Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAl 1978. Bette Davis naut sin vel I sjónvarpsþxtt- inum „Laugh-In”. Nýlega tók hún einnig þátt i sjón- varpsþættinum „Laugh-ln” og tók svo sannarlega þátt i fjörinu af lífi og sál. Bette Davis siötug „Hún Bette Davis er hreint og beint ótrúleg.” Hún varð 70 ára 5. apríl sl. og hefur aldrei verið jafn afkastamikil og óþreyt- andi og einmitt nú. Og síðustu 15 árin hefur hún enn aukið á hróður sinn með leik sínum i hryllingsmyndum. Hún segist aldrei hafa verið hrædd við að „gera sjálfa sig óhugnanlega”. Hún segist hvort sem er aldrei hafa verið nein fegurðardrottning, svo að það geri henni ekki mikið til að bæta nokkrum hrukkum við þær sem fyrir eru. Hún er sögð fluggáfuð og gædd svo ríkulegri kímnigáfu, að hún hafi jafnvel mest gaman af þvi að gera grin að sjálfri sér. Og það er jú alltaf mjög jákvætt ef fólk, sérstaklega þekkt fólk, getur gert grin að sjálfu sér. Upp á siðkastið hefur Bette Davis einnig fest klær sínar i sjónvarpsmynd- um, og er sögð hafa fest sig þar nokkuð vel. Síðasta sjónvarpsmynd hennar var Leyndarmál Harvestfjölskyldunnar, en í henni leikur hún ekkju, sem er gædd dularfullum hæfileikum. Skál fyrir fleiri afrekum á hvita tjaldinu. ...og hér eru tvær mvndir af Bette Davis frá þvi i „gamla daga”. Siðastliðin ár hefur Bette Davis ieikið i nokkrum hryllingsmyndum. Hér er hún með Christopher Lee, sem einnig er þekktur fyrir hryllingsmyndir sinar. Hún naut sin vel meðal unga fólksins þar, söng, dansaði og var alveg eins og táningur. Geri svo aðrar sjötugar betur. „Ég hef aldrei verið nein fegurðardrottn- ing, en þess i stað mjög endingargóð,” segir Bette Davis. c Verzlun Verzlun Verzlun Allt úrsmíðajárni HANDRIÐ, HLIÐ, LEIKTÆKI, ARNAR, SKILRÚM, STIGAR. Listsmiðjan HF. Smiðjuvegi 56. Simi 71331. Nú er timi sportbáta. Hjá okkur t'áió þið sportbáta úr trefjaplasti. þreiián og sextán l'eta. Cíerum eiimig við alla liluti úr trefjaplasti. SE-plast hf. Simi 31175 og 35556, Súðarvogi 42. phyris Phym snyrtivörurnar verða sifellt vinsælli. Phyris er húðsnyrting og hör- undsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Phyris fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. Phyris fyrir allar húðgerðir. Fæst í helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum. Skrifstotu SKRIFBORÐ Vönduó sterk skrifstofu ikrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 Kópavogi. Sími 73100. SJMA SKIIHÚM IsleuktHagiit igHantíyerk IBUDARHUS DAGHEIMILI SUMARHUS Verksmióiutramleidd hus ur timbn STOKKAHUSf Islenzkir fagmenn byggja húsin Þaö tryggir ^ þéttleika og gœöi, miöaö viÖ íslenzka simar 26550-38298 STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eltir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smídastofa h/i Jrönuhrauni 5. Simi 51745. Spira Söfi og svef nbekkur í senn. íslenzkt hugverk og hönnun. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja Skemmuvogi 4. Simi 73100. öll viðgerðarvinna Komum fljótt Ljöstákn'X ► Neytenda- þjönusta RAFLAGNAÞJÓNUSTA______________________ Torfufelli 26. Sími74l96. ,| Komið , veg fyrir óþarfa rafmagnseyðslu með LEKAROFANUM Kvöldsímar: ------------------ Gestur 76888, Björn 74196, Reynir 40358. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum að taka upp 10" tommu hjolastell fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lager allar stasrðir af hjólastellum og alla hluti í kerrur, sömulaiðis allar geröir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSS0N Klapparstig 8. Sími 28616 (Hoima 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndiampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON Hagamel 8, slmi 16139. MOTOROLA Alternatorar I bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur 1 flesta bíla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. ALTERNATORAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerísk úrvalsvara.\ — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bíla og báta. BÍLARAF HF.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.