framkvæmd þess? Höfuðbaráttumálum Stjórnmála- flokksins hefur þegar verið lýst, og er þvi ofur auðvelt að svara þvi, með hverjum hann muni vinna. þegar á þing kemur. Stjórnmálaflokkurinn mun styðja hverja þá tillögu, sem hann telur horfa til heilla fyrir þjóð- félagsheildina. Engu skiptir í þeim efnum. hvaðan tillögurnar koma eða hvað þeir heita. sem bera þær fram. Óiafur E^’^'^^spurní"^'" bárustfra 6. Úr hvaða stjórnmálaflokkum öðrum berst Stjórnmálaflokknum flest fylgismanna? Eins og þegar hefur komið fram. streymir fylgið til Stjórnmálaflokksins úr röðum allra gömlu flokkanna. 7. Ef Stjórnmálaflokkurinn ætti Heiðarleg barátta — á málefnalegum grundvelli Stjórnmálaflokkurinn var stolnaður vegna málstaðar. sem íslenzkum þegn unt þykir rélt og skylt að kynna og berjast fyrir. Barátta Stjórnmála flokksmanna cr heiðarleg barátta fyrir málstað, sem á rétt á sér. Leigugjald á herstöðina er réttlætisntál. cn ekki sölumál. En þvi skyldu islen/kir þegnar leyfa útlendingum nol af Treystalslendingar sér, eða ekki? A opnu kvöldfundunum hjá Stjóm málaflokknum hefur verið komið inn á þá skoðun hjá einstaka fundarmönn- um. að islenzkum þegnum sé ekki treystandi fyrir leigugjaldi frá hcrstöð- inni fyrir not af islenzku landi og þjónustu af hálfu islenzku þjóðarinn ar. af þvi Íslendingar geti rneð þvi ánetjast útlendingum unt of: En hver er það. sem ekki treystir sér. og hvaða áhrifamenn eru það. sem hafa sagt að þjóðinni sé ekki trevstandi fyrir lcigu gjaldi af þvi. sem hún á. þegar útlend ingar eru annars vegar? Eru það þeir áhrifamenn. sem sjálfir eru i aðstöðu til að taka við leigugjald inu svo litið beri á og nota svo pening ana fyrir sig? Þeir treysta sér. en hafa talið sumurn Islendingum trú unt. að þjóöinni almennt sé ekki treystandi. Hverjir eru (vessir sumir og hve margir eru þeir? —Svariðvið þcirri spurningu fæst i næstu Alþingiskosningunt. landi sinu ókeypis. þegar Islendiilgar sjállir l'á ekkert ókeypis i eigin landi'. Og þvi skyldu þessir útlendingar njóta hlunninda á Islandi. sem Islendingar sjálfir hafaekki? Aðskilnaður löggjafarvalds og frarn kvæmdarvalds er hugsjónantál. Að skilja að löggjafar og framkvæmda- vald þýðir. að þingmaður geti ekki lcngur haslað sér völl i áhrifastöðum utan þings til þess eins að þiggja laun og safna atkvæðum fyrir stg lyrir næstu þingkosningar. Sérhver þing ntaður á að vinna lyrir þjóðina i heild. nteð þau sjónarmið i huga hverju sinni. sem eru þjóðarheildinni fvrir beztu. En hann ntá ekki. með þingsetu sinni. hafa aöstöðu til að konia sér i áhrifastöður utan þings til þess að geta stundað atkvæðasntölun fyrir sig og flokk sinn. Eins og niálum er nú hagað. geta þrýstihópar pint þmg mann til að vinna lyrir sig að sinum sérhagsmunum. hvorl sem þau eru þjóðinni i heild hagstæð eða ekki. clla greiðir hópurinn. eins og liann leggur sig. þingmanninum ekki atksæði sitt i næstu Alþingiskosmugum. Vegna þessa hafa þingmenn oft unnið illa l'yrir þjóðarheildina. en getað setið a þingi ævilangt. þjoðinni i óhag. en ein staka þrýstihópum i hag. sem liafa notfærl sér þingmanninn i eigin liags munaskyni. og þingmaðurinn hefur notað sér frantkvæmdavald sitt isent hann aldrei skyldi fengið hafal til að tryggja sér atkvæði þeirra. Aðskiln- aður löggjafar og framkvæmdavalds þýöir. að þetta verður ckki lengur hægt. sanii niaður fær ekki bæði lög gjalar og framkvæmdavald. starf Alþingis undanfarna áratugi, lamað hverja rikisstjórn og gert þær oft óstarfhæfar langan eða skamman tima og þau orsaka glundroða og upp- lausn og grafa undan lýðræði og þing- ræði. 8. Hvers konar stjórn myndi hugsan- legur þingflokkur Stjórnmála- flokksins helzt styðja að afloknum kosningum: Hægri stjórn, við- reisnarstjórn, vinstri stjórn, þióð- stjórn, minnihlutastjórn eða ný- sköpunarstjórn? Eins og ástatt er í þjóðfélagi okkar i dag. er liklegast að þjóðstjórn væri ein fær um að leysa aðsteðjandi vanda — en sú stjórn yrði að stjórna — mætti ekki láta stjórnast af þrýstihópum. 9. Er einhver islenzku stjórnmála- flokkanna ónauðsynlegur — væri hægt að sameina einhverja þeirra — eða ætti ef til vill að fjölga þeim? Enginn stjórnmálamaður eöa flokkur er ónauðsynlegur. nieðan hann vinnur að þjttðmálum með jákvæðu hugarfari. Það er þá fyrst þegar farið er að rifa niður á skefja lausan og skaðlegan hátt með það fyrir augum að „velta i rústir og hyggja á ný". til dæmis til þcss að konta hér á austrænu einræði. sem menn og flokk ar verða bæði ónauðsynlegir og bein linis skaðlegir heilbrigðu þjixMifi. 10. Mun Stjórnmálaflokkurinn hjóða frant lista í öllum kjördæmum við þingkosningarnar í júní, og gerir. flokkurinn sér vonir um að koma manni (mönnum) á þing? I rarnhoð eru |vgar akveðm i nokkrum Ijórdæmumdg unmð er af kappi að undirhúnmgi á framboðum i öðrum. Allt bendir nu nl |x'ss. að flokkurinn muni fá nokkra menn kjorna á þing. Eftirtaldar fjárhæðir höfum við móttekið frá: Vinnulélögum..........kr. 20.000 Vinveittu fyrirtæki .... — 15.000 Pétri....................— 5.000 N.N.............................— 1.000 Nonna...........................— 500 Bestu þakkir. — Flokkssjóðurinn. Utanáskrift okkar er: Stjórnmála- flokkurinn, Pósthólf 192, Revkja- vik. Opnir kvöldfundir að Laugavegi 84, 2. hæð hvern þriðjudag og fimmtudag ki. 20.30. Stefnumál Stjórnmálaflokksins kynnt og rædd. Allir vel- komnir. STERK STJORN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.