Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1978. 31 Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur, seljum mykju i kálgarðinn, höfum einnig eldri áburð (þurran), upplagðan í beð og fl. Dreifum á, sé þess óskað. Uppl. i síma 53046. Húsaviögerðir. Tökum að okkur viðgerðir á gömlum húsum, þakviðgerðir, hurðalæsingar og breytingar á gömlum eldhús-. innrétlingum. Uppl. í síma 82736 og 28484. Seljum og söguni niður spónaplötur eftir máli, tökum einnig að okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki. Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Sími 44600. Gamli vinur. Ef þú kvænist hafmeyju verður þú að eyða hveitibrauðsdögunum neðansjávar. Hún sagði að ef ég giftist sér ekki myndi hún kyrja . j regnsönginn þar til allur heimurinn færi í kaf. | Miðaldra hjón úr sveit, reglusöm, óska eftir lítilli íbúð. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 11596. I Atvinna í boði Reglusamur og laghentur maður óskast í húsaviðgerðir og ál- og stál- klæðningar. Uppl. í síma 13847. Ráðskona óskast I sveit. Uppl. ísíma 42934. Óska eftir að ráða vanan verkstjóra i tæki í fiskvinnu. Mikil vinna og gott kaup. Uppl. gefur G uðlaugur I síma 99-1421. Verkamenn óskast i garðvinnu, helzt vanir. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—9651 Viljum ráða mann vanan viðgerðum á vinnuvélum. Einnig óskast traktorsgröfumaður. Uppl. í síma 32480. Starfskraftur óskast strax, hlutastarf kemur til greina. Starfs- svið: vélritun, ásamt öðrum störfum sem upp á kunna að koma hverju sinni. Viðkomandi þarf að kunna íslenzka og snska stafsetningu þolanlega. Starfs- reynsla æskileg. Umsókn sé skilað til blaðsins merkt: Heiðarleikl 2002. 8 Atvinna óskast i Stúlka óskar eftir vinnu i verzlun, er vön. Uppl. í síma 44654 eftir kl. 6 á kvöldin. Éger 15ára kvennaskólastúlka sem vantar vinnu í sumar, t.d. sem sendill. Margt annað kemur til greina. Uppl. hjá Valgerði í sima 21414 milli kl. 1 og5. Framtlðarstarf. Stúlka sem lýkur verzlunarprófi i maí óskar eftir framtíðaratvinnu frá 10. mai. Góð enskukunnátta. Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. maí merkt „9607”. Þrítugur maður óskar eftir sjálfstæðu, vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9120. Fasteignir Sumarbústaður í landi Miðfells við Þingvallavatn til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9622 r 1 Einkamál Frá hjónamiðlun. Svarað er í síma 26628 milli kl. eitt og sex alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Grænt seðlaveski tapaðist föstudaginn 28.4. Skilvís finn- andi vinsamlegast hringi í síma 18034. Fundarlaun. 8 Ýmislegt D Svefnpokapláss í 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. í síma 96-23657. Gisti- heimilið Stórholt 1 Akureyri. Diskótekið Disa auglýsir: Pantanasímar 50513 og 52971. Enn- fremur auglþj. DB I síma 27022 H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis- leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við höfunt reynslu, lágt verð og vinsældir. Diskótekið Disa — Ferðadiskótek. 1 Barnagæzla 8 Óska eftir stúlku, 13—14 ára, til að gæta 4 ára stúlku. Uppl. í síma 22934. Óskum eftir barngóðri stúlku, 13—14 ára, til að gæta 2ja barna, 3 ára og 6 ára, í vesturbæ Kópavogs. Uppl. I síma 40374. Tek börn á aldrinum 6—8 ára í sveit í sumar. Uppl. fyrir hádegi Skuld um Neðri Brunná, Saurbæ, Dalasýslu. Óska eftir stúlku, 13—14 ára, til að gæta 4 ára stúlku. Uppl. í sima 22934 eftir kl. 7. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barna eftir hádegi í sumar. Er í Hliðunum. Uppl. í síma 33514. Kennsla Enskukennsla. Lærið ensku og njótið veðurblíðu Suður- Englands. Enski málaskólinn The Globe Study Centre For English efnir til ensku- námskeiða fyrir ungmenni í júlí og ágúst nk. Einnig eru sérstök námskeið fyrir fullorðið fólk á sama timabili. Dvalið verður á völdum enskum heimilum. Aðeins einn nemandi hjá hverri fjöl- skyldu. Ódýrar skemmti- og kynnis- ferðir. Islenzkur fararstjóri fram og til baka og i Englandi. Mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar gefur fulltrúi skól- ans i sima 44804 alla daga milli kl. 6 og 9. [ Hreingerningar 8 Innrömmun 8 Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), símí 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskrai rammalista, Thorvaldsens hringrammari og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1—6. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar i íbúðum og fyrir- tækjum, fagmenn í hverju starfi. Uppl. í sima 35797. Teppahreinsun Reykjavíkur. Simi 32118. Vélhreinsum teppi í stiga- göngum, íbúðum og stofnunum. Önn- umst einnig allar hreingerningar. Ný þjónusta, sími 32118. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Hreingerningarstöðin. hefur vant og vandvirkt fólk fólk til hreingerninga, einnig einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar-málningarvinna. Gerum hreinar íbúðir og stofnanir, einnig tökum við að okkur málningar- vinnu. Sími 32967. Tökum að okkur hreingernii.gar á íbúðum og á stigagöngum, l'ðst verðtil- N boð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsunin, Reykjavík. Önnumst hreingcrningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand virktfólk. Sími 71484 og 84017, 8 Þjónusta 8 Húsbyggjendur. Geiðsluáætlanir vegna bygginga, eða kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna lán- töku og fjármögnunar. Byggðaþjónust- an Ingimundur Magnússon, sími 41021, svarað I sima til kl. 20. Gróðurmold. Okkar árlega moldarsala verður laugar- daginn 6. mai og sunnudaginn 7rmaí. Uppl. í síma 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. Garðeigendur. Látið úða trén núna áður en maðkurinn lifnar. Pöntunum veitt móttaka í sima 27790 eftir kl. 7. Garðeigendur athugið. Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju- störf, svo sem klippingar og plægingar á beðum og kálgörðum. Útvegum mold og áburð. Uppl. í síma 53998 á kvöldin. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geyniið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Hljóðgeisii sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: Garðeigendur. Girðum lóðir, útvega þökur, húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sama stað. Uppl. í sima 66419 á kvöldin. Ökukennsla Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif- reið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 71895. Ökukennsla, æflngatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Kenni á Fiat 128 special. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í simum 21098 — 38265 — 17384. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Sími 18387 eða 11720. Engir skyldutimar, njótið hæfileikanna. ökuskóli Guðjóns Andréssonar. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. Öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720og 83825. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sjmi 66660. 'Ökukennsla. Kenni á Toyotá árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýii nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson, sími 86109. ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. ökukennsla—æfingartímar, Kenni á Toyota Cressida 78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, símar 83344 og 35180. Ökukennsla-æfingartlmar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg. 77. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81346

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.